Vikan

Issue

Vikan - 27.03.1975, Page 39

Vikan - 27.03.1975, Page 39
Hvaða bflar sjást best? Þegar bllaframleiðendur velta þvl fyrir sér, hvaða liti þeir eigi að velja á bfla sina, taka þeir fyrst og fremst tillit til þess, hvað selst. Þeir reyna ekki að hafa svo mjög áhrif á kaupandann, þótt þeir viti vel, að litir eru ekki alltaf jafn heppilegir og þeirerufallegir Daimler-Benz verksmiðjurnar létugera könnun á þvi, hvaða litir væru öruggastir með tilliti til þess, hversu vel þeir söejust við mismunandi aðstæður. Tilraun- irnar voru gerðar við ýmis skilyrði og á mismunandi stöðum, svo aö sem réttust mynd fengist af gæðum hinna ýmsu lita. Þvi hefur oft verið haldið fram, að rauðir bilar sæjust betur en aðrir bilar og væru þess vegna öruggari I umferðinni, en tilraunir þeirra hjá Benz sýna algjörlega hið gagnstæða. 45% tilraunanna fór fram með malbikuð svæði I baksýn, 30% með steinsteypta fleti i baksýn, siðan fóru 20% tilraunanna fram i grænu landslagi og 5% I snjó. Veðurskilyrði voru: Sterkt sól- skin, skýjaður himinn, skúrir og þoka. Litirnir voru svo að tilraun- unum loknum flokkaðir og settir upp I töflu eða línurit eftir þvi, hversu sýnilegir þeir voru. — Ég á þriggja litra Itover eins og stendur, — um það bil mílu suður frá Salford. Það var skýrt tekið fram i niðurstöðum þessara rannsókna, að enginn einn litur hefði reynst bestur við allar aðstæður. Það liggur til dæmis i augum uppi, að hvitur bill sést ekki vel I snjó, þó að hvfti liturinn hafi fengið hvað hagstæðastan vitnisburö. Fleira kemur til við litaval en öryggiö eitt. Fyrir það fyrsta er smekkur manna mjög misjafn, og svo geta menn haft svo fastmótaðar skoðanir á litum, að þeir kasti öllu öryggispipi fyrir Sjáanlegur 100 r 90- 80 70 60 50 40- 30- 20- Hversu sjáanlegur er bíllinn þinn? D O) 1— « CO 3 Ol| J* :0 Q BÍLARYÐVÖRNhf Skeif unni 17 s 81390 róöa. Við þekkjum vel, hvernig tfskan ræður lit bilanna á hverjum tima. Ýmsir reyna að velja liti, sem ekki eru mjög skitsælir, en það er þó nokkur galli, að billinn skuli aldrei virðast hreinn, þrátt fyrir endalausa þvotta. Ýmsir hugsa einnig til þess,hvort þeir geti blettað sjálfir smáhögg, sem óhjákvæmilega koma I lakkið, þegar ekiö er á malarvegum, og þeir, sem það vilja gera, kaupa siður sanseraða bila, sem kallaðir eru (með djúpglansandi lakki). Liturinn, sem bestan vitnisburð fékk frá Benz, var appelsinu- gulur og blandaður hálfsjálf- lýsandi efni, ekki ósvipaður þeim lit, sem viö þekkjum af hjarta- bilnum umtalaða. Höggdeyfar Bnaust kf Síðumúla 7. Boddy viögeröir — föst tilboð. Tökum að okkur boddyviögerðir á flestum tegundum fólksbifreiða, föst verðtilboð. Tékkneska bif- reiðaumboðið hf., Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Bifreiðaeigendur BifrriAaeigendur.Látiö ekki salt. tjöru og önnur óhreinindi skemma bifreiftina Viöhreinsum og bónum bilinn meftan þér biftift. Vel hirtur bill eykur ánægju eig- andans. BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN Sigtúni, simi 84850. Kópavogsbúar athugift. Smurstöð okkar annast smurþjónustu á öll- um tegundum fólksbifreiöa og jeppabifreiöa. Höfum opið frá kl. 8—18. Reynið viðskiptin. Tékk- neska bifreiöaumboðið hf. Auð- brekku 44—46 Kópavogi, simi 42604. GxttA lugsmuna yAar og valfcrAar bflsins. HaliAþér athugaA hvaA selta og raki vetrarins getur gert bilnum. Tectyl er baxta vttrnin. DragiA ekki kngur aA undirbúa þarfasta þjóninn fyrir veturinn. Tectyl er áhrifarikt. Þvi er þaA yAar skykta og okkar starf att ryttvarja bllinn. Þér spariA aA minnsta kosti 30% af verAi bilsins. sem annars mundi falla vegna ryAs. DragiA ekki lengur að panta tíma. RyAvarnarþjónustan Súðarvogi 34/ sími 85Ó90. Ryðvörn—afsláttur. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Gefum öllum viðskiptavinum 10% afslátt af ryðvörn fram i marzlok 1975. Reyniö viðskiptin. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auð- brekku 44—46. Simi 42604. 13. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.