Vikan

Eksemplar

Vikan - 24.07.1975, Side 11

Vikan - 24.07.1975, Side 11
I NÆSTU VIKU SEXTÁN SIÐNA BLAÐAUKI „Þá kom hann auga á fórnardýr sitt, og öll athygli hans beindist aö þessari einu manneskju. Þaö var eins og hún fyndi þetta á sér, þvi aö hún leit snögg- lega upp. Hann tróö sér lengra inn i skuggann. Hann var búinn aö sjá nóg.'Þetta er tilvitnun I langa sögu, sem birtist i heilu lagi i næsta blaöi sem 16 siöna blaöauki. Þetta er spennandi saka- málasaga, sem tilvaliö er aö hafa meö i sumar- leyfiö. Hún er eftir Marion Babson og heitir Morö- ingi siglir á miönætti. LÓFALESTUR OG STJÖRNUSPEKI „Handlestrarfræöin og stjörnuspekin eru náskyld fræði. Mér er ekki unnt aö lesa i lófa manns, nema aö styöjast viö stjörnuspekina. Skapgerö manna ræðst af þvi, hvenær á árinu þeir fæðast. Menn eru undir áhrifum þess jneginafls, sem þeir eru fæddir 'undir, en meginöflin eru, eins og allir vita, loft, jörð, vatn og eldur.” Svona fórust Gesti óskari Friðbergssyni meðal annars orö, þegar Vikan ræddi við hann um lófalestur og stjörnuspeki, en á þeim málum hafa islendingar sérlegan áhuga. Sjá viðtal i næstu Viku. A FERÐ UM KOBU Sextán ár eru liöin frá byltingunni á Kúbu. Che Guevara, vinur og náinn samstarfsmaður Castros,reyndi aö breiða byltinguna út til annarra rikja rómönsku Ameriku, en CIA — bandariska leyniþjónustan — varö honum of þung i skauti. Eigi að siður hafa byltingin á Kúbu og sósialiskt þjóðskipulagiö þar oröiö mörgum rikjum þriöja heimsins fordæmi. Nýlega voru þýskir blaöamenn á ferö um Kúbu, og i næstu Viku segir frá ferö þeirra. HÖGGMYNDALIST í HÖFUÐBORGINNI 1 nóvember 1875 var stytta Thorvaldsens af hon- um sjálfum, þar sem hann styöur sig viö vonina, afhjúpuð á Austurvelli i Reykjavik. Þjóöólfur seg- ir svo frá athöfninni: „Var dagurinn heilagur haldinn sem stórhátiö og nálega öllu þvi tjaldaö, er til var, til hátiöabrigöis.” Og tilefnið var sann- arlega hátiðlegt, þvi aö nú haföi veriö afhjúpuö fyrsta höggmyndin i Reykjavik og jafnframt á Is- landi. 1 næsta blaöi má fræöast um höggmyndalist i höfuðborg okkar tima. MEISTARI TÖFRABRAGÐANNA Rúm hundrað ár eru liöin frá fæöingu töfra- og sjónhverfingamannsins Harrys Houdinis, en mörg töfrabragöa hans eru enn þann dag i dag hulinn leyndardómur. Jafnvel þeir, sem best eru að sér i listinni, hafa ekki enn getaö fundiö út, hverig Houdini fór aö þvi aö leika ótrúlegustu list- ir. Nafniö Houdini er huliö töfrabirtu og dularfull- um ljóma, enda var Houdini ótrúlega fjölhæfur töframaöur, sem jafnvel var talinn gæddur yfir- náttúrlegum hæfileikum. Sjá ýtarlega grein i næsta blaði. VIKAN útgefandi: Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða- menn: Matthildur Edwald, Trausti Ólafsson, Halldór Tjörvi Einarsson, Asthildur Kjartansdóttir. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Ljós- myndari: Ragnar Axelsson. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Síðumúla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 200.00. Áskriftarverð kr. 2.200.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega, kr. 4.100.00 fyrir 26 tölublöð hálfsárs- lega, eða kr. 8.000.00 í ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjald- dagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. Vikan 30. tbl. 37. árg. 24. júlí 1975 BLS. GREINAR 2 Hér hófu Kristín og Karl Oskar nýtt líf. 4 Af „tíinu" á „grínið". Vikan heimsækir þrjá golfklúbba. 14 Döpur endalok trúðsins. 18 Líf án tíðablæðinga. Erþaðmögu- legt? 34 Samvaxnar tvíburasystur að- skildar. VIDTöL: 24 Með hár af öðrum á höf ðinu. Rætt við Vilhelm Ingólfsson hárskera. SOGUR: 14 ófróska. Smásaga eftir Valdísi óskarsdóttur. 20 Rýtingurinn. Fimmti hluti fram- haldssögu eftir Harold Robbins. 28 Rósa. Framhaldssaga eftir önnu Gilbert. Tíundi hluti og sögulok. Y MISLEGT: 9 Krossgáta. 12 Póstur. 30 Stjörnuspa. 36 Lestrarhesturinn. Efni fyrir börn í umsjá Herdisar Egilsdóttur. 38 Á f jórum hjólum. Bílaþáttur Vik- unnar og F.I.B. í umsjá Árna Árnasonar. 40 Draumar. 42 Rabarbari. Eldhús Vikunnar í umsjá Drafnar H. Farestveit. 44 Fer stiginn í taugarnar á þér? 30. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.