Vikan

Tölublað

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 31

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 31
hafði kvænst stúlkunni, sem honum haföi veriö ætluö og var mjög óhamingjusamur. Eftir lát Adams frænda hittust þau Rósa oft á laun. — Þú getur ekki ímyndaö þér hve mikiö ég skammaöist min fyrr þetta framferöi. Fyrsta hug- mynd min var, aö ég yröi aö fara frá Appelby End, þar sem allir þekktu mig. Faöir þinn haföi margoft sagt aö heimili hans stæöi mér ætiö opiö og ég heföi átt aö treysta þvi. En svo fannst mér þaö óbærilegt aö láta hann vita um smán mina. Þegar ég leit á Lilith, sem svaf vært undir ábreiöunni, þá átti ég bágt meö aö skilja aö þessi litla vera heföi kostaö móöur sina svona mikið hugarvil eða aö setja hana i samband viökonuna, sem sat grátandi viö krossgöturnar. — Þaö var komiö aö kvöldi, þegar ég sá húsiö og vissi að þetta hlaut að vera Saxelby Mill. Það var ljós i gluggum og allt var svo friðsælt — og ég gat ekki hugsað mér aö trufla, meö þvi að koma meö öll min vandræöi. Ég lagöi mig undir steinvegginn og sofnaöi stundarkorn og þaö var eiginlega kominn morgunn, þegar ég reis upp og lagöi af stað i burtu frá Myllunni. Þá var þaö rétt, aö Lucy hafði séö konuna viö krossgöturnar, þennan maimorgunn fyrir tveim árum. Tom Ambeltwaite haföi ekiö framhjá henni, þegar hún settist viö vegarbrúnina til aö hvila sig. — Ég sagöi honum ab ég væri á leið til Kindlehope. Þaö var eitt- hvaö svo.notalegt nafn og þar gat enginn þekkt mig. Hann setti mig af nokkurn spöl frá Grange. Ég gekk eftir heimreiöinni og hugsaöi mér aö fara inn bakdyra- meginn og biðja um matarbita, eins og hver annar betlari. En þegar ég gekk fram hjá aðal- dyrunum, sá ég herra Aylward liggja I stól og berjast viö aö ná andanum. — Ég vissi vel hvaö átti aö gera, ég hafði æfinguna frá þvi að hjúkra fööur minum. Það var enginn nærstaddur. Það var ömurlegt um að litast. Þeir bjuggu hér eiginlega eins og si- gaunar; það kom gömul kona frá einni hjáleigunni til aö sinna heimilinu litilsháttar. Þegar Mark haföi komiö heim, var komið allt annað andrúmsloft og húsiö hafði tekið miklum stakkaskiptum. Þá var gamli maðurinn farinn að hressast tölu- vert. Það var þvi ekki að undra, aö þeir heföu séö i henni hjálpar- anda og þeir fóru þess á leit viö hana, aö hún settist að hjá þeim. Hún sagði herra Aylward, aö hún. ætti von á barni, en ekki annaö um hagi sina. Það var likt þessum gamla manni, aö hann spurði einskis, en bauö henni hæli hjá þeim. — Þegar Mark kom heim, sagði hann okkur aö þú heföir eig- ast stjúpmóður, hélt hún áfram, — svo mér fannst að það hefði verið heppilegt, að ég fór ekki til ykkar, mér fannst ég hafa dottiö i lukkupott. — Varst það þú, sem sendir mér kjólinn? tók ég fram i fyrir henni. — Þaö er fallegasta flik sem ég hefi eignast. Þá sá ég i fyrsta sinn gleiöbros’ bregöa fyrir á ásjónu hennar og hún sagöi, eiginlega sigri hrósandi: — Það var það minnsta, sem ég'gat gert fyrir þig. Þegar Mark sagði okkur, að hann heföi hitt þig i Stanesfield og fréttum látfööur þins, hugsaði ég meö mér, að ég gæti þó að minnsta kosti sent þér laglega sorgarflik, ég vissi að það er ekki svo þægilegt að ná I svoleiðis flikur i sveitinni. Ég sendi Tom Ambeltwaite með hann. Þaö var eins og hún fengi eitt- hvert sjálfstraust, þegar hún talaöi um kiólinn, og ég veit ekki hvers vegna eg varð eiginlega daprari viö aö heyra hana tala svona; mér fannst eins og hún heföi gert þetta til aö friöa sam- visku sina, yfir þvi að koma ekki sjálf, en ég sagöi henni samt, aö kjóllinn hefði passað mér alveg. Ég held að hún hafi aldrei skilið til fulls hver áhrif þaö haföi á lif okkar, aö hún skildi ekki koma, hún hafbi haft allan hugann viö sin eigin vandræöi. En þar sem ég þarfnaðist hennar svo mjög og hún var nánasti ættingi minn, fann ég til með henni og elskaði hana og þegar hún sagöi: Vesalings John! Hann hlaut verra hlutskiptiö, fann ég aö ég var fær um aö glebja hana og segja henni, að hann heföi samt komið til aö vitja hennar. — Þá er Bella liklega dáin! sagöi hún. — Hún var alltaf eitt- Mikið úrval leikfanga, m.a. 8. teg. bilabrauta og 8. teg brúðu kerra og brúðuvagna. Hjá okkur fáið þið leikföngin, sem gleðja börnin. Sendum i póstkröfu. LEIKFANGAHCSH), Skólavörðustig 10, sími 14806. Vogar- merkiö 24. sept. — 23. okt. Lengi hefur þú verio aö hugsa um að hrinda einhverju i fram- kvæmd, en dregiö það von úr viti. Nú er rétti timinn til að láta til skarar skriða. Vinur þinn reynist þér vel. Dreka- merkið 24. okt. — 23. nóv. Þú gætir þurft aö leggja óvenju mikiö á þig þessa dagana til aö ljúka ákveönu verk- efni. Þú skalt leita ráða hjá vini þinum, sem alltaf reynist þér vel, þegar þú leitar til hans. Bogmanns- merkiö 23. nóv. — 21. des. Nú ættir þú aö reyna aö ljúka þvi, sem þú ætlaðir að gera i siðustu viku. Ef þú gerirþað, er ekki ólik- legt, að þetta verði besta helgin, sem þú upplifir i sumar. 22. des. — 20. jan. Óvæntur gestur kemur i heimsókn þér til mikillar ánægju. Einnig færðu óvæntar fréttir, sem aftur á móti koma ekki til meö aö veita þér eins mikla ánægju. Um- fram allt skaltu reyna að lita á björtu hliðarnar á mannlif- inu. 21. jan. — 19. febr. Þú skalt ekki taka allt sem þér er sagt of hátiðlega. Ekki er ör- grannt um aö einhver reyni að koma þér i klipu þessa dagana. Notaðu skynsemina og láttu engan blekkja þig- 20. febr. — 20. marz Ef þú hefur búist við að eitthvað spennandi gerðist þessa vikuna, verður þú að öllum likindum fyrir von- brigðum. En þó að lit- iö veröi um spennandi ævintýr er liklegt að þú eigir eftir að kom- ast að einhverju mikilvægu varöandi framtiðina þessa vik- una. 30. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.