Vikan

Tölublað

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 34

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 34
Alsada er ekki rótt. I>ó að skipinu hans hafi veriö bjargað, eru fjársjóðirnir. sem hann hefur safnað á mörgum ár- un, uppi á ströndinni og hann vantreystir vikingunum. Á háflóði hækkar vatnsboröið i árfarveginum og við stifluna safnast það fyrir og skolar sandinum undan kaupfarinu. Ilróp kveða við, þegar skipið réttir sig við og kemst á flot. Piltarnir tveir hata tekið sér sundsprett. ,,Viö skulum fara út I skipið og búast til varnar,” segir örn. ,,i>vi þá,” spyr Boltarson. ,,Ég sá glitta á vopn milli klettana á ströndinni og það getur ekki boðað nema eitt.” Boltarson siglir skipi sinu úr vari, þar sem hafði veriö varið fyrir árás frumbyggjanna. ....A meöan keppast víkingarnir um að vinna hylli foringjanna. l»eir biða árásarinnar stcinþegjandi. Næsta vika — Næturbardagi. Alsáda hefur valið þessa menn vandlega. Þeir eru þrautþjálfaðir striösmenn, vel agaðir og rciðubúnir að hlýða skipunum foringja sins....... Örn prins rær út i skipið i næturinnar og skipar áhöfni vopnbúast og fara til strandar. 34 VIKAN 32. TBL. * i

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.