Vikan

Issue

Vikan - 16.01.1975, Page 32

Vikan - 16.01.1975, Page 32
Enn cr friðsamlegt i garðinum. Hipparnir siá upp tjöidum, sem flest eru heimasaumuð. Friðurinn er úti. Lögreglan skerst i lcikinn og stöðvar skögarhögg og eldamennsku. Enn hefur bárdaginn þó ekki nærri náð hámarki. Skógarhögg i drottningargarðinum. Ekki nema von, að Elisabet reyndi að stöðva þessi ósköp. 32 VIKAN 3.TBL. Þeir voru meö spjöld, sem á stóö Friöur og Ást — samt var langt frá þvl, aö hátiöin færi friö- samlega fram. Til blóöugs bar- daga kom milli lögreglunnar og 6000 hippa, sem höföu slegiö upp tjöldum I konunglega Windsor- garöinum. Orrustan stóö i tiu klukkustundir, og 300 blómabörn voru tekin höndum, 50 særöust. Hipparnir ætluöu aö halda tón- listarhátiö i Windsorgaröinum i sumar. Og drottningin lét þá óá- reitta i fimm daga. Hún vissi þó vel, aö hipparnir geröu fleira en að syngja og spila þarna I garöin- um hennar, þeir elskuöust fram- an I hverjum sem var og þeir reyktu hass. Já, þá var fjörugt i garöinum hennar Elisabetar Englandsdrottningar. En þegar hipparnir fóru aö höggva niöur tré og kveikja elda, stóöst Elisa- bet ekki lengur mátiö. Hún hringdi á lögregluna. Og þar sem .poppararnir uröu ekki þegar í staö viö þeim tilmæl- um lögreglunnar aö fella tjöldin og fara úr garöi drottningar, sló i bardaga milli þeirra og lögregl- f

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.