Vikan - 16.11.1972, Page 4
f Hvað er verið
l að skamma mann?
Eru þetta ekki Sommcr-tcppin,
Jrá Litaveri sem þola allti^P
Teppin sem endast endast og endast
á stigahús og stóra gólffleti
Sommer teppin eru úr nælon. ÞaS er sterkasta teppaefniS
og ■hrindir bezt frá sór óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá-
réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt,
sislétta áferð og er vatnsþétt.
Sommer gólf- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppln
hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, .m. a. á fjöiförnustu
járntorautarstöðvum Evrópu.
Við ðnnumst mælingar, lagnlngu, gerum tilboð og gefum
góSa greiðsluskilmála. LeitiS til þeirra, sem bjóSa Sommer verS og
Sommer gæSi.
UTAVER
GRENSÁSVEGI 22-24
SÍMAR: 30280 - 32202
P0STURINN
Ekki í síma
Kæri Póstur!
Mitt vandamál er, að ég er m|ög
hrifin af strák, sem er einu ári
eldri en ég, en ég er 16 ára.
Við höfum verið saman í sveit
síðustu 3 árin og höfum líka
verið saman einstöku sinnum.
Mig langar til þess að hafa
samband við hann, en ekki í
gegnum síma, því að það finnst
mér hálfasnalegt. Hvað á ég að
gera? Hvernig er skriftin? —
Hvernig eiga Ijónið og mærin
saman? Ein í sorg.
Það er nú ekki um margt aS
ræða, ef þú vilt ekki nota sím-
ann. AnnaS hvort verSurSu aS
taka þig til og heimsækja
hann eSa setjast niSur og
skrifa bréf. Svo er auSvitaS
þriSji möguleikinn, og hann er
aS lofa strax. Vatnsberakona
nytsamlegra en draumóra út af
17 ára strák. Þú hefur nógan
tíma til aS svipast um eftir lífs-
förunaut. Skriftin er ágæt og
lýsir nákvæmni og samvizku-
semi. SambúS Ijóns og meyjar
lánast vel.
Lýðháskóli í Noregi
Kæri Póstur!
Mig langar til að biðja þig að
segja mér, hvort það sé lýðhá-
skóli úti í Noregi, og hvert ég
á að snúa mér til þess að sækja
um skólavist þar? Mig langar
nefnilega svo til þess að læra
eitthvað í uppeldisfræði. Jæja,
ég þakka kærlega fyrir allt gott
efni í Vikunni, ég kaupi hana
alltaf. Hvernig er skriftin, og
hvað lestu úr henni?
Ein vingsandi.
Víst eru lýðháskólar í Noregi,
eins og á hinum NorSurlöndun-
um. Norræna félagið I Reykja-
vík hefur í mörg ár haft milli-
göngu um útvegun skólavista
hvarvetna um NorSurlönd og
útvegaS fjölda íslenzkra ung-
linga ókeypis námsdvöl í lýS-
háskólum á NorSurlöndum. —
Norræna félagiS hefur aSsetur
í Norræna húsinu viS Hring-
braut, sími 10165 — og hefur
opna skrifstofu kl. 5—7 daglega.
Þú hefur góSa rithönd, sem
bendir til samvizkusemi og já-
kvæSrar skapgerSar.
Enn eru það merkin
Kæri Póstur!
Eg hef aldrei skrifað þér áður
og vona, að þetta bréf lendi
ekki í ruslinu. Vikan finnst mér
ofsalega fín, og ég les mest af
því, sem í henni er. En nú ér
bezt að koma sér að efninu.
Hvernig fara saman dreki og
vatnsberi, steingeit og steingeit,
dreki og steingeit, vog og bog-
maður. Hvernig er skriftin, og
hvað lestu úr henni? Með þökk
fyrir allt. K. Hansd.
SporSdreki og vatnsberi eiga
heldur illa saman. Tvær stein-
geitarpersónur eiga erfitt með
aS taka tillit hvor til annarrar.
Dreki og bogmaður geta átt
hamingjuríka sambúS, einkum
ef karlmaðurinn er í dreka-
merkinu og konan í bogmann-
inum. Og vog og bogmaður
eiga Ijómandi vel saman. Skrift-
in er ósnyrtileg og lítiS hægt aS
lesa úr henni.
Áhugasöm
um matseld
Kæri Póstur!
Er ekki hægt að hafa þátt í
matreiðslubók Vikunnar, sem
fólk getur skrifað og spurt ráða
um ýmislegt í sambandi við
mat? Jæja, ég vona, að þú
birtir þetta bréf. Vikan er bezta
blað, sem hægt er að hugsa
sér, og ég vona, að þið haldið
áfram að birta þættina um
leyndarmálin, þeir eru nefni-
lega eins og hverjar aðrar smá-
sögur. Að lokum ætla ég að
spyrja þig, hvernig vatnsberi
(kona) og tvíburi (karlmaður)
eiga saman og biðja þig að
lesa úr skriftinni, ef þú getur.
Sigrún.
Þetta meS spurningaþáttinn er
til gaumgæfilegrar athugunar
hjá okkur, en viS þorum engu
aS lofa strax. Vatnsberakonan
og tvíburakarl eru líkleg til aS
halda þaS út saman alla ævi
og þaS hin ánægSustu. Úr skrift-
inni þykjumst viS lesa, aS þú
sért glaSlynd og félagslynd.
4 VIKAN 46. TBL.