Vikan

Tölublað

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 34
ii' Töfranautunni. Óperan Töfraflautan eftir Wolf- gang Amadeus Mozart var frum- sýnd fyrir hart nær tvö hundruö árum, þann 30. september árið 1791 i Theater auf der Wieden, sem er I einni útborga Vinarborg- ar. Þaö var hinn þekkti leikhús- stjóri Emanuel Schikander, sem fékk hugmyndina aö Töfraflaut- unni eftir a6 hann hafði lesi6 sagnasafn Wielands. Schikander var kunnugur Mozart og baft hann um a6 semja tónlist viö óperuna. Mozart samdi tónlistina um voriö og fyrri hluta sumars 1791, og óperan var siöan frumsýnd 30. september þa6 ár, eins og á6ur sag&i. Tæpum tveimur mánuBum si&ar lést tónskáldi&, en þó au&n- aöist honum a& ver&a vitni a& þeim frábæru vi&tökum, sem Töfraflautan fékk, þrátt fyrir fremur dræmar undirtektir á f rums ýningarkvöldið. Þegar Mozart samdi Töfra- flautuna, haföi hann fyrst og tremst I huga hinn breiöa hlust- endahóp, sem óperuhús I Utborg Vinar haföi. Ingmar Bergman segir um Töfraflautuna: — Þa& eru hin undursamlegu áhrif draumsins og sögunnar, sem vi& ver&um a&- njótandi. Ég sé konu og ég elska hana alla tíö sí&an, um alla eilifö. Sætleiki draumsins, en einnig sársaukinn, sem honum er sam- fara, svo og þráin. 1 Töfraflaut- unni eru ljóöiö, sagan og draum- urinn alltaf til staöar. Þetta þrennt blandast meö ótrúlegum léttleika. Persónur Töfraflaut- unnar spyrja sjálfar sig, hvort þær vaki eöa sofi — hvort þetta sé draumur eöa veruleiki, Tamino SVOLITIÐ SJÖNVARP utan viö musteri viskunnar, Pap- ina meö hnlf móöurinnar I hend- inni, Papageno I söknu&u slnum og þrá eftir Papagenu. Þrjár manneskjur hrærast og lifa I draumum og veruleika, sem einnig gæti veriö ímyndun þeirra sjálfra. Sænska sjónvarpift og útvarpi& höf&u samvinnu um sjónvarps- gerö Töfraflautunnar, sem viö fá- um a& sjá a& kvöldi föstudagsins langa. Og leikstjóri var ráöinn enginn annar en Ingmar Berg- man. 116 listamenn voru prófaðir I leik og söng fyrir töku myndar- innar, og úr þeim hópi valdi Berg- man bæ&i unga og tiltölulega ó- þekkta listamenn af Noröurlönd- um, ásamt nokkrum þekktum og reyndum söngvurum. A&al- myndatökumaöur var Sven Ny- kvist, sem hlotift hefur alheims- vi&urkenningu fyrir listgrein slna, m.a. voru honum veitt Óskarsverölaun fyrir kvik- myndatöku ári& 1973. Hljóm- sveitarstjóri var Eric Ericson og hann stjórnar sinfóníuhljómsveit sænska utvarpsins. Konsert- meistari var Arve Tellefsen. Ingmar Bergman óskaöi eftir þvl, aö óperan yröi tekin upp I Drottningsholmsteatern utan viö Stokkhólm. En þetta gamla hall- arleikhiis Giistavs III reyndist ekki vera nógu vel úr garöi gert fyrir meiri háttar kvikmynda- töku, og þess vegna var eftirllk- ing af því byggö i smáhlutum I tveimur upptökusölum, og þar fór kvikmyndatakan fram. Helstu hlutverk Irma Urrila fer me& hlutverk Paminu. Söngkonan kom fyrst fram I Óperunni I Helsinki áriö 1964, þá 21 árs aö aldri. Gagnrýn- endur luku þá þegar einróma lofsor&i á söng hennar, sög&u meöal annars, a6 ekkert væri rödd hennar ofviöa. Hakan Hagegard fer meö hlut- verk Papagenos, en þaö hlutverk var jafnframt fyrsta óperuhlut- verkiö, sem hann fór meö á sviöi. Þa6 var I Stokkhólmsóperunni 1968. Leikin mynd um ævi norska málarans Edvards Munchs verður sýnd um páskana. Springdýnur Tökum a6 okkur aö gera viB notabar springdýnur. Skipl um einnig um áklæ&i, ef þess er.óskaft. Tilbunar samdæg- urs. Opiotil7alla daga.Sækjum, sendum.eí óskaöer. Springdýnur Helluhrauni 20. Hafnarfrr&i. Slmi 53044 Hafnarfjörður, Garðahreppur, Suðurnes Viðger&irá sjónvarpstækjum. útvarps-og hljomflutnings- tækjum. einnig blltækjum. Komum heim, ef úskao er. Iladióröst h/f, simi 53181 Sjónarhóli, Reykjavlkurvegi 22, Hafnarfir&i. Glugga- og dyraþéttingar betturn opnanlega glugga, úti- og svalahuröir nieö inn- fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófílum úr SLOTTSLISTENS þettikerfinu þegar vio þéttum hjá yöur. Lækkio hita kostnaoinn. Olafur Kr. Sigurosson og Co. Tranavogi 1, slmi 83484 - 83499. S LOTT SLISTEN Pianó- og orgelviðgerðir. Gerum viö planó, flygla og orgel, ao utan sem innan. Einnig stillingar. Avallt fyrirliggjandi Viscount rafmagnsorgel og Kösler'og Baldvin pianú. Hljóöfærav. Pálmars Arna, Borgartúni 29, sími 32845. Skrúðgarðavinna. Þórarinn Ingi Jónsson. Sfmi 74870. ISKs^Vf Hillu-system Skápar, hillur og buröarjárn. Skrif- borð, skatthol, kommótiur. Svefnbekk- ir. Skrifstofustólar og fl, Staftgreiöslu- afsláttur e&a afborgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. OpiÖ mánud. ti) föstud. frá kl. 1.30, laugar- daga frá kl. 9.00. NYFORM StrandgÖtu 4, slmi 51818. HafnarrirAÍ 34 VIKAN 13.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.