Vikan

Tölublað

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 13

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 13
Ég byrjaði að venjast ástandi minu, og grátköstin að baki lokaðra dyra eða á almenningssalernum hættu. Aftur á móti fann ég til sektarkenndar gagn- vart vinum minum. Hversu oft höfðum við ekki heitið þvi að setja ekki börn inn i þennan yfirfulla, hungraða og skituga heim? Marz er senn a enda. ^ítla ibuö- in min veit út aö torginu''rii framan verzlunarmiöstööina. Nokkrar snjóflygsur svifa niöur og setjast á eyöilega, velsópaöa stéttina fyrir neöan. Þaö er liöiö á laugardagseftirmiödaginn. Þaö rökkvar og fólk veöur ekki lengur yfir torgiö meö fulla innkaupa- poka. Aöeins viö og viö sé ég fólk hverfa niöur til stóra vegarins, þar sem vagnarnir aka. Ég hef ekki kært mig um aö kveikja ljós- iö. Siminn er hljóöur, og ég býst ekki viö, aö nokkur hringi. Þó er ég ekki einmana. Ég hlusta inn á viö, á þá manneskju, sem ekki aö- eins fyllir út likama minn, heldur einnig tilveru mina. Ég biö Henriku. Hún sparkar minna núna. Hún hefur flutt sig niöur, og þar er þröngt. Ég veit, aö húh biöur lika. Fljótlega, kannski strax á morg- un eöa hinn daginn, fæ ég aö sjá hana og halda henni i örmum minum. Barniö mitt, sem ég hef þegar lifaö meö I svo marga mán- uöi, sem ég hef fundiö vaxa innan I mér, sem ég hef boriö meö óró- leika og undrun. Likami minn hefur breytzt, og stundum horfi ég á hann meö viöbjóöi. Ég er svo þung I hreyfingum. Ég hef grátiö svo oft, vakaö margar nætur og hugsaö um framtiö mina. Nú verö ég aö vera sterk fyrir tvo. Frelsi minu er lokiö, og nú þýöir ekki lengur aö láta sig dreyma um hluti, sem ég vildi og gat fram- kvæmt, — gera áætlanir um veru- leika sjálfstæöis mins. Nú verö ég aö gera áætlanir fyrir aöra. Lif mitt veröur aö miöast viö framtiö hennar. Þrátt fyrir angist mina og ábyrgö, hlakka ég samt til hins ókomna, til þess dags, er barniö mitt hlær i fyrsta skipti, þess dags, er hún tekur sin fyrstu skref, þess dags, er viö göngum I gegnum garöinn i sumarskrúöa og tölum um þessa einföldu hluti, sem lifiö byggist á. Saga min er kannski hvers- dagsleg og hlægileg, en stundum finnst mér ég ofurseld gagnrýni umheimsins. Svo er ég undrandi yfir, aö þetta skuli hafa gengiö eins og þaö hefur gert og aö ég skuli geta setiö hér, hlustaö og beöiö og veriö hamingjusöm á einhvern hátt. Siöastliöiö sumar fór ég á þriggja vikna tungumálanám- skeiö til frönsku Riverunnar i sumarleyfinu. Þaö byrjaöi meö kampavini. Þegar nokkir dagar voru liönir af námskeiöinu, vor- um viö dag nokkurn boöin i mót- töku, sem haldin var I trjágaröi minjasafns bæjarins. Ég talaöi viö Englending, sem einnig sótti námskeiö, og eftir móttökuna fórum viö og boröuöum saman miödegisverö. Hann sagöist vera kennari frá N-Englandi. Hann hét Blake. Siöar um kvöldiö gengum viö niöur meö ströndinni. Þaö var dimm, falleg Miöjaröar- hafsnótt. Ég minnist, hversu loft- iö var milt. Sjóirnir gengu yfir kvöldauöa ströndina, og úti á haf- inu sáust ljós nokkurra báta. Mitt á milli pálma og ljósastaura lagöi Blake arminn á öxl mina og sneri andliti minu gegnt sinu. Viö kysstumst af mikilli tilfinning. Hvaö var eölilegra eftir allt kampaviniö i móttökunni og viniö meö matnum?'Seinna um kvöldiö fékk ég hiksta og varö aö flýta mér til hótelsins. Blake haföi meö sér bil, og dag- inn eftir ókum viö eftir strönd- inni, þar til viö fundum litla baö- strönd, þar sem voru fyrir franskar fjölskyldur og elskandi pör. Þar breiddum viö teppi á* sandinn og hófumst handa viö aö sóla okkur og kynnast betur. Ég sagöi svolitiö frá sjálfri mér. Ég er fædd og uppalin i litlum bæ fyrir noröan, en flutti suöur, þegar ég var átján ára. Ég las i nokkur ár viö háskólann. Nú vinn ég viö rafreikni og hef þaö nokkuö gott. Eg á mina vinnufélaga, sem mér kemur vel saman viö. Þetta er indæll vinahópur, og þau eru flest eins og ég, óbundin og fjörleg, hafa áhuga á þjóöfélaginu og umheiminum. Ég man, aö viö Blake töluöum þá sem endranær um feröalög og mat. Hann var eldri en ég — um þritugt. Hann var ekkert sérstaklega friöur, en stór og kraftalegur og frekar sól- brúnn. Hann haföi ljósblá augu, hendur hans voru stórar, og hann veitti mér eins konar velliöunar- og öryggiskennd. Sama kvöld ókum viö upp áfjall og fundum litiö vertshús meö út- Smásaga eftir Mariku Strand. sýni til perlubands hafsins i fjar- lægð. — Hvernig lizt þér á, aö við fá- um okkur herbergi hér I nótt, minnist ég að Blake sagöi eftir smáhlé á okkar indælu samræö- um. Hann tók um hönd mina. — Þaö er ekki svo vitlaust, sagöi ég og fannst ég dálitið kjánaleg, þvi aö ég vissi ekki vel, hvaö ég átti að segja. Jæja, viö gerðum þaö aö lokum, jafnvel þótt Blake væri gjarn á aö velta fyrir sér aurunum, áður en hann eyddi þeim, eins og ég komst aö raun um seinna. Þaö fór sem fór, hvaö sem öðru liöur. Þaö var ekki meira um þaö. Viö héld um áfram samvist okkar þær vik ur, sem eftir voru. Ég sótti a: minna námskeiðiö. Viö sóluðurti- okkurá ströndinni, ókum fram og aftur I bil, borðuðum á litlum, frönskum veitingastööum. Ein- hvern tlma dönsuöum viö. Viö höfðum ætlað aö boröa saman hádegismat siöasta dag námskeiösins. Ég ætlaöi aö leggja af staö siöla sama dags, en Blake morguninn eftir. En þegar ég kom niöur i anddyriö frá hótel- herbergi minu um morguninn, rétti dyravöröurinn mér saman- brotinn pappirsmiöa, skilaboð frá Blake: „Neyddist til aö breyta áætlun minni og verö að fara snemma dags I dag. Vildi ekki vekja þig. Þakka þér fyrir á- nægjulegan tima. Haföu þaö gott. Astarkveöja, Blake”. Framhald á bls. 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.