Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 24

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 24
Lífiö Geislar sólarinnar brutust gegnum gluggatjöldin fyrir svefnherbergisglugganum min- um, og ég sá i hendi mér, aö veör- iö var dásamlegt. Þetta var sum- ariö 1973, sem var afburöagott sumar. Ég teygöi úr fótleggjun- um. Ég kenndi svolitils sársauka i þeim einsog undanfarna daga, og stundum var eins og fæturnir létu ekki aö stjórn. Auk þess þreyttist ég mjög fljótt. Ég haföi engar áhyggjur af þessu. Ég haföi unnið ákaflega mikiö aö undanförnu, en eftir nokkra mánuöi ætlaöi ég aö taka mér fri um tima og hvila mig reglulega vel. Sólin skein, þaö var laugardag- ur, og sonur minn, kona hans og yngsta barniö þeirra ætluöu aö koma og boröa meö mér. „Haföu ekkert fyrir okkur mamma,” sögöu þau. „Þaö er nóg aö smyrja brauö.” Þau kæmu ekki fyrr en klukkan eitt, svo aö ég haföi nægan tima til þess aö fara i búöir. Ég lagöi af staö meö búöarkerruna mina. Mér leiö vel, ég var i léttu skapi og reyndi aö láta mér detta i hug eitthvaö snjallt til þess aö gefa þeim aö boröa. Hjá fisksalanum var fallegur silungur á boöstólum. Auövitaö var hann rándýr... Hjá grænmet- issalanum fékk ég fallegan aspargus, nýjar baunir, kartöflur og jaröarber. „Þvi ekki þaö?” hugsaöi ég. „Njóttu þess arna, meöan þú hefur tækifæri til. Eitthvaö alvarlegt var aö. Ég lagöi af staö heimleiöis glöö i bragöi og hlakkaöi reglulega til aö matreiða. Ég var yfir mig ánægö, vegna þess aö ég haföi ekki alltaf haft ráö á svona dyrum málsveröi. Tólf árum áður haföi ég bundiö endi á tuttugu ára óhamingju- samt hjónaband. Þá var ég ger- samlega peningalaus, og ég fór aö vinna viö ritvélina, ekki einungis á daginn og kvöldin, heldur einnig um helgar og fram á nótt. Allur timi minn fór i aö sjá fjölskyld- unni farboröa, svo aö enginn timi varö til félagslifs eöa skemmt- ana. Nú, þegar ég var 55 ára, gekk mér allt I haginn. Ég bjó i litlu húsi meö garöi umhverfis, stundaöi skemmtilegt starf, og siöustu átján mánuöina haföi ég séö um vikulegan sjónvarpsþátt. Mér fannst ég sannarlega eiga fyrir silungnum. Fáeinum vikum seinna varö ég aö leggjast inn á sjúkrahús. Þaö virtist eitthvaö alvarlegt vera aö mér i fótleggjunum, eitthvaö, sem ekki stafaöi af ofreynslu og þreytu, eins og læknirinn minn haföi þó haldiö til þessa. Ég var allt i einu komin á taugasjúk- dómadeild National Hospital. Ég gekkst undir nákvæma læknisrannsókn. Rétt seinna kom er dásamkgt- jafnvel í skugga dauöans Sylvia Duncan lést hálfum mánuði eft- ir að hún skrífaði þessa grein. í henni kemur fram ein- stakt hugrekki og óvenju jákvætt við- horf til lifsins. annar læknir og sagöi mér, aö hinn læknirinn hefði þá þegar greint sjúkdóminn. „Og ef grein- ingin er rétt hjá honum, ertu méð einhvem versta sjúkdóm, sem um getur. Þess vegna ætlum viö aö taka alls konar syni og ganga úr skugga um, hvort þetta er ekki eitthvaö annaö.” Þremur dögum seinna, þegar mér var fariö aö liöa betur en mér haföi liöiö mánuöum saman, sat ég á rúminu minu i bláa og hvita sloppnum, sem ég haföi keypt mér til þess aö vera sæmilega til fara á sjúkrahúsinu. Ég haföi snyrt mig vandlega og var aö leggja síöustu hönd á naglasnyrt- inguna, þegar læknirinn kom og dró tjöldin kringum rúmiö mitt