Vikan

Tölublað

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 28

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 28
— Nei, nei, þaB liggur ekkert á. Ég fann einhvem þrótt streyma um likama minn, en sá þróttur var ekki eingöngu hinni nærandi súpu a& þakka. — Mér þykir fyrir þvi, ef ég hefi gert mikiB ónæBi. — Alls ekkert ónæBi, ungfrú. ViB vorum bara meB áhyggjur af yBur. Þér voruB bæBi hungruB og uppgefin. Þér náiB y&ur fljótt núna. Frú Darwen er mjög góB hjúkrunarkona. Hún bjargaöi bókstaflega lifi herra Aylwards fyrireinu eöa tveimur árum, þeg- ar hann fékk blóötappa viö lung- un. ÞaB var hreint kraftaverk. SÍBar um daginn kom frú Dar- wen inn til mln. Hún var hraust- leg kona um fertugt og háriö var svolitiö fariö aö grána. Ég sagöi henni allt um lát fööur mins, veik- indi systur minnar og brottför vina okkar. — Þú hefur veriö of þreytt, bókstaflega veik af ofþreytu. Var enginn, sem þú gast snúiö þér til? T> r ixosa Viö höfBum heyrt.... herra Mark hefur stundum talaö viö okkur um þig... talaöi eitthvaö um trúlofun þina og herra Southern. — 0, nei, það var aldrei nein trúlofun. Hvernig má það vera, aö hann hafi heyrt eitthvað i þá veru? En svo vaknaði hjá mér á- nægjan yfir þvi aö hann haföi tal- OG AUÐVITAÐ FRÁ Ballingslöv hentugur 'k pottaskápur Ballingslöv ER FALLEG W flöskurnar í röö og reglu hver hlutur* á sínum staö faliö straubretti * ** /yQ- jH t=,K3 Ballingslöv ER •}« HENTUG Ballingslöv * ER * , ENDINGARGOÐ Ballingslöv ER ** FYRIR YKKUR Þoö eru smóatrióin sem skapa gœóin. Út fró þessum oróum hefur BALLINGSLÖV hannaó hió fullkomna eld- hús. Lítió inn og sannfœrist. OKKAR BOÐ - YKKAR STOÐ innrétlíngaval hf. Sundaborg - Reykjavík - Sími 84660 aö um mig og mig langaði til að heyra það aftur. — Talaöi hann um mig i raun og veru? — Hann talaði mikið um þig, þangaö til hann frétti þetta með trúlofunina. — Þaö var svolitiö, sem ég þurfti aö spyrja hann um. Ég vissi aö hann gat hjálpaö mér. — Það gerir hann lika ábyggi- lega. En ég hélt að þú ættir stjúp- móður. —• Hún fór i burtu. Frú Darwen sá að ég varð vandræðaleg, hún sneri sér sem snöggvast undan og kom svo með klút, vættan með kölnarvatni, sem hún lagði á ennið á mér. — Þú hefur sannarlega lent á réttum stað, sagöi hún svo. — Þú getur talað við herra Aylward I fyllsta trúnaöi og sömuleiöis viö herra Mark. Við skulum nú sjá hvort þú verður ekki nógu hress, til aö klæöa þig á morgun. Daginn eftir hjálpaöi Kate, en þaö var þjónustustúlkan, mér að klæöa mig og svo kom hún mér þægilega fyrir i stól við gluggann á næsta herbergi. Þaö leiö ekki a löngu þar til drepið var á dyr og Mark stóð brosandi i gættinni. Hann hafði verið svo lengi i huga mér, aö hann kom mér ekki ó- kunnuglega fyrir. — Þau vildu ekki leyfa mér aö tala við þig fyrr, sagði hann. — En ég kom hingað til að tala við þig, aö minnsta kosti geröi ég tilraun til þess. Hann stikaöi inn i herbergið, en hörfaði svo aftur á bak. — Ég óska þess framar öllu öðru, að tala viö þig alla ævi, ef þú lofar mér