Vikan

Tölublað

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 26

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 26
Hljóö lausa sprengjan Fyrir um það bil 180 árum hóf þá óþekktur enskur sagnfræöing- ur að „leita orsakanna til þess, ao mannkyninu haföi ekki tekist aö höndla hamingjuna". Eftir ára- langar rannsóknir og fjölda ferðalaga, tók hann niöurstöður sinar saman i þykkri bók: „Höf- uðorsökin er sú," skrifaði hann, ,,að allar lifandi verur hneigjast til aö timgast örar en þær afla fæðu." Þetta átti við jafnt um jurtir og dýr að mati sagnfræö- ingsins, og þarna var að leita or- sakanna til hungurs, fátæktar, farsótta og styrjalda. „Við ættum að varast að nota hvers kyns verkfæri, sem ekki starfa i sam- ræmi við náttúruna. Þegar viö et- um og drekkum of mikið, förum við illa með heilsu okkar; ef okk- ur f jölgar of hratt, hljótum við að týna tölunni sakir skorts og sjúk- dóma. Náttúrulögmálin sjá fyrir þvi." Maðurinn, sem skrifaði þessar setningar, hét Thomas Roberts Malthus. Hann var sonur stór- jarðeiganda, gerðist fyrst prest- ur, en siðar prófessor i sögu og þjóðmegunarfræði (hagfræði). Rit hans, Lögmál fólksfjölgunar, sem út kom árið 1803, sló flest met i sölu og aflaði höfundi sinum slikrar frægð.ar, að hann var einn þekktasti, en jafnframt umdeild- asti, visindamaður samtiðar sinnar. Maltus lét einskis ófreistað til þess að ögra samtiðarmönnum sinum. Þegar hann gaf út bók sina, fór endurómur frönsku stjórnarbyltingarinnar um álf- una, forverar sósialistanna boð- uðu stéttlaust þjóðfélag, og viða voru gerðar umtalsverðar félags- legar umbætur. Thomas Robert Malthus leit hins vegar á þetta allt sem mestu heimsku. Að visu sá hann jafnvel og sósialistarnir, að eymd lág- stéttanna var óskapleg, en I stað byltingar ráölagöi hann: „Sklr- lifi. Venjulega eru það fátæklingarnir, sem tlmgast örast, en með þvl að hætta öllum afskiptum af hinu kyninu, fækkar vinnufæru fólki, og laun hækka. Um leiö er öll fátækt úr sög- unni." Vildu fátæklingarnir ekki hlita þvl að hætta tafarlaust kyn- llfi, átti að þvinga þá til þéss, „Heiðurs okkar vegna, ber okkur að gera allt, sem I okkar valdi Á tímum pýramídanna Árið 2500 f yrir Krist var jörðin enn nær óbyggð fólki. Þá var mannkynið tæpast meira en 100 mill- jónir í allt og hélt sig nær allt á frjó- sömu sléttum. Á tímum Kólumbusar 4000 árum eftir að Keopspýramídinn var byggður tók Kólumbus land í Ameríku og þá var mannkynið orðið 450 milljónir. Alls konar farsóttir héldu fjölguninni mjög í skefjum. Um síðustu aldamót Aðeins f jögur hundruð árum eftir landafundi Kólum- busar var mannkyn- iðorðið 1600 milljón- ir. Tækniframfarir urðu til þess að dánartalan lækkaði mjög. * Í Í Í • i * i i r ii t 'ii i i i I Í í %:i I þessari andrá Núerum við í kring- um fjórir mill- jarðar, og það er farið að þrengjast um okkur á jörðinni. Þrátt f yrir það held- ur okkur áfram að fjölga með ótrúleg- um hraða. , n i? iiii i i i H i ii iiii i i iiiii i iii .iiiiiii ii ' Í Í i Í Í Í ! iiiii Eftir 25 ár Eftir aldarf jórðung verður mannkynið fjölmennara en nokkru sinni fyrr. Talið er, að þá verði íbúar jarðarinnar 6.5 milljarðar. Það er lífsspursmál, að fæðingartalan lækki. ti é i i é é é t ,".*.*,".."«*.*.* *,",*,",*.",*•".*.* » A é é é 4 é é á é ,.*,*.",",",",*,* :'4Wé* m: stendur, til þess að rétta hag hinna fátæku við." Fullyrðingar sem þessar uröu til þess, að kenningar Malthus voru litnar hornauga, og litið var á hann sem kenningar kapitalismans holdi klæddar. Og við hann voru þeir menn, sem töldu allar félagslegar framfarir varasamar, kenndir, og kallaðir Malthusíanar. Sagan átti eftir að afsanna kenningar Malthusar. Fá- tæklingarnir fengu kjör sln ekki bætt meö þvl að hætta kynlifi, heldur með harðvltugum og stundum blóðugum vinnudeilum. Þegar um sfðustu aldamót höfðu kjör verkafólks I Mið- og Vestur- Evrópu batnað miklu meira en Malthus hafði nokkurn tlma órað fyrip, og það þrátt fyrir mikla fólksfjölgun. Nú býr fjórum sinn- um fleira fólk I Evrópu en á dög- um Malthusar, og flestir hafa nóg fyrir sig að leggja. Malthus skjátlaðist einnig að öðru leyti. Minni fólksfjölgun var ekki nauðsynleg til iðnvæðingar og betri Hfskjara, heldur fylgdi minni fólksfjólgun I kjölfar iðn- væðingar og bættra lifskjara. Löngu áður en pillan kom til sög- unnar og opinber umræða um getnaðarvarnir varð almenn, tók barnsfæðingum að fækka. Fæðingartala I Þýskalandi á ár- unum 1900 til 1934 lækkaði um helming, og eftir sfðari heims- styrjöldina fækkaði fæðingum enn, þar til fæðingar- og dánar- t.ala hélst loks i hendur og þjóð- verjum, beggja vegna járntjalds- ins, hætti að fjölga. Þjóðverjum hætti að fjölga fyrstum þjóða. Næstum allar iðnvæddar þjóðir hafa komiö á eftir. Það verður al- gengara I iðnvæddum þjóðfélög- um, að barnafjöldi hverrar fjöl- skyldu séu tvö börn — börnin komi I stað foreldranna, ef svo má að orði komast. En annars staðar I heiminum hefur kenningu Malthusar ekki veriö kollvarpað enn sem komið er. „Þróuðu" þjóðirnar I Evrópu og Norður-Ameriku hafa nokkurn veginn staðið I stað, hvað fólks- fjölda snertir, undanfarin ár, en þjóðunum i „þróunarlóndun- um" hefur fjölgað þeim mun meira. „Litaði" meiri hlutinn, sem fyrir 25 árum var 1.6 mill- jarðar manna, er nú orðinn rúmir þrir milljarðar. Árið 2000 verður aðeins fimmti hver maður hvítur Ekkert bendir til þess, að nokk- uð fari að draga úr fjölgun mann- kynsins. Sem stendur fjölgar mannkyninu um 220.000 manns á dag (eða sem svarar rúmlega öll- um islendingum), um 6.5 milljón manns á mánuði og 80 milljón á ári. Með sama áframhaldi veröa jaröarbúar 6.5 milljjarðar árið 2000, eöa helmingi fleiri en áriö 1970. Þegar aldamótahátfðin verður haldin (ef þa veröur efnt til hátfðar), verða hinir rlku enn minni hluti mannkynsins en þeir eru nú. Þá veröur hvlti kynstofn- inn tæplega einn fimmti hluti jarðarbúa, og enginn er kominn 26 VIKAN 13.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.