Vikan

Tölublað

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 7

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 7
Stofa og arinstofa sjást vel á þessari mynd, sem er tekin rétt við dyrnar fram i fremri forstofu. Simakrókurinn fyrir enda svefnherbergjagangs var upphaflega hugsaður sem sjónvarpskrókur. l>aðan er hægt að ganga út I garð- inn. Hillurnar til hægri teiknaði Jón Ólafsson samstarfsmaður Guðmundar, en á bakhlið þeirra sem snýr að eldhúsinu eru hillur og skápar fyrir leirtau. inum eru dyr út i garðinn með rennihurð fyrir, og er þvi auðvelt að opna út, þegar þurfa þykir. Barnaherbergin fjögur eru öll hlið við hlið, og við endann á röðinni er hjónaherbergið — eða öllu heldur herbergin. Fyrir fram- an svefnherbergið er fataher- bergi, þar sem veggir eru þaktir skápum. M.a. eru þar vinnuskáp- ar Ragnhildar. 1 öðrum er saumavélin á borði og i hinum strauvélin, og ljós er yfir báðum vélunum. l>essi mynd er tekin úr þvottahús- inu yfir i eldhúsið, en þaðan sést inn i borðstofuna. Borðið fremst á myndinni er ekki aðeins vinnu- borð, þvi hægt er að matast við það með þvi að sitja á kollum þvottahússmegin. — Þetta er ákfalega þægilegt fyrirkomulag, segir Ragnhildur. — Þarna stendur saumavélin allt- af tilbúin, þegar ég þarf að gripa til hennar, og eins strauvélin. Eg þarf aldrei að vera á flakki með þessar vélar, og þær eru aldrei fyrir. Þegar ég er búin að nota þær.loka ég einfaldlega skápnum. Inn af svefnherberginu eru bað- herbergi og litið herbergi, sem upphaflega var hugsað sem vinnuherbergi fyrir Ragnhildi. Hún er tækniteiknari og vinnur nú á rafmagnsverkfræðistofunni Rafhönnun frá 8—3. Ég spurði hana, hvort hún hefði verið með i ráðum, þegar húsið var teiknað, eða hvort Guðmund- ur hefði verið „einvaldur”? — Hann var búinn að teikna allt annað hús. En mér leist ekki á Electrolux i. .V.U&«2| II Eldavélin NOVA 160 Hún hefur 4 hellur með stiglausri stillingu (2 hraðhellur, 1 steikarhellu, 1 hellu með sjálf- virkum hitastilli). Tveir ofnar) Sá efri rúmar 54 litra. Hraðræsir hitar ofninn i 200 gráður C á 6 1/2 min. Gluggi á ofni'með tvöföldu gleri. Grill með teini og rafmótor. Sjálfvirkt stjórnborð með rafmagnsklukku, viðvörun- arbjöllu og steikarmæli. HxBxD = 850x695x600 mm. LITIR: Ljósgrænt, koparbrúnt og hvitt. Vörumarkaðurinnhf. ÁRMULA 1A, SIMI 86112, REYKJAVI K 13. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.