Vikan

Eksemplar

Vikan - 27.03.1975, Side 34

Vikan - 27.03.1975, Side 34
(Jr Töfraflautunni. Óperan Töfraflautan eftir Wolf- gang Amadeus Mozart var frum- sýnd fyrir hart nær tvö hundruð árum, þann 30. september árið 1791 I Theater auf der Wieden, sem er i einni útborga Vinarborg- ar. Það var hinn þekkti leikhús- stjóri Emanuel Schikander, sem fékk hugmyndina aö Töfraflaut- unni eftir að hann hafði lesið sagnasafn Wielands. Schikander var kunnugur Mozart og bað hann um að semja tónlist við óperuna. Mozart samdi tónlistina um vorið og fyrri hluta sumars 1791, og óperan var slðan frumsýnd 30. september það ár, eins og áður sagöi. Tæpum tveimur mánuðum siöar lést tónskáldið, en þó auön- aðist honum að verða vitni að þeim frábæru viðtökum, sem Töfraflautan fékk, þrátt fyrir fremur dræmar undirtektir á frumsýningarkvöldið. Þegar Mozart samdi Töfra- flautuna, hafði hann fyrst og fremst I huga hinn breiða hlust- endahóp, sem óperuhús I útborg Vinar hafði. Ingmar Bergman segir um Töfraflautuna: — Það eru hin undursamlegu áhrif draumsins og sögunnar, sem við verðum að- njótandi. Ég sé konu og ég elska hana alla tið siöan, um alla eilifð. Sætleiki draumsins, en einnig sársaukinn, sem honum er sam- fara, svo og þráin. 1 Töfraflaut- unni eru ljóðið, sagan og draum- urinn alltaf til staðar. Þetta þrennt blandast með ótrúlegum léttleika. Persónur Töfraflaut- unnar spyrja sjálfar sig, hvort þær vaki eöa sofi — hvort þetta sé draumur eða veruleiki, Tamino r SVOLITIÐ ,UM SJONVARP utan við musteri viskunnar, Pap- ina með hnif móðurinnar I hend- inni, Papageno I söknuöu sinum og þrá eftir Papagenu. Þrjár manneskjur hrærast og lifa i draumum og veruleika, sem einnig gæti verið imyndun þeirra sjálfra. Sænska sjónvarpiö og útvarpið höföu samvinnu um sjónvarps- gerð Töfraflautunnar, sem við fá- um að sjá að kvöldi föstudagsins langa. Og leikstjóri var ráðinn enginn annar en Ingmar Berg- man. 116 listamenn voru prófaðir I leik og söng fyrir töku myndar- innar, og úr þeim hópi valdi Berg- man bæði unga og tiltölulega ó- þekkta listamenn af Noröurlönd- um, ásamt nokkrum þekktum og reyndum söngvurum. Aðal- myndatökumaður var Sven Ny- kvist, sem hlotið hefur alheims- viöurkenningu fyrir listgrein sina, m.a. voru honum veitt Óskarsverölaun fyrir kvik- myndatöku árið 1973. Hljóm- sveitarstjóri var Eric Ericson og hann stjórnar sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins. Konsert- meistari var Arve Tellefsen. Ingmar Bergman óskaði eftir þvi, að óperan yrði tekin upp I Drottningsholmsteatern utan viö Stokkhólm. En þetta gamla hall- arleikhús Gústavs III reyndist ekki vera nógu vel úr garði gert fyrir meiri háttar kvikmynda- töku, og þess vegna var eftirlik- ing af þvi byggð i smáhlutum I tveimur upptökusölum, og þar fór kvikmyndatakan fram. Helstu hlutverk Irma Urrila fer með hiutverk Paminu. Söngkonan kom fyrst fram I Óperunni I Helsinki árið 1964, þá 21 árs að aldri. Gagnrýn- endur luku þá þegar einróma lofsorði á söng hennar, sögðu meðal annars, að ekkert væri rödd hennar ofviöa. Hákan HagegSrd fer með hlut- verk Papagenos, en það hlutverk var jafnframt fyrsta óperuhlut- verkið, sem hann fór meö á sviði. Þaö var I Stokkhólmsóperunni 1968. Leikin mynd um ævi norska málarans Edvards Munchs verður sýnd um páskana. Springdýnur Tökum aö okkur aö gera viö notaöar springdýnur. Skipt um einnig um áklæöi, ef þess er.óskaö. Tilbúnar samdæg- urs. Opiö til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er. Helluhrauni 20, MŒM Spnngdýnur ilafnarfjörður, Garðahreppur, Suðurnes Viögeröirá sjónvarpstækjum, útvarps-og hljómflutnings- tækjum, einnig biltækjum. Komum heim, ef óskaö er. Kadióröst h/f, simi 53181 Sjónarhóli, .Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfiröi. Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahuröir meö inn- fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófilum úr SLOTTSLISTENS þéttikerfinu þegar viö þéttum hjá yöur. Lækkiö hita kostnaöinn. Oiafur Kr Sigurösson og Co. Tranavogi 1 simi 83484 - 83499. SLOTTSLISTEN Pianó- og orgelviðgerðir. Gerum viö planó, flygla og orgel, aö utan sem innan. Einnig stillingar. Avallt fyrirliggjandi Viscount rafmagnsorgel og Itöslerog Baldvin píanó. Hljóöfærav. Pálmars Arna, Borgartúni 29, simi 32845. Skrúðgarðavinna. Þórarinn Ingi Jónsson. Sfmi 74870. Hillu-system -tór MM % Skápar, hillur og buröarjárn. Skrif- borö, skatthol, kommóöur. Svefnbekk- ir. Skrifstofustólar og fl. Staögreiöslu- afsláttur eöa afborgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Opiö mánud. til föstud. frá kl 1.30, laugar- daga frá kl. 9.00. 1C3HHE3EE31 Strandgötu 4, Hafnarfiröi simi 51818. 34 VIKAN 13.TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.