Vikan

Tölublað

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 16

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 16
Ég hugleiddi oft þaö, sem Joan haföi sagt mér um erföaskrá tengdafööur hennar — og hvernig hún haföi brugöizt viö, þegar ég spuröi um afstööu Charles til þessa og hvort hann vissi um þaö. Nú skildi ég, hvers vegna þaö var svo mikilvægt fyrir þau aö eign- ast eigin erfingja. >aö var til- gangslaustaö ættleiöa barn, til aö erfa milljónir Sandersfjölskyld- unnar. Ég leit öðrum augum á Frances, eftir aö mér varö ljóst, aö það var hún, sem var upphafs- maöur þessara ráöstafana. Ég skildi nú, hvers vegna hún var svo hreykin af^börnum sinum og ég skildi nú, hvaö hún átti viö, þegar hún talaöi um „vesalings Joan”. Ég skildi lika, aö of miklir pen- ingar gátu orsakaö meiri teiöindi, já, jafnvel hatur, heldur en skortur á þeim. Veturinn nálg&öist. Dagarnir uröu styttri og svalari og einn daginn spuröi ég Joan, hvort hún vildi aka meö mér til Portland, svo ég gæti keypt einhverja skjól- flik, góöa vetrarkápu. Joan varö hugsandi. — Ég held, ab þú sért svipuö á hæö og Sara, sagöi hún. — Þú hef- ur lika svipaöan litarhátt. Ég veit, að Frances, sem er svo spar- söm, aö þaö jaörar viö nizku, hef- ur geymt öll fötin af Söru, fötin, sem hún skildi eftir, þótt Ernest hafi sagt henni aö brenna þau, þegar Sara var farin. baö hlýtur

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.