Vikan - 06.09.1973, Page 24
O , • I
Dagstund á Aki
Akureyri er mikið
menningarpláss. Lengi vel
var bærinn sá næst stærsti á
íslandi, en nú eru Kópa vogur og
jafnvel Hafnarfjörður komnir
fram úr, hvað fólksfjölda
snertir. En hversu margir
sem flytja til Hafnarfjarðar
eða Kópavogs, þá verður
þeirri staðreynd ekki haggað,
að Akureyri er höfuðstaður
Norðurlands (Capital of the
northen Iceland, eins og það
heitir á túristamáli).
Akureyri er mjög sérstæður
bær. Hann hefur vaxið jafnt og
þétt og aldrei verið neinn
vertíðarbragur á bænum,
enda hefur bærinn ekki lifs-
viðurværi sitt af útgerð, þó
hafa verið gerðir út þaðan
togarar i aldarfjórðung, og
trillukallar halda á sin mið,
eins og annars staðar á
landinu.
í staðinn hefur iðnaður
blómgazt þar i marga áratugi
og eru þar landsþekkt fyrir-
tæki eins og Gefjun, Iðunn,
Slippstöðin og Sana. Kaup-
félagið á Akureyri, KEA er
alveg sér á parti. Stór hluti
verzlana i bænum er rekinn
af kaupfélaginu, og er sagt að
erfitt sé að reka verzlun i sam-
keppni við KEA. Ennfremur
rekur KEA hótel og apótek
ásamt fleiru.
í byrjun var sagt, að Akur-
eyri sé menningarpláss. Ef
einhver bær á íslandi á skilið
þá nafnbót, þá er það Akur-
4
eyri. Þar er bókasafn, riki,
leikhús, Sjallinn, menntaskóli
og margt fleira sem til
meniiingar má teljast. Akur-
eyri hefur oft verið kallaður
danskur bær, þó að enginn geti
fært sönnur á að þar sé töluð
betri danska en annars staðar
á íslandi.
Ljósmyndari Vikunnar brá
sér til Akureyrai einhvern
tima, þegar gott var veður, og
ók um bæinn. Hann tók
nokkrar myndir þar, sem við
birtum hér svona til að sýna
þeim örfáu íslendingum, sem
ekki hafa til Akureyrar komið,
hvernig plássið litur út, eða að
minnsta kosti hluti af þvi.
Gjörið þið svo vel:
er inrs n! Vkureyrar frá f'lugvellinum, er þaö fyrsta sem
fyrir ,uw;u ber tvær iiensiusölur, önnur i eigu „hins almúttuga” kaup-
félags, hin i einkaeign. Fyrstu húsin birlast smám saman, gömul og
viröuleg meftfram Aöalstrætinu. Þeirra á nieðal er Nonnahús, liúsið
sem hinn vinsæli harnabókahöfundur og kaþólski prcstur, Jón
Sveinsson, bjó i áður en hann hvarf al Jaiuli brott. Ilúsið er nú safn sem
Sontasvstur sjá um af miklum mvndarskap. Þangað leggur margur
lerðamaðurinn leið sina.
KEA-merkiö hlasir viða við á Akureyri. A leiðinni Irá Nonna-húál tll
miðbæjarins er fyrsta KEA-húsið. Það cr reyndar kallað
llöepfners-hús af gömlum Akureyringum, sem muna þá tiö, þegar
llöepfner kaupmaður liöndlaði í þessu húsi. Skammt frá er gömul
br.vggja sem einnig bcr nafn hans.