Vikan - 06.07.1972, Síða 31
21. MARZ-
2». APRÍL
Þú verður vltni að smá
þjófnaði, en þar sem þú
þekkir málavöxtu læt-
urðu sem ekkert sé. Þú
stríðir kunningja þínum,
og gerir þér ekki grein
fyrir hvað hann tekur
það nærrl sér.
Heillatala er þrír.
Þú hefur fengið snjalla,
arðvænlega hugmynd.
Þér mun ganga erfið-
lega fyrst í stað, en slð-
ar þarftu engu að kvíða.
Þú færð gjöf sem þú
hefur verið spenntur út
af lengi. Laugardagur-
inn færir fréttir.
Þú ert þreyttur á að
fara í kringum hlutina
og láta öðruvísi en þér
er eðlilegast. Þér verð-
ur boðið í ferðalag, sem
þú skalt þiggja, ef þess
er nokkur kostur. Þú
kynnir þér nýja handa-
vinnu.
KRABBA-
MERKIÐ
22. JÚNÍ-
23. JÚLÍ
Þú hefur áhuga á að
breyta um hagi þína, en
til þess skortir þig enn
fjármagn. Hins vegar
skaltu bera hugmyndir
þínar imdir eldri og
reyndari menn, þú lær-
ir mikið af því. Þú
hagnast á sölu.
LJÓNS-
MERKIÐ
24. JULl—
24. ÁGÚSI
Þú hefur áhyggjur út af
minnisleysi þínu, en þú
veizt að það er svolitið
kæruleysi saman við.
Þú hefur áhuga á að
komast inn í iðngrein
sem gefur nokkuð af
sér, en þér mun reynast
það erfitt.
MEYJAR-
MERKIÐ
24. ÁGÚST-
23. SEPT.
i
Þú hefur í huga áætlan-
ir sem hafa stórfelldar
breytingar í för með sér
fyrir þig og fjölskyldu
þína, og skaltu kynna
þér aðstæður rækilega.
Þú verður fyrir vinnu-
svikum, en það rætist
samt úr fyrir þér.
VOGAR
MERKIB
24. SEPT.—
23. OKT.
Þú ert of gagnrýninn á
félaga þína, láttu af því
og þér mun líða miklu
betur. Þú átt fremur
auðvelda leið til að
koma metnaðarmálum
þínum áfram. Skemmtu
þér sem bezt í hópl
kunningja.
DREKA-
MERKIÐ
24. OKT.-
22. NÓV.
Viðfangsefni sem lengi
hafa verið á döfinni
verða nú afgerð, þér til
mikils léttis. Nú geturðu
Joksins reitt þig á að
loforð þau sem þér hafa
verið gefin, standist.
Þú færð góða heimsókn.
BOGMANNS-
MERKIB
23. NÓV-
21. DES.
Það er einhver óróleiki
umhverfis þig. Þú neyð-
ist tii að selja hlut sem
þér þykir mjög vænt
um. Meðferð nágranna
þinna á vissum hlutum
gera þig ergilegan. Þú
ferð sennilega í ferða-
lag.
STEIN-
GEITAR-
MERKIÐ
22. DES.—
2«. JAN.
Þú verður fyrir svikum
á vinnustað. Vegna erf-
iðleika hjá þér verðurðu
að fresta fyrirætlunum
þínum. Þú færð bréf
frá óvæntum aðila, en
það vekur nýjar vonir
með þér. Vertu ekki of
trúgjam.
VATNSBERA
MERKIÐ
21. JAN-
19. FEB.
Láttu ekki alla vita
hvað þú hugsar. Komdu
heimilisfólki þínu á
óvart með einhverrl
nýjung. Tími þinn verð-
ur fremur ódrjúgur
fyrri hluta vikunnar.
Þú hefur starf með
höndum, sem þér fellur
illa.
fiska-
MERKIB
20. FKB.—
20. MARZ
Ef þú vandar þig og
heíur skilningarvitin
vakandi, nærðu mjög
góðum árangri við verk
þín. Þú veltir mikið
fyrir þér ákveöinni hug-
mynd, en hún er aUtof
kostnaðarsöm. Vinir
þínir gleðja þig.
Tryggingaþjónusta ~
Leiðbeiningar um
tryggingaval
í hinu margbrotna þjóðfélagi nútímans
eru hvers konar tryggingar æ nauðsynlegri
og mikils um vert að því fé, sem varið er
til þeirra, sé varið á hagkvæman hátt.
Samvinnutryggingar hafa þvi lagt ríka
áherzlu á að breyta eldri tryggingategund-
um og kynna ýmis konar nýmæli á sviði
tryggingamála.
Mikils er um vert, að viðskiptavinir noti
sérþekkingu okkar um val á nauðsynlegum
tryggingum og starfsfólk Aðalskrifstofunnar
og umboðsmenn um allt land eru reiðu-
búnir að gera iðgjaldaútreikninga og
kostnaðaráætlun án nokkurra
skuldbindinga um viðskipti.
Tryggingafulltrúar okkar eru sérstaklega
þjálfaðir til þessa leiðbeiningastarfs og eru
viðskiptavinir og aðrir hvattir til að nota
þessa þjónustu. Hafið því samband við Að-
alskrifstofuna eða næsta umboð og óskið
leiðbeininga og áætlunar um tryggingamál
yðar.
SAMM NNUTKYGGINGAR
ARMÚLA 3 - SÍMI 38500
MUNIÐ
NIÐURSUÐUVÖRUR
MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN
★
AÐEINS VALIN HRÁEFNI
★
ORA VÖRUR í HVERRI BÚÐ
★
ORA VÖRUR Á HVERT BORÐ
NiðursuðuverksmiSjan ORA hf.
Símar: 41995 - 41996
27.TBL. VIKAN 31