Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 30
— Og nú kem ég aö erfingja
minum. Akvöröun min mun
örugglega vekja bæöi furöu og
reiöi. Rödd Colbert var svolitið
háðsleg. — Ég arfleiöi þá
manneskju, sem alltaf hefur ver-
iö of stoit til aö biöja um nokk-
urnhlut, aö Arlac höll og ölium
landareignunum. Sem sagt:
Maxine dóttir mln, ég býst viö aö
þú sért jafn falleg og þú ert ein-
beitt, ég arfieiöi þig aö öllum min-
um eignum. Frá dánardegi min-
um ert þú haliarfrú á Arlac. Ég
vona aö þrjóska þln og stolt komi I
veg fyrir aö þú seljir Rondelle
eignina, en hann mun eflaust
bjóöa gott verö....
Gaston roðnaöi, en hann hafði
ekki augun af undrandi andlitinu
á Maxine.
— Mundu þaö, dóttir mln, aö ef
hin gamla goösögn er sönn, eru
miklar Hkur til þess, aö þú veröif
mjög auöug. Ef einhver fjársjóö-
ur er fólginn hér, þá vona ég aö
þaö veröir þú, sem finnur hann —
annars færö þú sennilega ekki aö
sjá hann. Þegar þú giftir þig...
Maxine stokkroðnaöi og hún
fann allra augu hvila á sér...
...þá reyndu aö velja þér mann,
sem kann aö meta Arlac og sem
vill búa hér. Ég veit aö þetta
veröur ekki auövelt. Margir
munu biöla til þln, þó ekki sé
nema i von um þá penjnga sem
hægt er aö fá fyrir eignina. Þaö
veröa ekki margir, sem vilja
bcrjast fyrir vatnslausum og
þurrum vlnekrum.
— Viö bryta minn og ráös-
mann, Hubert, og sömuleiöis viö
hitt þjónustuliöiö, sem sannar-
lega hefur ekki þjónaö mér dyggi-
lega, vil ég segja þetta: Þiö
skuluö vera kyrr I þjónustu hins
nýja eiganda. Og mundu þaö,
Maxine, aö stundum veröur þú aö
gripa til þess aö vera hrokafull og
ákveðin, eins og forfeöur okkar
voru. Ef þú sýnir veiklyndi, þá
dynur óhamingjan yfir þig. Og aö
siöustu, kæra, óþekkta dóttir
mln: Þú munt fljótlega komast aö
þvi, aö þeir sem óskuöu mér
dauöa munu lika vera þér
fjandsamlegir. Vertu á veröi— og
vertu sterk. Vertu sæl, Maxine,
nú veistu kannski eitthvaö svollt-
iö um fööur þinn, sem heföi viljaö
elska þig og hlúa aö þér, ef örlög-
in heföu leyft okkur samvistir.
Lucien Colbert bætti við, með
sömu eintóna röddinni: — Ef
Maxine deyr, án þess að eignast
erfingja, á eignin að ganga til
Rolands. En ef barnið skyldi falla
frá, þá er næsti erfingi Annette og
að sjálfsögöu Paul á eftir henni.
Maxine sat hreyfingarlaus.
Hún var svo full þakklætis við
hinn látna föður sinn fyrir þessa
orðsendingu, ekki siður en fyrir
arfinn. Hún hafði orðiö hrifin af
Arlac viö fyrstu sýn. Nú var
þetta hennar eign.
Maxine rétti ósjálfrátt úr sér.
Gullið hárið liðaðist kringum fin-
gert andlitiö. Bláu augun voru
rök, en henni var ljóst, að fram-
vegis gæti hún aldrei fellt tár i
annarra viðurvist. Og nú fann hún
óvildina i kringum sig, en hún reis
úr sæti sinu, gekk út að gluggan-
um og dró tjöldin til hliðar. Sólin
skein inn i stofuna og gegnum
opinn gluggann fann hún angan af
kaprifolium. Hún gekk svo aö
speglum og málverkum og svipti
svörtu blæjunum af þeim.
• — Þetta er alls ekki viö hæfi,
sagöiBlanche. — Eftir hefð ættar-
innar á allt aö vera sorgarklætt i
þrjá mánuöi.
Bros Maxine var glaðlegt eins
og sólskiniö, en hún titraði af sorg
og ótta innra meö sér....
— Frú Blanche, nú er það ég
sem ræö, ég er hallarfrúin. Ég
óska þess, að þessar gömlu venj-
ur veröi afnumdar. Vinir minir,
ég óska ykkur innilega velkomin
hér i höllinni, ef þið viljið búa hér
áfram.
Hún greip fast um útskorið stól-
bak, til aö láta engan sjá hve
hendur hennar skulfu. Hún hélt
áfram: — En ég vil láta ykkur
vita aö ég ætla aö reyna að
hreinsa Bertrannafnið af allri
þessari gömlu hjátrú... Og i huga
sér sór hún þess dýran eið, aö hún
ætlaöi lika aö hafa upp á morð-
ingja föður sins.
Ekkert þeirra lét uppi hvaö þau
hugsuðu. En eitt er vist, sagði
Maxine viö sjálfa sig, að hvort
sem Guy Bertran hafði veriö
myrtur af lifandi manneskju eða
Krahba-
merkið
Hrffts
merkið
21. marz —
20. april
Ailt" i kringum þig
dafnar ástrikið og
skilningurinn og allt
virðist ganga þér i
haginn. Þér hættir oft
til þess að misskilja
aöra, en nú virðist
verða á þvi breyting
til batnaðar.
Nauts-
merkið
21. aprll —
21. mal
Þetta verður sérstak-
lega ánægjuleg vika.
Þér verður boðiö i fá-
mennt en góðmennt
samkvæmi, þar sem
þU kynnist manni, sem
býöur af sér ákaflega
góöan þokka og er
hinn skemmtilegasti
viöræðu.
Tvlbura-
merkið
22. mal —
21. júnl
Fjölskyldu- og
heimilislifið hefur
sjaldan verið betra
hjá tvlburunum en þaö
verður i þessari viku.
Að visu hafa tvibur-
arnir mikiö að gera á
vinnustaö eins og
endranær, en eigi að
siður verður þetta sér-
lega ánægjuleg vjka.
22. júnl —
23. júll
Vikan verður heldur
leiðinleg i byrjun, en
smám saman birtir
yfir henni og i lokin
mátlu bUast viö mörg-
um skemmtilegum
smáatburðum, sem
létta þér llfsbarátt-
una.
Ljóns
merkið
24. júll
24. ágúst
NU er að byrja nýtt
tlmabil f ævi þeirra,
sem fæddir eru i
krtngum mánaða-
mótin. Liklega hefja
margir störf á nýjum
vinnustööum, þar sem
þeim mun falla betur
en á þeim gömlu.
Meyjar
merkið
24. ágúst —
23. sept.
Gamall kunningi skýt-
ur upp kollinum, en þU
er ekki viss um, hvort
þU átt að þykjast ekki
muna eftir honum.
Líklega er það þó
óhætt og engin
ástæða tíl vartærnt,
þvi að hann er ekki
eins mikill glanni og af
er látiö.
30 VIKAN 13.TBL.