Vikan

Tölublað

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 39

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 39
Hvaða bflar sjást best? Þegar bilaframleiöendur velta þvi fyrir sér, hvaða liti þeir eigi að velja á bila sina, taka þeir fyrst og fremst tillit til þess, hvaö selst. Þeir reyna ekki að hafa svo mjög áhrif á kaupandann, þótt þeir viti vel, að litir eru ekki alltaf jafn heppilegir og þeirerufallegir Daimler-Benz verksmiðjurnar létugera könnun á þvi, hvaða litir væru öruggastir með tilliti til þess, hversu vel þeir sæjust við mismunándi aðstæður. Tilraun- irnar voru gerðar við ýmis skilyrði og á mismunandi stöðum, svo að sem réttust mynd fengist af gæðum hinna ýmsu lita. Þvi hefur oft verið haldið fram, aö rauðir bilar sæjust betur en aðrir bilar og væru þess vegna öruggari i umferðinni, en tilraunir þeirra hjá Benz sýna algjörlega hið gagnstæða. 45% tilraunanna fór fram með malbikuð svæði i baksýn, 30% með steinsteypta fleti i baksýn, siðan fóru 20% tilraunanna fram i grænu landslagi og 5% i snjó. Veðurskilyrði voru: Sterkt sól- skin, skýjaður himinn, skúrir og þoka. Litirnir voru svo aö tilraun- unum loknum flokkaðir og settir upp i töflu eöa línurit eftir þvi, hversu sýnilegir þeir voru. — Ég á þriggja litra Rover eins suður f og stendur, — um það bil milu rá Salford. Það var skýrt tekiö fram I niðurstóöum þessara rannsúkna, að enginn einn litur hefði reynst bestur við allar aðstæður. Það liggurtil dæmis I augum uppi, að hvitur bill sést ekki vel I snjó, þó aö hvíti liturinn hafi fengið hvað hagstæðastan vitnisburð. Fleira kemur- til við litaval en öryggiö eitt. Fyrir það fyrsta er smekkur manna mjög misjafn, og svo geta menn haft svo fastmótaðar skoðanir á litum, að þeir kasti öllu öryggispipi fyrir Sjáanlegur % 100 r 90 80 70-i 60 50 4 40 30 4 20 Hversu sjáanlegur er bíllinn þinn? "O C <0 U) ;>. H- *- •«0 _c •—* O) O) _. c ro i_ o i_ _i 0) o> c 1_ i-•<D 'U «o 3 c c o c c « _. — »o o (0 l_ •«3 c c _ L. c c « u L. 'O 1_ O) 1_ o O! ._ u O) XJ fD l_ JQ L. O) o> L. -)- _: _: 3 1 O) _: </> o U- X _: to </> •O li ._ ¦¦O Q </) -o Li </) •o </) O -o _i </) •O _l _: 8 s s _: :0 Q fO > CO __ BÍLARYÐVÖRNHf Skeiffunni 17 8 81390 róða. Við þekkjum vel, hvernig tískan ræður lit bilanna á hverjum tima. Ýmsir reyna að velja liti, sem ekki eru mjög skitsælir, en það er þó nokkur galli, að billinn skuli aldrei virðast hreinn, þrátt fyrir endalausa þvotta. Ýmsir hugsa einnig til þess ,hvort þeir geti blettað sjálfir smáhögg, sem óhjákvæmilega koma I lakkið, þegar ekið er á malarvegum, og þeir, sem það vilja gera, kaupa siður sanseraða bíla, sem kallaðir eru (með djúpglansandi lakki). Liturinn, sem bestan vitnisburð fékk frá Benz, var appelsinu- gulur og blandaður hálfsjálf- lýsandi efni, ekki ósvipaður þeim lit, sem við þekkjum af hjarta- bflnum umtalaða. MONROE _r- Höggdeyfar (flfenaus Síðumúla 7. tkf Boddy viðgerðir — föst tilboð. Tökum aðokkur boddyviðgerðir a flestum tegundum fólksbifreiða, föst verðtilboö. Tékkneska bif- reiðaumboðið hf., Auðbrekku 44—46. Simi 42604. Bifreiðaeigendur KifrciAarigrnriur.Látio ekki salt. tjöru og önnur óhreinindi skemma bifreiftinE Við hreinsum og bónum bilinn meftan þér bioið. Vel hirtur bill eykur ánægju eig- andans. BÓN- OG ÞVOTTASTÖDIN Sigtúni, simi 84850. Kópavogsbúar athugiö.Smurstöð okkar annast smurþjónustu á öll- um tegundum fólksbifreiða og jeppabifreiða. Höfum opið frá kl. 8—18. Reynið viöskiptin. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auð- brekku 44—46 Kópavogi, slmi 42604. Oft er þörf en nú er nauösyn Gatfð hcgsmuM ytVar og vtlfirter bfltlnt. H*fi* þér aihuflíö hvaA ttlta og raki vttrarins gttur gtrt Mlnum. Tectyl tr btlta vörnin. Dragið tkki Itngur aö undirbúa t»rtasta þióninn tyrir vtturinn. Tectyl er éhrifarikt. Þvi tr t»að yðar skylda eg okkar starf að ryðvtrja bllinn. Þér spariA að minntta ketti 30% al vtrði bllsint. ttm annart mundi falla vtgna ryðt. Dragið ekki lengur að panta tíma. Ryðvarnarþjónustan Súðarvogi 34, sími 85Ó90. Ryövörn—afsláttur. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Gefum öllum viöskiptavinum 10% afslátt af ryðvörn fram I marzlok 1975. Reyniö viöskiptin. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auð- brekku 44—46. Slmi 42604. 13.TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.