Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 37

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 37
Um skoðun bifreiða Þátturinn fór á stúfana ekki alls fyrir löngu til aö fræöast um ýmsa hluti, sem vekja mættu á- huga bflaeigenda og bilaáhuga- manna, og spjölluöum viö þá lít- ilsháttar viö Guöna Karlsson for- Hundaeigendur kannast eflaust viö þaö hversu gaman hundum þykir aö láta loftstrauminn leika um trýniö þegar þeir aka i bil. Maöurinn á þessari mynd fórnaöi skottlokinu fyrir hundinn sinn, og ekki er annaö aö sjá en hann sé hinn ánægöasti meö þessa tilhög- un. stööumann Bifreiöaeftirlits rikis- ins. Bifreiöaeftirlitiö hefur nú feng- iö úthlutaö lóö á Artúnshöföa, og hönnun nýs húsnæöis fyrir stofn- unina er nú hafin. Þegar henni lýkur, veröur vonandi ekki löng biö eftir fjárveitingu, svo aö hægt veröi aö bjóöa verkiö út. Bifreiöa- eftirlitiö hefur nú um alllangan tima búiö viö allsendis óviöun- andi aöstæöur til aö gegna þvi hlutverki, sem þvi er ætlaö. Súskoöun hefur viöa komiö upp á undanförnum árum aö leggja niöur árlega bifreiöaskoöun, en nú er nins vegar horfiö frá þessu nær alls staöar á Noröurlöndun- um, vegna þess aö sýnt er, aö ár- leg skoöun gefi besta raun, sé um- feröaröryggiö haft i huga. Rætt við Guðna Karlsson forstöðumann Bifreiðaeftir- lits rikisins. Samkvæmt þessu hyggst nú bif- reiöaeftirlitiö bæta aðstööu sina verulega meö þeim bygginga- framkvæmdum sem áður eru nefndar. Húsiö veröur þannig uppbyggt, að margar brautir liggja i gegn um þaö, þ.á.m. nokkrar, er aöeins eru ætlaöar til prófunar á bremsum.Meö þessu nýja fyrirkomulagi ætti þvi skoö- un aö geta gengiö fljótt og vel fyrir sig án tillits til veöurs og annarra aöstæöna, sem mjög hafa háð eftirlitinu til þessa. Eru islenskir bilar verri al- mennt en gengur og gerist annars staöar? Aö sögn Guöna eru um 75% þeirra bila, sem skoöaðir eru I almennri skoöun, I lagi, hinir eru svo haldnir mismunandi alvar- legum sjúkdómum. Algengast er, aö sett sé út á bremsur og stýris gang, enda eru þau atriði hvaö' mikilvægust fyrir umferðar- öryggiö. Ýmsir ungir menn halda þvi fram, aö „kaggarnir” séu haröar dæmdir en aörir bflar, og sifellt sé veriö aö jagast út af smáatriöum, sem látin séu afskiptalaus i venjulegum fjölskyldubilum. Guöni sagöi, aö svo væri alls ekki, en hitt væri annaö mál, aö slikir bilar gæfu oftar tilefni til skyndi- skoöana, en þá oftast nær vegna töku fyrir of hraöan akstur eöa eitthvaö i þá áttina, kaggarnir væru oft meira áberandi vegna hávaöa og gauragangs, en aö ööru leyti fengju þeir sömu meö- ferö og aörir bilar. . Varöandi breytingar á bilum írá upphaflegri gerö sinni, eins og til dæmis þegar jeppar eru hækk- aðir upp, sem kallað er, þ.e. fjaörimar settar ofan á hásing- una, sagöi Guöni, aö slikt væri ekki bannaö meö öllu, en allar slikar breytingar þyrfti aö bera undir Bifreiöaeftirlitiö, áöur en þær væru framkvæmdar, og ef þær væm innan skynsamlegra takmarka og vel aö þeim staðiö I hvivetna væru þær oftast sam- þykktar. Meiningin með þessu er aö koma I veg fyrir, aö óvanir menn séu aö grúska viö bila á þennan hátt, enda þarf Bifreiða- eftirlitiö aö samþykkja alla bila, sem fluttir eru til landsins, og þeir bilar, sem breytt hefur veriö, þvi ólöglegir, nema eftirlitiö hafi samþykkt breytinguna. Algengt er, aö menn sjóðj sam- an stýrisarma og millibilsstangir i stýri, þegar bilar eru hækkaöir, en allar suður I stýrisgangi pru stranglega bannaöar. Einnig veröur aö ganga svo frá, aö þyngdarhlutföll breytist ekki, eða þyngdarpunktur færist ekki upp fyrir hættumörk. Ýmsar breyt- ingar, sem menn telja til batnað- ar og eru þaö oft, viröast ósköp einfaldar, en margt kemur til, sem gerir þaö aö verkum, að gæta veröur varúöar, ef ekki á aö hljót- ast illt af. Svo eitt að lokum: Láttu skoöa bflinn þann dag, sem auglýstur er skoöunardagur hans, það getur sparaöþér tima, sein um munar, og mundu, að Bifreiöaeftirlit rikisins er stofnun, sem á aö votta, aö billinn þinn sé i lagi og gefa þér hvitan miða, en ekki til þess aðgefa þér skýrslu um, hvaö sé aö honum. — Nei vélin er afturi. Boddy viögerðir — föst tilboö. Tökum aö okkur boddy viögeröir á flestum tegundum fólksbifreiöa, föst verðtilboö. Tékkneska bif- reiöaumboöið hf., Auöbrekku 44—46. Slmi 42604. Bifreiðaeigendur Bifreiftaeigendur. Látiö ekki salt, tjöru og önnur óhreinindi skemma bifreiöina. Viö hreinsum og bónum bilinn meöan þér biöið. Vel hirtur bill eykur ánægju eig- andans. BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN Sigtúni, simi 84850. Kópavogsbúar athugiö. Smurstöö okkar annast smurþjónustu á öll- um tegundum fólksbifreiöa og jeppabifreiöa. Höfum opiö frá kl. 8—18. Reynið viöskiptin. Tékk- neska bifreiöaumboöiö hf. Auö- brekku 44—46 Kópavogi, simi 42604. G«tiö (ugsmuna yðar og vtlltrAar bllsins. H«f iö þér athugaö hvaö selta og raki vatrarins getur gert bllnum. Tectyl er berta vörnin. Tectyl er Ahrifarikt. Þvi er þaö yöar skykfa og okkar starf aö ryöverja bllinn. Þér spariö aö minnsta kosti 30% af veröi bilsins, sem annars mundi falla vegna ryös. Dragið ekki lengur aö panta tíma. Ryövarnarþjónustan Súðarvogi 34, sími 85Ó90. Ryövörn—afsláttur. Ryöverjum flestar tegundir fólksbifreiöa. Gefum öllum viöskiptavinum 10% afslátt af ryövörn fram i marzlok 1975. Reynið viöskiptin. Tékk- neska bifreiðaumboðiö hf. Auð- brekku 44—46. Simi 42604. BÍLARYÐVÖRNhf Skeiffunni 17 a 81390 17. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.