Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 13

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 13
2. Þarf þá einhverja lágmarks- einkunn? 3. Ef þaö er ekki hægt, er þá ekki hægt aö fá einhverja undan- þágu? 4.1 hvaða skóla er hægt að fara úr fjóröa bekk? 5. Hvaöa próf þarf maður aö hafa til að læra að veröa flug- stjóri, og hvar er hægt aö læra það? 6. Þarf maöur nokkuð aö hafa próf til að veröa fallhlifastökkv- ari? 7. Er það kennt hér á landi? 8. Er þaö hættulegt? Og svo þetta venjulega: Hvað lestu úr skriftinni, og hvaö merkja nöfnin Inga og Ingunn? Inga. Þú skalt nú bara ræöa þetta viö skólastjórann 1 skólanum þinum. fjg geri ekki ráö fyrir, aö þetta sé einfalt mál, þvl aö námsefni þriöja bekkjar hlýturöu aö veröa aö tileinka þér. Ef þú ert góöur nemandi og skólastjóri og kenn- arar treysta þér til þess, þá gæti verið, aö þú fengir aö lesa tvo bekki saman. Liggur þér svona mikiö á? Þaö er um margar leiöir aö velja aö loknu gagnfræöaprófi, sem ég get varla fariö aö telja upp hér. En þú getur t.d. fariö út i flugnám aö loknu gagnfræöa- prófi, en þá þarftu einnig aö hafa náö 17 ára aldri. Til þess aö geta oröið aöstoöarflugmaöur á stærri vélum þarf aö hafa 200 flugstund- ir aö baki, auk 40 tima i blind- flugi, meö tilheyrandi bóklegu námi að sjálfsögöu, en slikt nám tekur mismunandi langan tima. Flugstjóraréttindi fást svo meö reynslu. Flugstööin hf. og Flug- skóli Helga Jónssonar kenna flug hérlendis. Þú getur nú ekki bara farið upp i flugvél meö fallhlif og hent þér út tilsagnarlaust, en ef þú hefur mikinn áhuga á aö læra fallhlifar- stökk, þá skaitu leita þér upplýs- inga hjá Ómari úlfarssyni, sem er formaöur Fallhllfaklúbbs Reykjavikur og hann hefur sim- ann 38383. Úr skriftinni má lesa, aö þú sért pinuiitiö sérvitur og kannski dá- litiö listhneigð. Merking nafnsins Ingunn er óviss, en þaö hefur tiökast hér alit frá landnámsöld. Inga er dregið af nafninu Ingunn. Veröur eins og asni Kæri Póstur. Ég kem hér með mitt vanda- mál, eins og svo margir aörir. Ég er 15 ára og er farin aö vera mikið meö strákum, og auövitaö vilja þeir fara uppá mig, en það vil ég ekki, mér finnst þaö ekkert gott, en ég þori ekki aö neita. Ég hef náttúrlega oft neitaö strákum um þaö, en þá lita þeir ekki viö mér meir. Ég hef lika leyft þeim þaö, en þá verö ég alveg eins og asni, af þvi aö mér finnst þaö ekkert gott. Getur þaö veriö, aö ég hafi enga ánægju af þessu, af því aö ég er hrædd um aö veröa ólétt? Geta stelpur veriö náttúrulaus- ar, þó að þær séu byrjaðar á túr? Og ein spurning fyrir vinkonu mina: Þurfa stelpur nokkuð aö hafa áhyggjur af óreglulegum tiöum fyrr en þær eru orönar sextán ára? Og svo þetta vanalega: Hvaöa merki eiga best viö vogina og vatnsberann? Ein i vanda. Pósturinn fær oft bréf frá ung- um stúlkum, sem hafa áhyggjur af þessum sömu málum. Tiöar- andinn er oröinn þannig, aö krakkar haida, aö þau séu eitt- hvaö undarleg, ef þau standa ekki I stöðugum ástarieikjum, og ef þau hafa svo ekki gaman af þess- um ástaleikjum, þá eru þau nátt- úrulega stórskritin aö eigin dómi og annarra. Auövitaö er þetta hin mesta delia, og vonandi hafa þú og margir fleiri, bæöi strákar og stelpur, þroska til þess aö