Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 43

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 43
 Þá flytir Valiant sér aö hef ja aftur barnalagasönginn, og heiftin vfkur úr svip risans. Valiant grunar, a& barnalögin minni hann á bernskuna, þegar hann naut ástar og umhyggju. Loks veltur risinn sofandi fram á bor&iö, mettur og drukkinn. A meöan Valiant syngur barnalögin, fer lltiB fyrir Karak og hann lætur sig dreyma, en um leift og Valiant syngur örlitiö brot af strlös- söng, fyllast brjálæöisleg augu risans heift. Valiant þurrkar svitann framan úr sér. Hann hefur upp- götvaö tvo veikleika I fari Karaks; vatnshræ&slu hans og sefjunina, sem barnasöngvar hafa á hann. Atli konungur er á báöum áttum um ]orustuáætlunina, sem Valiant hefur sent honum meö gamla skáldinu. Samt sem áöur sendir hann skögarhöggsmenn á vettvang til þess aö stifla ána með trjábolum og greinum. Karak stekkur á fætur, gripur skjöld sinn og exina, sem hann ber ætlö. Valiant fylgir hon- um eftir I öruggri fjarlægö. Næsta vika — Vatnaandinn. Viöurinn flýtur meö straumnum niöur a& brúnni, sem menn Karaks eru aö byggja. Þar stöðvast viöurinn og myndar stiflu og uppi- stööu, sem stö&ugt hækkar. Einn manna Karaks kemur hlaupandi og kailar; „Brúin hefur veriö eyöilögö, en ekki af völdum manna. Þetta er reiði guöanna.” 17. TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.