Vikan

Tölublað

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 35

Vikan - 09.08.1973, Blaðsíða 35
Framhald. af bls. 14. ööru leyti leiö mér vel. Samt fyllti þessi vitneskja hverja sekiindu i lifi mlnu, þetta svimandi og undursamlega leyndarmál sem ég átti. Ég haföi alltaf imyndaö mér, aö þungun væri mjög óþægi- leg. Svo var ekki. Ég hugsaöi mest um litla barn- iö mitt meö viökvæmni og hálf- geröum hryllingi vegna þess, sem ég ætlaöi mér aö láta gera við þaö. Eyða þvi... Halda áfram að lifa ein, óbundin og áhyggjulaus. Það hvarflaöi aö mér léttir, tóm- leiki, sem ég haföi ekki kynnzt áö- ur. Morgun einn snemma I septem- ber sat ég á bekk i garðinum fyrir utan aöalinngang sjúkrahússins. baö var hráslagi i lofti, fyrsti andardráttur haustsins. Ég skalf og horfði á grasiö og lauf trjánna. Sumariö var fölnaö. betta var hinn óhjákvæmilegi gangur lifs- ins. Umhverfis mig var fólk á leið til vinnu sinnar, — morgunflýtir. Inni á sjúkrahúsinu undir- bjuggu þau skurðstofuna fyrir mig, tóku fram tækin. Viö hliðina á mér lá skjalataskan min með náttfötum, tannbursta og yfirlýs- ingu læknisins. Ég vissi, aö þetta var þaö skynsamlegasta, sem hægt var að gera nú og með tilliti til framtiöarinnar. A þessu andartaki var þetta hið eina rétta, sem ég gat gert: standa upp og ganga inn um opnar dyr sjúkrahússins. Samt sat ég kyrr á garðbekknum sem lömuð, skelfingu lostin, kveiö hinu ó- komna. Ég þrýsti armana um magann og velti fyrir mér, hvað ég væri i raun og veru aö gera. Ég horföi á klukkuna, sem dauf- heyröist viö bænum minum og tikkaði áfram. Hver minúta leiö af annarri. Fresturinn var i þann veginn aö renna út. Ég sat lengi á bekknum, en aö lokum tók ég töskuna, stóö upp, gekk hring i garöinum og til járn- brautarstöövarinnar. Ég gekk til móts viö nýja og breytta veröld — óstööugum fótum. Liöan min hélt áfram að vera góö. Égbyrjaöiaövenjast ástandi minu, og grátköstin aö baki lok- aöra dyra eöa á almenningssal- ernum hættu. Aftur á móti fann ég til sektarkenndar gagnvart vinum mlnum. Hversu oft höföum viö ekki heitiö þvl aö setja ekki börn inn i þennan yfirfulla, hungraöa og skituga heim? Hvaö átti ég aö segja vinum mlnum? Hvaöa afsökun gæti ég boriö fyrir mig, ég, sem vissi um, kunni aö nota og haföi efni á getnaöarvörn- um? begar ég horföi hins vegar aftur um eina kynslóð, þá hvarfl- aöihugurinn aö þvl, hvernig móö- ir min skyldi taka þessu, móöir mln fyrir noröan. Mundi hún skammast sln fyrir óskilgetna barnabarniö? Ég velti fyrir mér þessum spurningum, klæddist viöum fatnaöi og stórum peysum. Ég gaumgæföi útlit mitt I speglinum og velti fyrir ér, hvort tekið heföi veriö eftir aukakilóum mínum, hvaö hvislað væri á bak mér. Ég reyndi að vera sterk, einsömul, en sterk fyrir tvo. Skyldi nokkur skilja mig? Hvaö um þaö. Ég hafði lent I svokölluöu gæfuleysi, en það var jú Henrika, sem ég bar undir belti. — bað var nú ónauðsynlegt, sagöi mamma, þegar ég um síðir sagöi hénni, að ég væri með barni. — Svona nokkuð er ekki nauðsynlegt nú á dögum. Gamla fööursystir mömmu, sem býr hjá henni, varð hneyksluð, en reyndi aö aöhæfa sig breyttum tímum og spuröi, hvenær ætti aö halda brúökaupið. Nokkrir vina minna sögðu meiningu slna hreint út: — Svona nokkuð er hægt að losa sig viö. Hvers vegna gerðir þú þaö ekki? Fékkstu ekki fóstur- eyöingu? Yfirmaöur minn var kuldaleg- ur, en nákvæmur varöandi vænt- anlegt barnsburðarfrl mitt. Aðrir sögöu „kæra vina” og litu glað- lega út, þegar þeir höfðu jafnaö sig eftir fyrstu undrunina. „Onauösynlegt” —• þetta orð einkenndi viðbrögð flestra. Hvers vegna eignast þú barn, þú, sem ekki ert gift? bú ert ennþá ung. bú gazt hitt lifsförunaut, menntað þig meira, komizt áfram, ferðast og skemmt þér. Nú ertu bundin viö barnsgrát, bleyjuþvott og meö þunga ábyrgö á herðum aö auki. Eg heyröi athugasemdir þeirra aö baki mér: — Hún var i sumarfrii I Suöur- löndum. Hún varð ófrisk eins og skot. Og yfirgefin. Lif mitt hefur breytzt, þaö er satt. Siminn hringir ekki lengur meö hressileg tilboö um útilif og glaum. Ég er orðin stór og ljót. Maginn er allt af til fyrirstööu. Fætur mlnir eru þrútnir, og mig verkjar stundum I bakiö. Ég er hrædd, hrædd við þann sársauka, sem blöur min. Ég óttast þung- bæra og þreytandi daga, sem hljóta að fylgja, vökunæturnar, á- byrgöina, sem barniö leggur mér á heröar, allar þær kröfur, sem þaö á rétt á aö gera til min. Ég sé fram á löng og erfiö ár. En ég verö ekki einmana. Ég hef lifaö meö Henriku I níu mán- uöi, og þaö er aöeins byrjunin. Ég mun fá aö sjá hana lifa, vaxa og þroskast. öörum getur þótt, aö hún sé „ónauösynleg” — oröin til af slysni. Ég sit hér og blö, full af óróleika, en einnig kærleika og umhyggju. Ég hef snúiö baki vö spurning- unum um rétt og ekki rétt, um skynsemi og ekki skynsemi. Ég iörast ekki. Ég blö þín, Henrika! EIMtrtil: BYGGJA. BREYTA EBA BJETA M Ifttu uiö í lilaveri. hri hafl befw ávaHt boraaðsio LITAVER Símar 32262 - 30280 oo 30480 Grensásveoi 22 - H 32. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.