Vikan

Tölublað

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 43

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 43
Framhald af bls. 45 Dag nokkurn, þef,ar hún var ellefu ára, hitti hún Chouquet litla, þegar þau voru a& fara I gegnum þorpiö hérna. Hann sat grátandi i einu horni kirkju- garösins vegna þess, aö einhver félagi hans haföi stoliö nokkrum aurum frá honum. Hún komst mjög viö af tárum þessa litla, efnaöa borgara, eins af þeim heppnu, sem henni höföu alltaf fundizt vera langt upp yfir hana hafnir, likt og hyldýpi væri á milli hennar og þeirra. Hún gekk aö honum, og þegar hún heyröi, hvers vegna hann var aö gráta, lagöi hún allt sparifé sitt, heila sjö aura, i löfa hans. Hann tók viö þeim án nokkurs hiks og þurrkaöi tárin framan úr sér. Hún varö frá sér numin af gleði og geröist svo óskammfeilin aö faöma hann aö sér i gleði sinni. Þar eö hann var aö telja peningana af mestu gaumgæfni, lofaöi hann henni aö gera þaö. Þegar hún sá, aö hún var ekki slegin né henni hrundið i burt, faömaöi hún hann aftur aö sér. Hún fa&maöi hann með örmum sinum og hjarta. Svo hljóp hún á brott. Hvaö ger&ist i hennar litla kolli eftir þetta? Varö henni hlýtt til þessa stráks vegna þess, aö hún hafði fórnaö honum fjársjóöi sinum, sem safnaö haföi veriö á löngum flækingi, eöa vegna þess, aö hún haföi gefiö honum fyrsta kossinn? Leyndardómarnir eru hinir sömu fyrir hina smáu sem hina stóru. Mánuöum saman dreymdi hana þetta horn I kirkjugaröinum og þennan dreng. I þeirri von, að henni tækist aö hitta hann aftur, stai hún frá foreldrum slnum. Hún dró frá nokkra aura, þegar hún gat, annaöhvort af borgun fyrir viðgeröa stólsetu eöa af peningum þeim, sem hún átti aö kaupa mat fyrir. Þegar hún kom til þorps þessa aftur, haföi hún heila tvo franka i vasanum. En hún gat aðeins séö litla lyfsalasoninn á bak við flöskurnar i búö fööur hans i þetta skipti. Hún elskaði hann ennþá meir þarna, þar sem hin lituðu vötn og gljáandi flöskur voru henni sem hreinustu töfrar. Þessi mynd varö henni ógleymanleg minning. Þegar hún hitti hann ári siöar, þar sem hann var aö leik viö skólann ásamt félögum sinum, þá kastaöi hún sér i fang hans, greip hann örmum og kyssti hann af slikri ákefö, aö hann byrjaði að orga af hræöslu. En til þess aö friöa hann, gaf hún honum alla peningana sina - sjötiu centimur- heilan fjársjóö, sem hann staröi á galopnum augum. Hann tók viö peningunum og lofaöi henni aö gæla viö sig, eins og hún vildi. Næstu fjögur árin gaf hún honum allt sparifé sitt, sem hann stakk I vasa sinn meö hreinni samvizku i skiptum fyrir gefna kossa. Stundum fékk hún honum fimmtán cent, stundumxfjörutiu og einu sinni aðeins fimm og hálft. Og hún grét þá af sorg og auömýkingu, en þaö ár haföi lika veriö mjög slæmt. I si&asta skiptiö gaf hún honum fimm franka pening, stóran pening. Hann hló af ánægju, þegar h'ann tók viö honum. Hún hugsaöi aöeins um hann, og hann beiö allt^f meö óþreyju eftir, aö hún kæmi aftur i þorpiö, og hlakkaöi til peninganna. Hann hljóp nú alltaf á móti henni, og þaö fyllti hjarta stúlkunnar hamingju. Svo hvarf hann. Foreldrar hans sendu hann I menntaskóla. Hún komst aö þvi meö kærilegum fyrirspurnum. Svo notaöi