Vikan

Tölublað

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 5

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 5
3. Þvi miður hcf ég ekki hug- mynd uin það. 4. Nci, það er ekki mjög aigengt, annars geta læknar frætt um þessi mál. 5. Póstinum finnst, að 17 ára stúlkur eigi að vera heima hjá sér á nóttunni, nema að einhver al- varlcg rök mæli með öðru. 6. Það er tæpast hægt að bera kókain saman við cn ba’ði cru mjög hættuleg efni. Kókain cr meira vanabindandi, en L.S.D. getur valdið ævilangri vanheilsu á geðsmunum, og þaö er ekk.' gott. KRISTJAN FJALLASKALD t 26. tölublaöi, 28. júni birtist bréf frá Guömundu Jónu Jóns- dóttur frá Hofi, þar sem hún spyr um kvæði. Viö birtum Ijóðið Táriö eftir Kristján Jónsson og bættum þvi vlð, að við vissum ekki deiii á visunni, sem spurt var um. Fyrir nokkru hafði svo kona á Húsavik samband við okkur og bcnti okkur á, að umrædd visa færi úr ljóðinu Gröfin, og er það ljóð birt i Ijóðmælum Kristjáns. Rétt cr þessi vlsa eftirfarandi: l>ú læknar hjartans svöðu-sár og svæfir auga þreytt, Þú þerrir burtu trega-tár og trygga hvild fær veitt. Alls er „Gröfin” 5 erindi og er það einkar fallegt Ijóð, ort 1868, og cr eftir Kristján Jónsson fjallaskáld sem áður segir. GEFUR EKKERT I SKYN. Kæri póstur! Tilefni þess, að ég skrifa þér, er þetta: Ég er hrifin af strák, sem er 21 árs (6 árum eldri en ég). Ég hef þekkt hann nokkuö lengi. En hann gefur mér ekkert i skyn, hvort hann sé hrifinn af mér eöa ekki. Hvernig á ég aö fara aö þvi aö láta hann gera mér ljóst, hvernig honum likar viö mig, vel eöa^lla? Ég get ekki gengiö aö honum og spurt, hvort hann sé hrifinn af mér? Ég held, aö hann hafi ekki verið mikiö. meö stelp- um. Ég vona aö þú gefir mér góöa ráöningu (!) eöa svar. Hvernig eiga meyjarmerkiö og vatnsberamerkið saman? Jæja vertu sæll elsku póstur. Ein sem vonast eftir góðu svari. Þetta er nokkuð vandasamt til- felli, þvi það er litiö hægt að ráða af bréfi þinu, hversu vei þið þekk- ist. Þú ættir þvi að reyna að hafa sem mest samskipti við hann, gætir t.d. samið við einhvern, sem þekkir vel til hans, að við- komandi láti þig vita, þegar hann ætlar á bió og gætir þú þá farið á sömu mynd og þið gætuð hitzt af „tilviljun” I hléinu. Þú ert vist of ung til að sækja sömu skemmti- staði og hann, en þú ættir nú samt að hafa góða möguleika á að kió- festa drenginn, ef þú heldur vel á spilunum. Meyjarmerkið og vatnsbera- merkið dragast hvort að öðru, en þú ættir að passa þig að láta drcnginn ekki særa þig. HVER SPÍLAR? Kæri Póstur Mig langar aö biöja þig aö hjálpa mér svolitiö. Mig langar svo aö vita hver spilar á orgeliö hjá‘ Roof Tops á plötunni, sem Söknuöur er á, og hver spilar á orgeliö i hinum lögunum. Ég vona, aö þú svarir mér, póstur góöur, þvi þetta er mjög áriöandi. Lesandi. Það er ekki til siðs hér i póstin- um að svara spurningum eins og þinni. En vegna þess að þú segir, aö þetta sé áriöandi, er gerð und- antekning. Þegar platan með iaginu „Söknuður” kom út, var Sveinn Guðjónsson orgelleikari Roof Tops. Engin ástæða er til aö ætla annað en að Sveinn Guðjónsson hafi leikið á orgeliö við upptöku áðurnefndrar plötu. — Ég held ég gifti mig bara og gleymi öllu þessu, sem við höfum verið að læra. Bezta lausnin er tvímælalaust PIRA-SYSTEM Hentug og ódýr uppsetning Viðarteg: Teak og eik. Hringið og við sendum verð og mynda- lista hvert á land sem er. Lítið inn hjá HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Brautarholti 2, sími llý40. PIRA-SYSTEM Eli nl im 11 ill na V ei lai p 1 7 gerðir — 3 litir * Norskar úrvalseldavélar við allra hæfi. frá rúmum 23.000,- greiðsluskilmálar. EINAR FARESTVEIT & Co. HF. Bergstaðastræti 10A slmi 16995

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.