viöur- kenna þaö bara hreinskilnislega fyrir sjálfum ykkur og öörum, aö þiö eruö ekki reiöubúin til þess aö lifa kynlifi þannig, að út úr þvi fá- ist nokkur ánægja. Bíddu bara, þangaö til þú ert viss um, aö þig langi til þess, og vertu þá búin aö kynna þér, hvernig þiö getiö kom- ið i veg fyrir óæskilcga þungun. Skilaöu til vinkonu þinnar, aö hún þurfi ekki aö hafa áhyggjur af smávegis óreglu á tiöum, nema hún þjáist af verkjum jafnframt, en auövitaö er alltaf öruggast að leita til læknis með allt slikt. Hrútur, ljón, vog og vatnsberi eiga hvaö best viö vogina, en tvi- buri, ljón og vog viröast henta vatnsberanum best. Vill fita sig Kæri Póstur! Ég hef ekki skrifað þér áöur og vona, að bréfiö mitt lendi ekki i ruslakörfunni. Ég vona, aö þú getir svarað mér. 1. Hvað á að boröa til þess að fita sig? 2. Hvernig fara vogin (strákur) og meyjan (stelpa) saman? 3. Hvað helduröu, aö ég sé gam- all? 4. Hvaö lestu úr skriftinni? 1. 1 1. og 4. tbl. þessa árs var fjaliaö itarlega um megrunarkúr, sem er i þvi fólginn aö foröast kol- vetnarika fæöu. Þú skait reyna aö fara öfugt aö og innbyröa eins mikiö og þú kemst yfir af kolvetn- um. Annars eru margir þannig geröir, aö þeir fitna aidrei, hvern- ig sem þeir boröa, og ég á bágt meö aö imynda mér, aö þetta sé nokkurt vandamál hjá þér. Sé svo, ættiröu aö hafa samráö viö iækni. 2. Vel, ef meyjan er óspör á blíöu og skilning. ?■ Ég giska á 14 ára. 4. Nákvæmni og rólyndi. Lausn á krossgátu nr, 12, = = = = = = = = þar-er = enginn = kenndur = sem = hann = sb = = = = = = = = ófeiti = rakna = sabena = ólína = 6leikur = = = = = = = = flytji = l= = agat = aðal = mandla = amtemu = = = = = = = = tápmiklirunglingarípáskaleyfi = men = = = = = = = = at = j= arnard = ankara = áki = = = glassura = = = = = = = = = skaplegur = ásg = = = = = = angi n n = p u k r a ft = = = = = = = = 6beðinnuni = lk = = = = ? = = l = íð = el = fte = ri = = = = =. = = = ermar = grið = fas = = = =:==. les = stiga = e = = = = = = = = = = fé = rr = i = risa = = = = = = = = = plakat = rakka = = = = = = = = afl = as = s = = króm = = = = = = ul = = r = la = skóf = = = = = = = ið = auðinn = malta = = = = = = sifjalið = nift óbeislað=æskufjör = tótu = = = = = = skrapa = fúi = = a pöll=ofnlæk = r = arátta = l = ='= = = = rauða = far = son org = knæpa = aó = gleðia = = a = = = = = = = kmat=ærket = s ku = sotraft = skegg = arla = ma = labba = rósrauðar = krappan = móska = uggi = óalandi = ráns = la = ollu = a i = lóa = atom = arar = urinn = m = andes = öl=klraupið neinn = riða = regnið = sig = málning = l= hnoð = = = nl nennan = lasting = nautna = aratunga = leif = es = ga nam = pd = ferfætl ingur = hampar = vætt = í = j6 = a álnirsaba = atútmánuð fun = élja = hnerraðitf am=st íar = = drviguraa smátt = hnetana = ar = nr tumi = e= isv = ilin = o = i aragon = = sínu = fnykur Þér verður hlýtt til hans Þurrkarinn frá ENGLISH ELECTRIC i er ómissandi í íslenskri veóráttu. Tvær hitastillingar. 5 kg. afköst. Einfaldur öryggisbúnaður. Útblástursbarki einnig fáanlegur. Yfir 20 ára reynsla hérlendis. Varahluta- og viðgerðarþjónusta frá eigin verkstæði. Laugavegi 178 Sími 38000 17. TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.