Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 28

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 28
Þegar htin aö lokum hætti aö gráta, staulaöist hún yfir aö snyrtiboröinu og virti fyrir sér spegilmynd síria. Hún var rauö- eygö og augnalokin voru bölgin. En andlitiö var náfölt. Ég er strax oröin gömul og visin, sagöi hún viö sjálfa sig. Þaö er Arlac sem stelur æskublóma minum. Eftir nokkur ár, verö ég gömul.... eöa sennilegra aö ég veröi dauö, áöur en ég næ þvf aö eldast. — Ég veit ekki hvort ég hefi meira þrek, hvislaöi hún og var farin aö kviöa fyrir morgundegin- um og þeim hættum, sem hann gat boriö I skauti sér. Skyndiléga tóku klukkurnar aö hringja, klukkurnar i kapellunni á Arlac. Maxirie sá út um glugg- ann, aö þaö var ein af þessum ó- ljósu, silfurgráu verum, sem tók I kaöalinn. Eftir sögusögnunum átti þetta aö boöa andlát hallar- herrans... Klukknahringingin hélt áfram til fyrsta hanagals og óvinir Max- inehöföu þá liklega safnaö kjarki, en sjálf skalf hún af ótta og örv- ilnun. Klukkuturninn litli leit ósköp sakleysislega út i morgunsólinni. Maxine horföi lengi á turninn og klukkurnar og hugleiddi hvort þaö heföu veriö yfirnáttúruleg öfl, sem höföu hringt þeim. Lágvær rödd truflaöi hana I hugleiöingum sinum og hún sneri sér viö. Paul Marchand, glæsi- lega klæddur aö vanda, stóö viö hliö hennar. — Ég sá þig ekki frændi. — Kallaöu mig ekki frænda, kæra Maxine. — Ég lit frekar á mig sem vin þinn en ættingja. Hann glápti á hana, meö ein- hvern sérkennilegan glampa i þessum bláu augum sinum, svo Maxine fannst þaö óþægilegt. — Þaö er vist best aö ég fari inn... En Paul lagöi höndina á arm hennar. — Nei, Maxine, hlauptu ekki i burtu. Mig langar til aö tala ÆTTARC SANDRA SHULMAN viö þig. Ég verö aö segja þér hvaöa tilfinningar ég ber til þin, hélt hann áfram. — Þú hefur ver- iö min hjartans drottning, frá þvl égleit þig I fyrsta sinn. Hann rétti úr sér. — Kæra Maxine, sagöi hann ákafur. — Viltu giftast mér? Maxine sleit sig lausa. Hún var bæöi reiö og sorgbitin. — Paul frændi, láttu mig vera, sagöi hún, þegar hann geröi tilraun til aö faöma hana aö sér, — Minnstu þess, aö ennþá erum viö I sorg. Þess utan veistu vel, aö ég gæti aldrei hugsaö mér aö veröa konan þin, bætti hún viö. — Þaö er þá þessi bóndadurgur, Gaston Rondelle, sem hefur sigr- aö hjarta þitt? Þaö var gráthljóö I rödd hans. — Þá veröur hann hinn nýi húsbóndi á Arlac. — Þaö hefur enginn sigraö hjarta mitt. Rödd hennar var hvöss. — Ég hefi engin áform um hjónaband... aö minnsta kosti ekki næstu árin. Og þegar ég vel mér eiginmann, veröur þáö ekki hégómagjarn spjátrungur, sem dansar eftir plpu móöur sinnar. Svipur hans varö hatursfuílur. Þegar Maxine hraöaöi sér til hesthúsanna, sá hún móöur hans bregöa fyrir I einum glugganum. Þegar Paul hristi höfuöiö I áttina 28 VIKAN 17. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.