hún kænsku sina til þess aö fá foreldra sina til aö breyta um feröir sinar. Hún fékk þau nú til þess aö koma viö i þorpinu, þegar á skólaleyfum hans stóö. Þetta tókst henni I heilt ár. Svo sá hún hann ekki heil tvö ár. Þegar hún sá hann næst, þekkti hún hann varla, þvi aö hann haf&i breytzt svo mjög. Hann var orðinn svo stór og myndarlegur, i frakka meö látúnshnöppum og viröulegur ásýndum. Hann þóttist ekki sjá hana og gekk stoltur fram hjá henni. Hún grét vegna þessa tvo heila daga, og eftir það þjáöist hún sifellt. A hverju ári kom hún hér viö. Hún gekk fram hjá honum án þess að þora aö hneigja sig i kve&juskyni, og hann lét ekki svo litiö aö lita á hana. Hún elskaði hann af mikilli ástriðu. Hún sagöi viö mig: „Læknir, hann er eini maðurinn, sem ég hef i rauninni séö á jörðinni. Ég veit varla, aö aörir menn séu til.” Foreldrar hennar dóu. Hún hélt áfram starfi þeirra, en haföi nú meö sér tvo hunda i staö eins, tvo hræ&ilega hunda, sem enginn þoröi aö nálgast. Dag nokkurn, þegar hún kom inn I þetta þorp, þar sem hjarta hennar átti heima, sá hún unga konu koma út úr lyfjabúð Chouquets, og leiddi hún man- ninn, sem hjarta hennar dvaldist hjá. Þetta var konan hans. Hann var nú giftur. Þetta kvöld kastaöi hún sér i tjörnina i landareign bæjar- stjórans. Drukkinn maöur náöi henni upp úr og fór meö hana i lyfjabúöina. Chouquet yngri kom niður i slopp sinum til þess aö stumra yfir henni. Hann gaf ekki i skyn, aö hann kannaðist neitt viö hana, en byrjaöi aö losa um föt hennar og nudda hana. Si&an sagöi hann haröneskjulega: „Þaö er heimskulegt af yður a& gera slikt sem þetta! Þaö er ekki nauösynlegt 'fyrir yöur aö haga y&ur eins og skepna!” Þetta var alveg nóg til þess að lækna hana. Hann haföi yrt á hana! Nú var hún hamingjusöm langan tima. Hann vildi enga borgun fyrir hjálp sina, en hún þverneitaöi ööru en aö borga honum riflega. Og þannig eyddi hún öllu lifi sinu. Hún óf stólsetur og hugsaði um Chouquet. A hverju ári sá hún hann á bak viö stóru gluggana hans. Hún haföi þaö fyrir venju aö kaupa öll lyf- sin hjá honum. A þennan hátt gat hún nálgazt hann og séö hann og ennþá gefið honum dálitla peninga. Eins og ég sagöi ykkur i byrjun, dó hún i vor. Eftir að hún haföi sagt mér sina sorglegu sögu, grátbaö hún mig aö færa honum, sem hún hafði elskað af svo , mikilli þolinmæöi, allt sparifé sitt, af þvi aö hún hefði aðeins unniö fyrir hann, eins og hún orðaöi þaö. Hún haföi jafnvel soltiö heilu hungri stundum til þess aö geta lagt eitthvaö til hliðar handa honum og til að fullvissa sig um, aö hann hugsaði aö minnsta kosti einu sinni til hennar, eftir aö hún væri dáin. Siðan fékk hún mér tvö þúsund þrjúhundruð tuttugu og sjö franka. Ég fékk prestinum tut- tugu og sjö franka fyrir jarðar- förinni, en tók hitt meö mér, þegar hún var búin aö gefa upp andann. Næsta dag fór ég til húss Chouquetts-hjónanna. Þau höföu rjýlokið viö morgunverö sinn og sátu þarna hvort á móti öðru, feit og rauöleit. Af þeim var meöalalykt, og þau ljómuöu af sjálfsánægju. Þau buðu mér sæti og mat, sem ég þáöi. Siöan byrjaöi ég aö skýra frá erihdi minu meö hræröri rödd, fullviss, um aö þau færu aö gráta eöa snökta. Þegar þau skildu, aö þessi flökkukind