Vikan - 06.07.1972, Qupperneq 3
27. tölublað - 6. júlí 1972 - 34. árgangur
&
Palladómur
um yngsta
þing-
manninn
Áreiðanlega leikur mörg-
um forvitni á að vita,
hvernig Lúpus skrifar um
yngsta þingmanninn,
knattspyrnukappann
vinsæla, Ellert B. Schram.
Þeirri forvitni er hægt að
svala með því að fletta
upp á blaðsíðu 10.
Ballettinn
- hin
þögla
tjáning
Vikan brá sér á lokaæf-
ingu á balletsýningu
Þjóðleikhússins, sem er
orðinn árlegur viðburður
í starfsemi stofnunarinnar.
Þar tókum við fallega
myndasyrpu, sem sýnir
vel, hvernig ballettinn er
hin þögula tjáning
hreyfinganna. Sjá bls. 26.
12 milljónir
manna, en
300 milljón-
ir guða
Nepal hefur lengstaf
verið lokað land, en sið-
ustu tvo áratugina hafa
þó samgöngur komizt á
við Indland. Við birtum
skemmtilega grein um
þetta sagnaland, þar sem
búa 12 milljónir manna,
en hins vegar 300 millj-
ónir guða. Sjá bls. 14.
KÆRI LESANDI!
.JFlestar vændiskonur er að finna
meðal virðulegra húsmæðra.
Eiginmenn þeirra þræla allan
daginn, seint og snemma, fjöl-
skyldulíf er lítið, þeir hafa ekki
tíma til að njóta þess, en frúrnar
gera skgldu sina í rúminu og
kvitta þar með fyrir peningaupp-
hæðinni, sem þær fá tit heimilis-
ins!“
Auðvitað verður þér bilt við, er
þú lest þessa setningu, lesandi
góður. Hver vogar sér að láta
annað eins og þetta út úr sér? Jú,
það var fyrirlesari nokkur i Nor-
egi, sem gekk alveg fram af
áheyrendum sínum, er hann sagði
þetta.
Þetta eru vissulega stór orð, en
samt leynist í þeim ofurlítill vís-
ir að sannleika; það er í þeim
broddur, sem svo sannarlega get-
ur stungið illilega, þegar talað er
um peningamálin. Þau geta orð-
ið mörgum erfið, ef ekki er litið
á þau frá skynsamlegu sjónar-
miði.
Við ræðum ekki þetta umtals-
verða efni, hjónabandið og pen-
ingamálin, nánar hér, en bend-
um á greinina: Mínir peningar,
þínir peningar, okkar peningar.
Hún er á bls. 18.
EFNISYFIRLIT
GREINAR______________________________bls.
Olían býður heim útrýmingu Indíánanna 8
Velþóknun hans á Sjálfstæðisflokknum mun
sama eðlis og tryggð hans við KR. Palla-
dómur um Ellert B. Schram, alþingismann 10
Nepal, sagnalandið, þar sem búa 12 millj-
ónir manna, en 300 milljónir guða 14
Það skaðar ekki að systkini rífist; þáttur um
uppeldismál í greinaflokkinum Við og börn-
in okkar 16
Mínir peningar, þínir peningar, okkar pen-
ingar, — grein um peningana og hjónabandið 18
ÝMISLEGT_________________________________
Hin þögula tjáning, myndasyrpa frá sýningu
Ballettskóla Þjóðleikhússins 26
Leiðin að velheppnuðum bakstri, Eldhús
Vikunnar; umsjón: Dröfn H. Farestveit, hús-
mæðrakennari 24
Lestrarhesturinn, lítið blað fyrir börn; um-
sjón: Herdís Egilsdóttir, kennari 47
SÖGUR
María, smásaga eftir Thomas Kragh; þýð-
andi: Árni Hallgrímsson; myndskreyting:
Sigurþór Jakobsson 12
Natasja, framhaldssaga, 7. hluti, sögulok 20
I húmi næturinnar, framhaldssaga, 9. hluti 34
FASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn
Síðan síðast
í fullri alvöru
Mig dreymdi
Heyra má
Krossgáta
Stjörnuspá
Myndasögur
4
6
7
7
32
50
31
42, 46, 49
FORSÍÐAN
Þeir hafa skellt bakpokanum aftan á sig, stigið
á bak reiðhjólinu og eru lagðir af stað út í guðs
græna náttúruna. Og hver vildi ekki vera í spor-
um þeirra?
VIKAN
Útgefandt: Hilmir hf. Ritstjórt: Gylfi
Gröndal. Blaöamenn: Dagur Þorleifsson. Matthildur
Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning:
Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigriður
Þorvaldsdóttir og Sigriður Ólafsdóttir. — Ritstjórn,
auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33.
Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausa-
sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu-
blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð
misserislega. Áskriftargjaldið grelðist fyrirfram.
Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mai og ágúst.
27. TBL. VIKAN 3