Vikan

Tölublað

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 22

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 22
HEIMSKONAN TENNIS—STÍLLINN TÍZKAN HEFUR ALD JAFN FJÖLBREYTT Tízkan í dag hefur aldrei verið jafn fjölbreytt og skemmtilega laus við alla stifni og ákveðna línu eins og var hér áðurfyrr. Þó gætir ým issa áhrifa.-sem tízku- hönnuðir hafa orðið fyrir og má skipa stílfyrirbrigðum sem af þessu leiðir í ákveðna hópa. Glaesileiki og fágað útlit heimskonunnar eru áhrif^sem gætir m jög einkum í frönskum fatnaði. Dýr og vönduð efni í stílhreinum fatnaði, oft meðmeðásettu ráði kæri- leysislegu yfirbragði. Mjög áberandi eru skyrtublússu- kjólar &g dragtir með felldum pilsum eða mjög víðum buxum, ásamt herralegum höttum og slæðurrusem oft eru vafðar í túrban á höfðinu. Tennis, golf og ýmiss konar íþróttir hafa orðið fyrir- mynd að fötumisem yfirleitteru úrefnum sem auðvelter að meðhöndla og þægilegt að ganga í. Ljósar kaðla- prjónspeysur með röndum, stutt fellingapils og sport- sokkar. (Tennis) Stuttir eða síðir vindjakkar teknir saman með teygju í mittið eða síðar jakkapeysur með belti. (Golf) Reiðbuxur, reiðjakkar og upphá stígvél. (Hestamennska) Röndóttir skyrtubolir. (Knattspyrna) UMSJÓN: EVfl VILHELMSDÓTTIR.TÍZKUHÖNNUÐUR 22 VIKAN 32. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.