Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 27

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 27
1. Finnst þér aldrei, aö svolitiö daöur sé skaölaust og skemmti- legt? 2. Ef þU hittir mann (konu), ,em vinir þinir hafa hafiö til skýjanna, legguröu þig þá allan fram viö aö reyna aö finna ágalla á þeirri sömu manneskju? 3. Finnst þér svolitiö leiöinlegt, ef kunningi þinn eöa ættingi kaupir eitthvaö, sem þig hefur lengi langaö til aö eignast, eins og til dæmis fallegan loöfeld, eöa glæsi- legan bil? 4. Alitur þú, aö þaö sé hollt fyrir hjón aö skemmta sér svolltiö sitt i hvoru lagi viö og viö? 5. Fer i taugarnar á þér, þegar maki þinn talar i sifellu um, hve aölaöandi einhver kvikmynda- stjarna sé? 6. Þegar þú heyrir sagt frá fólki, sem hefur unniö sig upp úr sárustu fátækt, og oröiö rikt og frægt, hefuröu þá tilhneigingu til aö haida, aö þaö hafi beitt mis- jöfnum brögöum til þess? 7. Telur þú, aö samband manns og konu geti veriö eingöngu platónskt? 8. Leiöist þér, þegar maki þinn dansar viö annan mann (aöra konu) á skemmtistaö? 9. Fer þaö I taugarnar á þér, þegar einhver gefur maka þinum áberandi undir fótinn? 10. Þykir þér gaman aö „kossa- leikjum” i samkvæmum? 11. Þú boröar á litlum og vinalegum veitingastaö. Viö næsta borö sitja maöur og kona, sem þú þekkir. Þau eru gift, en ekki hvort ööru. Helduröu strax állt hiö versta? 12. Þú ert I skemmtilegu sam- kvæmi. Þegar liöur á kvöldiö, veitiröu þvi athygli, aö maki þinn er I hrókasamræöum viö einhvern af gagnstæöu kyni, sem þú hefur ekki heilsaö. Fer þaö i taugarnar á þér? 13. Ertu sammála þeim, sem halda þvi fram, aö hjón eigi aö eiga sitt hvorn kunningjahópinn? 14. Vinur þinn eöa ættingi vinnur stóra vinninginn I happdrættinu. Ertu reiöúbúin(n) til þess aö óska honum til hamingju, án þess aö finna til minnstu öfundar? 15. Oftast er þvi þannig fariö, aö ákveöin manngerö (kvengerö) laöar fólk einkum aö sér i sam- kvæmum. Hefuröu tilhneigingu til þess aö hafa andúö á slíku fólki? 16. Maki þinn er á kvöidnámskeiöi einu sinni I viku. Venjulega er hann kominn heim um niuleytiö, en svo hendir þaö nokkrum sinnum, aö hann kemur miklu seinna og hefur góöa afsökun fyrir þvi. Finniröu samt til svo- litillar afbrýöisemi? Nýtt persónuleikapróf. í þessu prófi færðu ekki að vita, hvaða þátt eðlis þins er verið að prófa, fyrr en þú ert búin(n) að svara tuttugu spuming- um játandi eða neitandi. Þú getur auðvit- að kikt, en þá er prófið heldur ekki mark- tækt. 17. Hittiröu fyrrverandi bekkjarsyst- kini þin reglulega? 18. Þó aö flestir eiginmenn snúi sér viö og horfi á eftir stúlkum i stuttum pilsum, eöa öörum viö- lika klæönaöi, yröu þeir vafalaust æfir, ef eiginkonur þeirra geröu eitthvaö álíka. Finnst þér þaö réttmætt? 19. Ertu sammála þvi, aö hjón eigi ekki aö eiga nein leyndarmál út af fyrir sig? 20. Yröiröu svolitiö hræddur um maka þinn, ef þú vissir, aö hann ynni mikiö meö aölaöandi ein- staklingi af gagnstæöu kyni? Hvernig ert þú? STIGATJU=LA 1. Já — 0 nei — i 2. já — 1 nei — 0 3. já — 1 nei — 0 4. já — 0 nei — 1 5. já — 1 nei — 0 6. já — 1 nei — 0 7. já — 0 nei — 1 8. já — 1 nei — 0 9. já — 1 nei — 0 10. já — 0 nei — 1 11. já — 1 nei — 0 12. já — 1 nei — 0 13. já —T- 0 nei — 1 14. já — 0 nei — 1 15. já — 1 nei — 0 16. já — 1 nei — 0 17. já — 0 nei — 1. 18. já — 1 nei — 0 19. já — 1 nei — 0 20. já — 1 nei — 0 1 þessu persónuleikaprófi hefuröu i raun veriö aö svara spurningunni: Hversu afbrýöi- samur (afbrýöisöm) ertu? Og þegar þú ert búin(n) aö leggja saman stigin, færöu svariö. Hafiröu fengiö minna en 8 stig, veistu næstum ekki, hvaö af- brýöisemi, öfund og eigingirni er. Þú ertein(n) af þessum allt of fáu einstaklingum, sem hafa til aö bera umburöarlyndi og skilning. Þú öfundar engan, hvorki af eiginleikum hans né eignum. Þú ert róleg(ur) og tekur lifiö eins og þaö er, án þess aö vera aö gera þér nokkrar grillur. Gættu aö einu. Annaö hvort ertu svo hress og skemmtileg(ur) aö þú vekur afbrýöisemi annarra, eöa þaö fer svo lítiö fyrir þér, aö þú ert harlt. leiöinleg(ur). Hefiröu fengiö milli 8 og 16 stig, hefuröu svolitil kynni bæöi af öfund og afbrýöisemi. Þú ert meö öörum oröum harla mannleg(ur) aö þessu leyti. Þvi nær sem þú ert átta stiga márkinu, þvi minna hættir þér til aö vera afbrýöi- samur (afbrýöisöm) og öfugt. Hafiröufengiö allt aö 16 (14-16), skaltu gæta vel aö þér. Afbrýöi- semi þin er á þaö háu stigi, aö hún getur skaöaö bæöi sjálfa(n) þig og þá, sem þér standa næst. Hafiröu fengiö 17 stig eöa fleiri, þjáistu beinllnis af afbrýðisemi og eigingirni. Þú ættir aö reyna aö lita skynsamlegar á tilveruna. Svo mikil afbrýöisemi hlýtur næstum þvi aö stafa af skorti á sjálfstrausti. Þú ættir kannski aö reyna aö segja viö sjálfa(n) þig á hverjum morgni: Þú stendur öörum sist aö baki. Náiröu aö festa þaö í huga þér, getur veriö, að þú sigrist á þessari sjúklegu afbrýöisemi. 17. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.