haföi elskaö, hann, þessi stólsetuvefari, þessi um- renningur, þá belgdist Chouquet út af særðum sjálfsmetnaöi og gremju, likt hún heföi rænt hann mannorði hans og áliti heiðvirðs fólks, einhverju, sem honum væri dýrmætara en sjálft lifiö! Kona hans, sem. einnig var þrútin af reiöi, endurtók I sifellu: „Þessi betlikerling! Þessi auma betlikerling! Þessi fyrirlitlega flökkudrós! Hún kom engum öörum oröum út ur sér fyrir æsing. Hann stóö upp og gekk stórum skrefum umhverfis boröið. Hann sagöi við mig: „Hugsiö þér yöur, læknir! Þaö er hræöilegt, aö maöur skuli veröa fyrir ööru eins! Hvaö er hægt aö gera? Ó, ef ég heföi vitað um þetta, á meöan hún var enn á lifi, heföi ég látið taka hana fasta og fleygja henni i fangelsi. Og ég skal segja þér, aö ég heföi séö um, aö hún heföi ekki svo auðveldlega komizt úr þvi.” Ég varö höggdofa af undrun yfir endalokum erindis mins. Ég vissi hvorki, hvað ég átti aö segja né gera. En ég varö aö ljúka erindi minu. Ég sagöi þvi: „Hún fól mér aö gefa yöur allt sparifé sitt, sem er tvö þúsund og þrjú hundruö frankar. Þar eö yöur viröist þaö vera svo ógeöfellt, sem ég hef þegar sagt yöur, væri ef til vill betra að gefa fé þetta fátækum.” Þau störöu á mig, maöuriiin og konan, alveg hoggdofa. Ég dró peningana upp úr vasa minum, auma, óhreina peninga frá öllum landshlutum og af öllum gerðum og myntum. Siöan spuröi ég: „Hvaö ætliö þiö aö ákveöa?” Madame Chouquet hóf máls. Hún sagöi: „En fyrst þetta var nú siöasta ósk þessarar - þessarar konu, þá viröist mér, aö erfitt sé a& neita henni.” Eiginmaöur hennar, sem enn var dálltiö ruglaöur, svaraöi: „Viö gætum alltaf keypt eitthvaö handa börnum okkar fyrir þessa peninga.” Ég sagöi aöeins þurrlega: „Eins og þiö viljiö.” Hann hélt áfram: „Já, látið þér okkur fá þá, þar eö hún fól yöur þeyta erindi. Viö getum alltaf fundiö einhverjar leiöir til þess aö nota peningana til einhvers góös.” Ég lagöi peningana á boröiö, hneigöi mig og gekk út Næsta dag kom Chouquet til min og sagði með kaupmanns- svip: „Hún hlýtur að hafa skiliö eftir Vagninn sinn hérna, þessi - þessi - þessi kona. Hvað ætliö þér yöur aö gera viö vagninn?” „Ekkert,” sagöi ég. „Takiö þér hann, ef þér óskiö þess.” „Já, þaö ætla ég aö gera. Hann er einmitt þaö, sem mig vanta&i. Hann veröur bezta geymsla.” Hann var a& fara, en ég kallaöi á hann: „Hún lét einnig eftir sig gamlan húöarjálk og tvo hund- varga. Langar yöur i þá?” Hann stanzaöi hissa: „Nei,” sagöi hann. „Ekki held ég það. Hvaö gæti ég svo sem gert viö þá? Nei, þér skuluö gera viö þá sem yöur sýnist.” Svo hló hann og rétti mér höndina, og ég tók I hana. Hvaö annaö gat ég gert? Þaö er ekki gott fyrir lækni og lyfsala aö vera óvini I voru landi. Ég hef fóöraö hundana heima. Presturinn, sem á stóran garö, tók viö hestinum. Vagninn er fyrirtaksgeymsla fyrir Chouquet. Og hann hefur keypt fimm járn- brautarhlutabréf fyrir pening- ana. Þetta er eina dæmiö um algera, undursamlega ást, sem ég hef kynnzt I lifi minu.” Læknirinn þagnaöi. Svo and- varpaöi markgreifinn, sem var meö tárin I augunum, og sagöi: „Já, vissulega eru þaö aöeins konurnar, sem kunna I rauninni aö elska!” 32. TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.