Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 32

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 32
AÐ LAUGAVEGI 15 JTIÐ INN OG SKOÐHD OKKAR MIKLA OG VANDAÐA VÖRUÚRVAL. VÖRUR FYRIR ALLA- VERÐ FYRIR ALLA TEKK* V Laugaveg 15 sími 13111 ^ langt niöur, Maxine. Komiö nú. Eitt skref — og annaB til.... Hún skynjaBi ekkert annaB en þétt laufiB fyrir framan sig og sterkan arm Gastons um mittiB. Maxine þorBi varla aB draga and- ann. I hvert sinn sem hún færBi fút, varBhún aB sparka siBu pilsinu til hliBar. Allt i einu fann hún aB greinin, sem hún stóB á, lét undan. Kaldur sviti spratt út á henni af angist og hún hélt meB dauBahaldi i grein- arnar fyrir ofan sig og baB til guBs i hljóBi. Tak Gastons um mitti hennar varBennþá fastara. Maxine sneri aBeins andlitinu og sá aB hann var náfölur undir sólbrunanum. — SetjiB fótinn á næstu grein, sag&i hann. HjartaB barBist i brjósti henn- ar, en hún andaBi strax léttar, þegar hún fann aB greinin hélt. Sem betur fór var glugginn töluvert stærri en glugginn á tumherberginu. ÞaB var þvi ekki erfitt aö komast inn um hann og stökkva niöur á steingólfiB. Gast- on sveiflaöi sér inn á eftir henni og þau horfBu þögul hvort á ann- aB. — Herra Gaston, hvlslaöi hún loks, — mér datt ekki I hug aB nokkur maöur gæti komiB svona riddaralega fram. Hann brosti hálf bjánalega. Þrátt fyrir stæröina, kom hann Maxine fyrir sjónir eins og vand- ræBalegur drenghnokki. ÞaB var eins og hann vissi varla hvaö hann átti aö gera af höndunum. — En hvaöa erindi áttuö þér upp I þennan hrörlega turn? spuröi hann hranalega. Maxine gat ekki annaö en hrist höfuöiö. Hún ætlaöi ekki aB ljóstra upp um grun sinn aö svo stöddu. ÞjónustuliBiö stóö allt I hallar- garöinum og beiö eftir Gaston og Maxine. 1 þetta sinn mátti sjá á- hyggjusvip á þeim. Hubert hraö- aBi sér til hennar. — Ég er oft bú- inn aB vara yöur viö þessum tumi, ungfrú. Maxine kreisti fram bros og lyfti höndinni meö stráhatti Ro- lands. Hún haföi fest hann i belti sitt, áBur en hún fór i klifurferö- ina. Hún sá aö Alan Russel var náfölur. Hún sá lika hvernig slag- æBin I gagnauga hans hamaöist. Hann virtist hálf lamaöur en samt mátti sjá á honum reiöi- svip. Rödd hans var kuldaleg, þegar hann spuröi: — Hvaö kom eiginlega fyrir? Gaston gaf lauslega skýringu. Eustace Clermont lagöi bliölega arminn um axlir Maxine. Þaö var áhyggjusvipur i gulbrúnum aug- unum og rödd hans var full meB- aumkunar, þegar hann sagöi: — Kæra Maxine, hvernig gat þér dottiB i hug, aö Roland heföi fariö þama upp? Hann veit aö þaö er stranglega bannaö. — Alan Russel sagöist hafa séö hann. ’ — Ég sá aö minnsta kosti hatt- inn hans, sagöi englendingurinn meö hægö. — En góöi maöur... rödd Cler- monts var ásakandi. — Ég sendi sjálfur drenginn til aö leika sér I iöniöur venjulegan stiga, hvaö þá klifraö niöur þessa leiö. — Gaston, ég get þetta ekki....sagöi hún. — Ég kemst aldrei niöur... — Veriö hugrökk, Maxine. Hvaö er nú oröiö af hallarfrúnni á Arlac, sem hefur litiö heiminn og þar meö Gaston Rondelle, meö sinum stoltu augum? — Ég veit þaö ekki, sagöi hún aumkunarlega. — Ég hefi senni- lega glataö henni hérna uppi. Gaston hló. — Ef ég væri ekki heiBursmaöur, myndi ég krefjast eignarinnar hérna fyrir lifgjöf- ina, sagBi hann. — En þá veit ég lika aö hin gamla Maxine Bertran risi upp þóttafyllri en nokkru sinni fyrr og augu hennar gneistuBu af reiöi en ekki tárum. Hann haföi ekki lokiö máli sinu, Þegar Maxine skaut hökunni fram meö þrjóskusvip. Gaston brosti. — Ég var að gera aö gamni minu, ungfrú góö. — Þetta er nú ekki beinlinis staður til aö ræða viðskipti. — Ég get fullvissaö yður um aö ég hefi alls ekki hugsaö mér að.... Hann benti henni að hætta. — Lofiðméraðskýra fyrir yöur hvemig við komumst niður með besta móti. Stigiö hérna upp á