þvi aö láta þér batna vel og fljótt. Ég varö bókstaflega máttlaus af hamingju viö aö heyra þessi orö, svo ég lokaöi augunum. Þegar ég opnaði þau aftur, var hann horfinn. En næsta dag, þegar ég sat á sama stað, kom hann aftur. — Ellen! Hannhallaöi sér fram og tók um hönd mina. — Mig er lengi búiö aö dreyma um aö sjá þig hér á þessum staö, en ég hélt aö þaö gæti aldrei oröiö nema I draumi. Eftir aö ég hitti þig i Stanesfield, var mér ljóst aö ég myndi aldrei elska neina aöra konu en þig, en ég var nú samt búinn aö finna til þess áöur. Ég hlakkaöi alltaf til malhátiöar- innar, þvi aö þá gat ég horft á þig. Ég fór þá venjul. á fætur fyrir dögun, til aö geta fariö gangandi, i þeirri veiku von, aö ske kynni aö ég hitti þig á Plum Lane og gæti þá kannski orðið þér samferöa spottakorn. En ég haföi aldrei uppburð i mér, til aö fara þess á leit viö þig. Stundum varstu þar ekki og þá þurfti ég að biöa I heilt ár, þangað til ég hitti þig aftur. Ég fór i siöustu viku llka, en stóö ekki lengi viö, vegna þess aö ég haföi gefiö upp alla von, þegar ég heyröi að þú værir trúlofuö herra Southern. Þaö var svo sem mátu- legt á mig, fyrir það aö hlusta á slúðursögur. Eftir daginn sæla i Stanesfield, var ég ákveöinn I þvi aö finna upp eitthvert erindi, til að heimsækja þig. En svo heyrði ég að þú ætlaðir aö giftast herra- Southern innan skamms. Þaö var ekki svo óliklegt. — Hann er... já, hann er mjög góður maöur. Það var ekki erfitt að segja þetta, ég virti hann manna mest, sérstaklega þegar hann var svo fjarlægur og mér SÖgUr íok var ljóst hve vel hann hafði komið fram gagnvart okkur systrunum. En ég gleymdi honum alger- lega, þegar Mark sagði: — Ég var bjáni, að hlusta á þessar slúöur- sögur, einmitt þegar ég heföi getað oröiö ykkur systrunum að liði. Reyndar hefi ég oft riöið yfir til Saxelby, en ekki haft kjark til að fara lengra en að vegamót- unum, vegna þess aö mér fannst það alveg vonlaust. — Það vissi ég ekki. — Fyrir nokkrum vikum fór ég reyndar alveg að brúnni og stóö þar um stund, aumastur allra, aö þvi er mér fannst. Það var allt svo hljótt, að ég hélt aö þiö væruð farnar i burtu. Það var ekkert sem bar vott um mannaferðir. En þetta er dásamlegur staður, finnst þér það ekki? — Jú, sagði ég og fann fyrir kökk i hálsinum. Hann hafði sleppt hönd minni, en nú hallað hann sér aö mér, tók hana á ný i hlýjan lófa sinn og sagði: — Hvaö skeði, Ellen, hvaö fór úrskeiðis? — Hún.... hún kom i staöinn fyrir Rósu frænku. Svo sagöi ég honum alla söguna. Hann hlustaöi á mig, hugsandi á svip, eins og hann haföi gert áöur, en þaö var meiri ákafi i svip hans nú. Úr augum hans skein ástúö og ást. En ég haföi ekki búist viö þeim viö- brögöum, sem saga min haföi á hann. Hann virtist næstum dá- leiddur. — Hvenær var þaö sem stjúp- móöir þin kom til ykkar? Var þaö fyrir tveim árum? — Það var maidaginn, sem þú gafst mér lukkusteininn. Þaö er vonlaust aö biöa eftir Rósu frænku nú. Helduröu þaö ekki? 28 VIKAN 30. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.