Vikan

Tölublað

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 22

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 22
harðplast. Ný áferð, nýr blær, sænsk vara í sérflokki, sterkasta eldhúsharðplastið- og fallegasta. Harðviðarsalan sf. Grensásvegi 5, Reykjavík sími 85005 8. 85006. koma fyrir rétt og hvar ekki. En þaB skal ég segja þér, séra Jón, aö þaö sem ekki sannast suöur i Reykjavik, þaö sannast ekki heldur úti i einhverjum sýslum austur i rassi, þar sem ekki er neitt til neins. — Þetta þýöir þó ekki þaö, aö réttarf ar sé minna úti i sýslunum. Þaö er oft meiri guöfræöi saman- komin i einni kellingu uppi i sveit en i tveim biskupum suöri Reykjavik, ef þvi er aö skipta. Og nú var boriö inn kaffi. Sýslumaöurinn baö stúlkuna vera úti, þegar hún haföi boriö fram kaffiö og þeir settust aö drykkju. Þeir héldu áfram karpi sinu, á þann máta sem þeir voru vanastir, sum sé aö séra Jón hélt sig aö lögfræöinni, en sýslu- maöurinn aö guöfræöinni og þar kom aö lokum, aö sýslumaöurinn byrjaöi aö finna á sér og féllst á aö landinu yröi skrifaö og beöiö yröi um endurupptöku á mann- hvarfsmálinu, enda fylgdi ráö- legging um þaö, aö skipaöur yröi setudómari i máliö, þar eö sýslu- maöurinn heima i héraöi, heföi veriö i sérstöku vináttusambandi viö hinn látna út af fé, veöurspá- fræöi og vetrarbeit. Svo gleymdu þeir málinu um hriö og snéru sér aö árferöi og verölagi á gjaldvöru bænda. Séra Jón var I léttu skapi austur sanda. Hann haföi unniö sýslu- mann á sitt mál og hann myndi á sama hátt vinna dómsmála- kontórinn á sitt band. Hann von- aöi aö málin kæmu fyrir öll dómstigin þrjú, meö viðeigandi úrskuröum, eins og rekamálin geröu yfirleitt hjá honum, en þeim lauk oftast meö fullum sigri eftir langa baráttu. Hann sá nú ekki lengur eftir þeim tima, sem fariö haföi i minningarjaröar förina hjá Slagfálkafjölskyldunni. UR EIK TEAK OC PALESANDER STOFUNNI SKIPT II Húsgagnaverslun <j Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 ' GISSUR GULLRASS E.FTIS- B/LL KAVANAGH e. FRANK FLETCUBR. Mina æsti sig heilmikiö upp, vegna þess að mér gast ekki aö málverkinu, -------\ hennar! Já, hún er fremur skapmikill málari! 22 VIKAN 13.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.