til hliöar. Hann sagöí: „Ég þarf aö tala viö þig.” „Láttu þaö koma,” sagöi ég og brosti. Hann leit beint framan i mig og sagöi: „Mér þykir fyrir þessu, en ég er hræddur um, aö það sé sjúk- dómurinn, sem við héldum fyrst.” „Og hvaöa sjúkdómur er þaö?” „Hann er kallaöur hreyfitauga- lömun.” „Og hvaö i ósköpunum er þaö?” spuröi ég. Taugar, sem eru kallaöar hreyfitaugar, stjórna hreyfingum likamans. Hreyfitaugarnar i þér hafa sykst og starfa ekki eðlilega — þess vegna hefuröu misst vald á hreyfingum þinum.” „Einmitt,” sagöi ég. „Og hvaö er hægt aö gera?” Hann svaraöi: „Ég er hræddur um, aö viö getum ekkert fyrir þig gert. Þaö er engin lækning til viö þessum sjúkdómi, og sjúkdómur- inn er aö ágerast.” Mér fannst þetta afskaplega ó- trúlegt. Hvernig gat nokkrum liö- iö eins vel og mér og þó þjáöst af ólæknandi sjúkdómi? En þó fannst mér ótrúlegast af öllu, aö ekki væri til nein lækning á þess- um sjúkdómi á þessum upp- gangstimum læknisfræöinnar. „Þvi miöur er ekki til nein aö- ferö til aö lækna sjúkdóminn,” endurtók hann. ,,Til þess er allt of Htiö vitaö um hann.” „En þiö finniö einhverja aöferö bráöum, er þaö ekki?” „Kannski eftir þrjátiu ár,” svaraöihann. „En þaökemur þér ekki aö miklu haldi.” „Hvaö gerist næst?” „Taugarnar gefa sig smátt og smátt og þú lamast.” „Dey ég úr þessu?” Hann hristi höfuöiö. Mér fannst þaö svolitil huggun. ,,0g venju- lega ágerist sjúkdómurinn hægt, stundum hættir hann meira aö segja aö ágerast, en þér batnar aldrei. Þegar taugarnar eru einu sinni hættar aö starfa, taka þær ekki viÖ sér aftur. Loks mun sjúk- dómurinn hafa áhrif á hreyfi- taugarnar i brjóstholinu, þú hætt- ir aö geta andaö, og öllu veröur lokiö. En tvennt er þó til bóta. Sjúkdómurinn er ekki sársauka- fullur og hann hefur ekki áhrif á heilann.” Þetta þyddi, aö ég gat haldiö áfram aö vinna, og ég greip i þaö hálmstrá. Þegar læknirinn var farinn og ég lá i rúminu og reyndi aö átta mig á þvi, sem hann haföi sagt, fannst mér ómögulegt, aö ég væri haldin ólæknandi sjúkdómi. Ég var ekki nema 56 ára. Lifiö var dásamlegt, og mér fannst ég eiga svo ótalmargt ógert þótt ég væri komin á þennan aldur. Ég átti barnabörn, og mig langaöi til aö halda hestaheilsu, aö minnsta kosti þangaö til ég væri oröin átt- ræö. Ég gat ekki sætt mig viö, aö svona var komiö fyrir mér. Þá fór ég aö hugsa um börnin min. Hvaö átti ég aö segja þeim? Dóttir min bjó i Miö-Ameriku og átti von á fyrsta barni sinu. Sonur minn bjó svolitiö utan viö London. Ég haföi alltaf gætt þess vandlega aö iþyngja þeim ekki meö vanda- málum minum. En gat ég horfst i augu viö sjúkdóminn ein mins liös? Var rétt af mér aö gera þaö? Börnin min voru oröin fulloröin og viö vorum mjög nátengd hvert ööru. Allt I einu rann þaö upp fyrir mér, aö þeim myndi sárna, ef ég segöi þeim ekki frá þessu og leitaöi ekki liösinnis þeirra. Ég lét færa mér simann og valdi númeriö hjá syni minum. Tengdadóttir min svaraöi. Og þá gerðist þaö. Tárin streymdu niöur kinnar minar, og ég átti erfitt meö aö tala. Meö erfiöismunum tókst mér þó aö stynja upp: „Ég er meö ólæknandi sjúkdóm. Ég á eftir aö lamast gersamlega.” A raddblæ tengdadóttur minnar heyröi ég, hve mjög henni brá viö: „Haföu engar áhyggjur. Viö 24 VIKAN 17. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.