Vikan

Tölublað

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 17

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 17
Ég skildi það vel, að peningar voru ekki þess megn- ugir að veita fólki hamingju — en að auðæfi gætu haft svo mikla ógæfu i för með sér, — hafði mig aldrei dreymt um..... 'aö vera eitthvaö, sem þú getur notaö. Fötin hennar voru eigin- lega flest alveg ný. Viö skulum tala viö Frances. Og þannig atvikaöist þaö, aö viö fórum upp á háaloft i þeim hluta hússins, sem Frances bjó i, og skoöuöum þar föt, sem heföu get- aö gert hvaöa konu sem var, græna af öfund. Ég strauk hend- inni eftir dásamlegri kápu úr safalaskinni. Ég varö undrandi yfir þvi, aö nokkur kona gæti skil- iö slika flik viö sig. " — Þetta var siöasta plaggiö, sem Ernest keypti handa henni, sagöi Frances. — Hvernig stóö á þvi, aö hún tók ekki kápuna meö sér? spuröi ég. — Ég hefi lika veriö hissa á þvi, sagöi Frances. — Reyndar hef ég oft furöaö mig á þvi, hvers vegna þessi elskulega mágkona min, hvarf svona hljóölega. Þaö var sannarlega ekki likt hinni fögru Söru. Þaö leit út sem hún heföi ætlaö aö segja eitthvaö meira, en hætti viö. Ég horföi til skiptis á Frances og Joan, en ég gat ekki fengiö neina skýringu. Gat þaö verið, að Francis heföi veriö aö láta I eitthvaö skina? Gæti Ernest....? — Hér er kápa, sem ég held aö muni passa þér, sagði Joan snöggt og tók fram dásamlega Tvidkápu, sem hlaut að hafa kostað offjár. — Þetta er alltof mikiö, ég get ekki tekiö viö þessu. — Vertu ekki meö neina heimsku, sagöi Frances. — Ef þú tekur ekki þessa kápu, þá étur mölurinn hana. — Hún fer þér ljómandi vel, sagöi Joan. — Mér finnst þú ættir bara að taka hana. Og þaö geröi ég. Þegar ég gekk niður stigann, meö kápuna i fang- inu, fann ég daufan ilm af mjög sjaldgæfu ilmvatni. Ég kunni vel viö þennan ilm og mér fannst ég sjá Söru fyrir mér: hávaxna granna veru, meö ólifulitaö hör- und og dökkt hár, sem gekk rösk- lega, sveipuö þessari rauöu kápu, sem ég hélt á, meö ástúöaraugu eiginmannsins hvilandi á sér. Og svo, dag nokkurn, kom sólin fram úr skýjaþykkninu. Fyrsti snjórinn var lika fallinn og ég á- kvaö aö fara i langa gönguferö. Joan vildi ekki koma meö mér, frekar en áöur, svo ég stakk epli i vasann á „kápu Söru” og gekk niöur stiginn, sem lá aö hafinu. Ég var aö hugsa um ófædda barn- iö mitt. Einhvern veginn var ég svo viss um, að þaö væri drengur og ég hugsaöi alltaf um hann sem son minn. Skyldi mér nokkurn tima veröa mögulegt aö hafa hann hjá mér, ef mér snerist hug- ur? Nei, þaö var betra aö láta hjón, sem væru vel efnum búin, ættleiða hann. Þaö yröi aö öllu leyti betra fyrir hann. Charles haföi haft samband viö frú Smith á ættleiöingaskrifstof- unni og hún sagöi honum, aö ég þyrfti ekki aö hafa samband viö hana fyrr en barniö mitt væri fætt. Hún ætlaöi aö finna handa honum foreldra og ganga frá öll- um skjölum. Ég var þvi, eftir at- vikum, létt i skapi. Ég tók ekki eftir myrkrinu, sem var aö skella á. Húmiö var i fyrstu eins og þunn blæja, en þeg- ar ég gáði á úriö, sá ég, aö klukk- an var aö veröa fjögur. Þaö vankominn timi til aö snúa heim á leið. Ég haföi gengiö of langt, þaö yröi komiö myrkur, áöur en ég næði heim. Myrkriö' var alveg skolliö á, dimmt og drungalegt. Ég heyröi bárugjálfriö viö ströndina. Viö og viö hrasaöi ég um greinar og kvisti, sem höfðu fokiö af trjánum og ég átti erfitt meö aö halda jafnvægi. Þaö var nokkuö erfitt aö ganga á möti veörinu og mér var hugsaö til þess, aö likega væri fjögra tima gönguferö, ekki bein- linis þaö, sem Raab læknir haföi ráðlagt mér. Svo varö stigurinn brattari upp i móti og strandlengj an fjarlægöist. Ég var oröin svo þreytt, aö éorkaöi varla aö leggja á brattann, svo ég settist á stein, til aö hvila mig. En kuldinn fór aö gerast nærgöngull viö mig og ég reis á fætur, til aö hreyfa mig. Þaö var kjánalegt aö sitja þarna og láta sér kólna. Eitthvað stórt og dökkt kom i ljós fyrir framan mig og varnaöi mér vegar. Hvaö var þetta? Var það runni? Nei, þaö hreyföi sig i áttina til min. Óttinn greip mig og ég hopaöi nokkur skref aftur á bak, en þá fannst mér jöröin láta undan. Ég heyröi nokkra steina velta niöur brekkuna og falla i sjóinn, meö skvampi. Ég fikraöi mig áfram eftir snjónum á stign- um, sem lét undan fótum minum. Einhver beygöi sig yfir mig og greip i arm minn. Ég öskraöi. Einhver kippti mér betur upp á stiginn og þar stóö ég sjálfandi. — Eruö þetta þér? sagöi rödd, sem ég kannaöist viö. Rödd Ernests. — Snertiö mig ekki! Hann sleppti mér og viö stóöum þaö nálægt hvort ööru, aö ég sá greinilega augnasvip hans. Hann staröi á mig. — Þetta er kápa af Söru. sagöi hann og rödd hans var hálf kæfö. — Og ilmvatnið hennar! Þá skildi ég hann. Hann var jafn óttasleginn og ég. Hann haföi jaldiö aö ég vajri Sara! — Fariö heim, sagöi hann og röddin var jafn kæfö. — Þau leita aö yöur. Ég staulaðist áfram og ég heyröi fótatak hans rétt á eftir mér. 32. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.