Vikan

Tölublað

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 21

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 21
gat ekki leynt vandlætingu sinni. Ekki nema þaö þó, sagöi hann Eftir allt þetta málaferlabrjálæöi ertu farinn aö skipta þér af opin- berum málum lika. Finnst þér þetta nú vera tiöarfar fyrir okkur hér til aö fara aö taka menn til fanga og riöa meö þá um allar sveitir. Geturöu ekki látiö þér nægja lifrina og kirkjuna. Þetta er ekkert prestaverk. Jón.prestur kimdi meö sjálfum sér og sagöi: — Þaö var nú ekki meiningin hjá frúnni aö láta rannsaka máliö hér í sýslunni, heldur i Reykjavik hjá bæjarfógetanum þar. Hann lét vlst strák rannsaka þaö fyrir sig i haust. Hún baö mig aö skrifa dómsmálaskrifstofu landsins um þetta fyrir sig. — Já veit ég vel, svaraöi sýslu- maður. En maöurinn er hérna i sýslunni og þú getur reitt þig á, aö þeir hlaupa til aö láta prófa hann meira hér og fyrirskipa handtöku hans — og svo eftir dúk og disk senda þeir málsskjölin hingaö austur og á meöan verö ég aö halda fangann innanum fólkiö. Nei karl minn. Þú skrifar sko ekki neinum dómsmálakontór eöa landinu um þetta mál. Þú hefur kannske ékki mikiö vit á guö- fræði, en á þessu máli hefuröu minna vit en hundurinn minn hérna. Þaö var asi á sýslumanni. Séra Jón prestur beiö. Hann þagöi nokkra stund og beiö þess aö honum rynni reiöin. Hann varö aö nálgast sýslumann eftir öörum leiöum beint gegnum hjartað. Svo lét hann til skarar skriöa. — Þú hefur kannske ekki mikla reynslu i sakamálum, sagöi hann svo. Hér eru engin opinber mál og hafá ekki veriö lengi. Ekki slöan á Kambsráninu. Já, ef undanskilin eru barnsfaöernismál, en þau eru nú hálfgerö einkamál lika. Og hann hélt áfram: — Ég skil þaö vel, aö þú treystir þér ekki til aö fá moröingja til þess aö játa. Mér fannst hins vegar rétt af konunni hans aö skrifa landinu og heimta frekari próf. Þaö getur naumast talist forsvaranlegt aö hafa glæpamenn i miklum smalamennskum i héraöi, þar sem allir fullfriskir menn eru viö útróöra I vetrartlö og konur og kerlægt fólk er eitt yfir börnum. Þaö kann aö vera, aö þaö megi verja sýlsumanns- setriö fyrir ógæfu, en naumast kotin og einyrkjajaröirnar. Sýslumann setti hljóöan. Svo presthelvitiö ætlaöi aö fara þessa leiöina: Aö nú honum þvl um nasir, að hann beinllnis kynni ekki aö prófa moröingja. — Óhætt og óhætt, sagöi hann svo. Ég veit nú ekki betur en sum- ir hér hafi látiö Guösrlki sjálft og alla himnana liggja I reiöileysi vikum saman og veriö aö bræöa þorskalifur á páskadaginn — og hafi látið llk standa uppi I sex vik- ur, af þvl aö sjóveöur voru I Land- eyjasandi. — Þaö er nú auöveldast fyrif-1 svoleiöis fólk aö segja hvaö hent geti I lögsagnarumdæmum sumstaöar og hvar mál eigi aö Opið alla laugardaga og sunnudaga til kl. 6 •BLÓM tíÁV'EXJIR HAFNARSTRÆTI 3 . SÍMI 12717 13. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.