gluggasylluna til min. Svo get ég klifrab niður með þvi aö halda mér i viðinn meö annarri hend- inni en með hinni utan um mittið á yður. Og ég bið yður að létta mér þetta með þvi að halda með báöum höndum um vafningsviö- inn. — En Gaston, er þessi vafnings- viöur nógu sterkur, til aö halda okkur báðum? Háösbros lék um varir hans. — Þér munuö fljótlega komast að þvi. Þessi viöur er búinn að halda uppi þessum hrörlegu veggjum i aldaraðir, svo ég reikna meö að hann beri tvær manneskjur smá- stund. Gaston sveiflaði sér út fyrir, svo Maxine gat komist fyrir á syllunni. Hún hugsaði meö sér, aö Rondelle hlyti aö vera filsterkur, aö hann skyldi geta haldiö sér föstum meö annarri hendinni og stutt hana um leið. ABur en varði var hún komin út á sömu grein og hann. Hún leit niður I hallargarö- inn og sá allt fólkiö, sem leit upp til þeirra, þaö var eins og örsmá- ar brúöur. Andartak svimaöi hana og hún var hrædd um aö missa meövitund. Gaston hélt svo fast um mitti hennar, aö hún fann til. Hann færöi hendur hennar að digurri grein. — Hreyfið fæturna við hliðina á fótum minum, það er ekki svo 0* 0* 04 04 ERUM FLUTT & W & N* þurru hallarslkinu, vegna þess aö ég hélt aö Maxine væri aö biöa hans þar. Hann sneri sér ab henni. — Ég haföi nefnilega ekki hugmynd um aö þú fórst svona seint á fætur. Þegar Roland er latur viö lesturinn, sendi ég hann venjulega út aö leika sér. Rétt I þessu kom Roland hlaup- andi. Hann sá aö Maxine var krfmótt I framan og kjóllinn hennar rifinn. — Maxine! Max- ine! hljóðaöi hann og fleygiö sér I fangið á henni. — Hvaö hefur komiö fyrir? — Ekkert vinur minn. — Þaö var svolltið óhapp, sem ég lenti I, en Gaston bjargaöi mér. Drengurinn gaut augunum til hávaxna mannsins. Rondelle beygöi sig niöur að honum. — Ertu reiður, vinur minn, yfir þvi aö ég bjargaöi hinni fögru systur þinni? sagöi hann undrandi. — Já, ég er reiöur yfir þvi, aö þaö skyldi ekki verá ég sjálfur, sem bjargaði henni.., Fulloröna fólkiö fór að hlæja, en Maxine þrýsti drengnum fastar aösér. Hún skellti stráhattinum á koll hans og sagöi: — Passaöu þá hattinn þinn bet- ur hér eftir, vinur minn! Hann er búinn að gera nóg illt I svipinn! — En Maxine, sagði drengurinn undrandi, — ég fann ekki hattinn minn I morgun.þegar ég vaknaöi. Ég hélt aö ég heföi kannski gleymt honum úti I garði, þó aö ég myndi ekki til þess. Hvar fannst þú hann? Hún svaraði ekki, en hugsaöi meö sér og þaö var ekki laust við að aö henni setti hroll: Þá hefur þessi óþekkti óvinur minn komist inn I herbergi Rolands, meðan liann svaf, til aö stela hattinum I þessum tilgangi. Nú hef ég ekki lengur varöhund fyrir framan dymar á Maxineturninum og hann (eöa hún) hefur laumast inn og út, án þess aö viö yrðum þess vör... Skyndilega fannst henni gólfiö ganga i bylgjum bg hún fann að þaö var aö liöa yfir hana. — Ég held aö Maxine þurfi að komast I rúmiö, sagöi Clermont ákveöinn. — Já, það held ég Hka, sagði Hubert dauflega. — En fyrst held ég aö hún ætti aö dreypa á þessu. — Hvaö er þetta? spuröi Max- ine, en Hubert haföi þá sett glasiö aö munni hennar: — Þaö er ekki eitur, sagöi Hu- bert hranalega. — Þaö er konfak. Drekkiö þetta og tæmiö glasiö. Hún reyndi aö snúa sér undan en gamli brytinn hélt henni fastri, þangaö til hún haföi dreypt á drykknum. Hana sveið í kverk- amar af þessum sterka vökva og fór aö hósta. — Þetta hlýtur aö duga, sagöi hún. — Veriö nú svo góö aö tæma glasiö, sagöi hann ákveöinn og yf- ir glasbarminum gneistuöu blá augu hennar af undrun og reiöi. — Já, ungfrú Maxine, ég veit aö ég er aðeins þjónn yöar. En ég hefi samt betra vit en þér á ein- staka hlutum. Til dæmis veit ég mjög vel I hvaöa ástandi Celeste- tuminn er. Hann leit á nærstadda og svipur hans var óræöur, þegar 32 VIKAN 17. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.