Vikan


Vikan - 15.06.1972, Blaðsíða 29

Vikan - 15.06.1972, Blaðsíða 29
GETRAUNIN 3. HLUTI VEHÍIAH'OLÐ EHH meéal vin«inga i Sumasgetpaun Vikunnar, 5 kastastengur og kasthjól og 5 flugustengur af geröinni Daiwa, sem Sportval, Laugavegi 116, hefur umboð fyrir. Daiwa er stærsti framleiðandi veiðiáhalda i heiminum. Daiwaverksmiðjurnar eru.bæöi i Kalifornlu og Japan, en höfuðstöðvar þeirra eru i Kaliforniu. Arið 1966 hófu Daiwa- veiðiáhöld innreið sina á markaðinn I Bandarikjunum og Evrópu og siðan hefur sala þeirra tvöfaldast á hverju ári. Rilmlega 33 milljónir veiðimanna um allan heim nota nú Daiwa-veiðiáhöld. Þess má geta til gamans, að nú i sumar koma menn frá Daiwa- verksmiðjunum til að taka myndir af islenzkum laxveiðiám fyrir japanska sjónvarpið, enda er það orðin viðurkennd staðreynd, að Island er mesta laxveiðiland i heimi. Laxamagnið, sem fæst úr hverri á, er hvergi meira en hér á land. Gissur qg Rasmina hafa ákveðið að ferðast innanlands i sumar. Þau ætla að heimsækja fimm staði. En eins og við er að búast eru þau aldrei sammáia um, hvar þau eru stödd hverju sinni. Getraunin er einmitt fólgin i þvi að hjálpa þeim að komast að hinu sanna GETRAUNASEÐILL 3 - KLIPPIÐ HÉR Krossið við rétta staðinn NAFN HEIMILISFANG SIMI Stjórnarráðshúsið | Bessastaðir | Hvíta húsið . — KLIPPIÐ HÉR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.