Vikan - 06.09.1973, Page 28
Donny
Osmond
og framtíó hans
Stundum, þegar rödd ungs
manns breytist, verður hún hrjúf.
Margir söngvarar, sem byrja
feril sinn, áður en gelgjuskeiðið
hefst, eigc' á hiitu að þurfa að
hætta að syngja um tima, meðan
það stendur yfir. En eins og er, þá
er ekkert útlit fyrir, að slikt muni
henda Donny. En við skulum
engu að siður krossleggja fing-
urna. ».
Annar mögui»iki er sá, að
Donny gæti tapað áhuga á ferli
sinum sem söngvari. Þvi eins og
margreynt er, gelgjuskeiðið er
timabil örra breytinga. Donny
gæti ákveðið að leggja meiri
áherzlu á skólann og minni á-
herzlu á tónlistina. Eða þá hann
gæti íengið ógnaráhuga á iþrótt-
um eða jafnvel fengið biladellu,
þegar hann hefur fengið aldur til
þess að aka eigin bil.
Það eru svo margir hlutir, sem
• akið gætu áhuga hans. Það er
t.d barátta fyrir umhverfismál-
um. Hann gæti ákveðið að ganga i
félagsskap, sem berðist fyrir
hreinu lofti og ómenguðum ám
eða þá friðun skóga. Og fram-
kvæmdir sem slikar, taka mikinn
tima og einbeitni. Þetta allt gæti
stangazt á við hagsmuni hljóm-
sveitarinnar.
I raun er framtið Donny’s al-
Framhald á bls, 35
Eftirfarandi greinarkorn birtist
ibandarisku timariti fyrir stuttu.
Hún fjallar um Donny Osmond og
framtið lians sem söngvara.
Donny hefur, cftir öllu að dæma,
náð þvi timabili i lifi hvers
manns, að fara í mútur. En hvað
um það. greinin er skrifuð á svo
dæmigerðan handariskan máta,
að það er tæplega annað hægt en
að brosa litillega, svona út i ann-
að. Hvað sem þvi svo liður, þá er
þessi stutti tcxti og myndirnar til
þess að svara fyrir öll þau bréf,
sem hori/.t hafa með óskum um
myndir af Osmonds og Donny. En
hér kemur svo greinin, lauslega
þýdd.
„Donny hetur breytzt. Hann er
ekki sá sami, sem þið hafið elskað
og dáð svo lengi. Hann er breytt-
ur, en á þann hátt, að á eftir er
hann ennþá meira krútt og ennþá
meira aðlaðandi en nokkurn tima
áður. Hann er nú orðinn maður.
Nýlega tilkynntu talsmenn Os-
mond fjölskyldunnar, að númer
eitt stjarna fjölskyldunnar, hefði
gengið i gegnum mikið breyt-
ingartimabil. Rödd Donny’s hefur
dýpkað. Hann syngur nú áttund
lægra en hann hefur áður gert.
Hvað hefur þetta svo að segja
fyrir aðdáendur Donny’s. Það er
nú töluvert. Fyrst af öllu, hljóta
lögin, sem hann hljóöritar, að
breytast. Donny getur nú sungið
raunverulegar „ástarballöður”
og miklu betur heldur en hann
hefur áður gert. Einnig hlýtur
einkalif hans að breytast mikið.
Þvi eins og allir vita, þegar að
rödd unglings dýpkar, er hann til-
búinn að verða fullkominn mað-
ur, — hann mun jafnvel taka upp
á þvi að eiga stefnumót við ein-
hverjar stúlkur.
Auðvitað hafa allir aðdáendur
Donny’s litið á hann sem raun-
verulegan mann hingað til, og við
bara púum á hvern þann, sem
ekki hefur gert slikt hið sama.
Donny mun brátt fara að sanna
að hann er raunverulegur maður.
Þið skuluð ekki láta ykkur
bregða, ef það fréttist, að Donny
sé farinn að fara út með einhverri
sérstakri, þvi það er þannig sem
það gerist venjulega. En þið skul-
uð ekki tapa trúnni. Rödd
Donny’s má hafa breytzt, en gildi
hans sem söngvara hefur ekki
breytzt i samræmi við það.
Hjarta hans tilheyrir ykkur, —
aðdáendum hans. Svo hvert ein-
asta ástarævintýri, sem hann á
fyrir höndum, mun ekki vara
lengi. Það sem liklega mun ger-
ast, er það, að Donny mun hitta
stúlku „númer eitt” og þau munu
fara út saman um stund. Þau
munu siðan hætta að vera saman
og stúlka „númer tvö” kemur
fram á sviðið. Það sama mun
gerast aftur og aftur og aftur. Þvi
eins og við segjum, Donny er of
mikið háður aðdáendum sinum til
þess að láta eina stúlku ná sér
gjörsamlega.
Svo látið það ekki draga úr
ykkur allan kjark, þó þið heyrið
um að Donny sé meö einhverri
piu i kvöld og annarri á morgun.
Þvi þið skuluð hafa i huga (og
þetta er til kvenfólksins) að þú og
Donny hittizt eitthvert kvöldið.
Og hugsið um það, það yrði alveg
stórkostlegt, er þaö ekki?
Nú, þegar við erum búin að
ræða um væntanlegar breytingar
og einkalif Donny’s, skulum við
aðeins ræða möguleikana, sem
fyrir hendi eru i sambandi við
feril hans. t raun gæ(i anzi margt
gerzt.
28 VIKAN 36. TBL.