Vikan

Tölublað

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 7

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 7
BÚDDHA i sem er a óshólmunum um þaö bil 12 mílum sunnan Saigon. Hann kom fyrst ungur til Saigon en varð að flýja aftur til foreldra sinna. Faðir hans var mat- sveinn i veitingahúsi og móðir harls vann einnig að matreiðslu. Eftir að faðir hans dó fluttist hann tll höf uðborgarinnar með móður sinni. Nhung var duglegur í skóla og að loknu skyldu- námi gekk hann á einka- Hjónin Nhung og Sen leggja hart að sér við að sjá fjölskyldu sinni farborða skóla í nokkur ár. Það er ekki eins óalgengt i Víetnam og maður kynni að ætla. Slíkir skólar eru margir reknir af góð- gerðarstofnunum og út- lendingar eiga líka hags- muna að gæta varðandi nám innfæddra í Víetnam. I skólanum lærði 'Nhung Móðir og börn i garðinum sín- um. Dæturnar eru þrettán og sex ára, synirn- ir tíu og átta. Mótorhjólið hefur þýðing- armiklu hlut- verki að gegna í lífi Saigon- búa. Venjulega er það af jap- anskri gerð. Frú Sen kemst ekki hjá því að eiga mótorhjól vegna vinnu sinnar. Brugðið á leik í skólanum. Bömin ganga i bláum og hvft- um skólabún- ingum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.