Vikan

Tölublað

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 20

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 20
Cesare rétti út höndina. Matteo lagöi vinstri hönd slna flata I lófa Cesares. Meö snöggri hreyfingu blóögaöi hann vísifingur beggja handa meö rýtingnum. Blóöiö úr flngri beggja braust fram og rann niöur f lófa þeirra. Matteo horföi á hann. „Blúö okkar hefur blandast og nú erum viö af einni og sömu fjölskyldu.” Cesare kinkaöi kolli. „Lifmitterþitt,”sagöi Matteo. „Lif mitt er þitt,” haföi Cesare eftir honum. Matteo sleppti handtakinu og rétti honum rýtinginn. Hann leit framan i Cesare. Hann stakk fingrinum upp I munninn á sér og saug hann til aö stööva blæöing- una. „Frá þessari stundu munum viö ekki hittast, nema aö minni ósk, kæri frændi,” sagöi hann. Cesare kinkaöi kolli. „Já, kæri frændi.” „Ef þú þyrftir aö ná sambandi viömig, þá sendu póstmeistaran- um i þorpinu orösendingu. Ég hefi þá samband viö þig.” „Ég skil frændi.” —0— Þetta var fyrir næstum tólf árum. Þaö fór eins og Matteo haföi sagt, Raimondi dó næsta kvöld, meöan Cesare var á skylmingamótinu. Næstu 5 ár liöu fljótt.Kappaksturskeppnir og kappakstursbÁar. Veislur, dans- leikir og ástarævintýri. Þá var þaö áriö 1953, einmitt eins og Matteo haföi sagt, aö honum var boöin forstjórastaöa i amerfku- deild bilafyrirtækisins. Mikiö daganna. Ókeypis peningar. Allt annaö verður að vikja fyrir þeim, kyniif, viöskipti, hlátur. Peningar fyrir ekki neitt. Taktu i hand- fangiö á spilavélinni. Það gæti veriö komin rööin að þér að vinna stóra vinninginn. Þau komu út úr matsalnum, enn hlæjandi að fyndni eins frægasta skemmtikrafts heims- ins. Þau námu staðar og litu inn í anddyri spilasalarins. Klukkan var tiu að kvöldi, og á Maharajah voru borðin þétt setin fólki, sem komið hafði frá kvöld* verðarskemmtuninni. Cesare renndi augunum leitandi yfir sal- inn. „Þú heyrðir ekki hvers ég spurði,” sagöi Barbara. Cesare sneri höfði og leit á hana. ór augum hans skein undarleg eftirvænting. „Nei, ég heyröi ekki i þér, elskan min. Hvaö sagðiröu?” Barbara leit á hann. Einhver annar heföi beöið hana afsökunar eöa þrætt fyrir aö hafa ekki heyrt i henni. Hann sagöi aðeins, aö hann heföi ekki tekið eftir þvi. „Teninga eöa rúllettu spuröi ég.” Hann brosti skyndilega. „Rúllettu. Ég hef orðiö aö láta of oft I minni pokann fyrir þessum fáránlegu litlu filabeinsteningum. Ég mun aldrei skilja þá.” Þau lögðu af staö i átt að rúllettuboröunum. „Þaö er slæmt, aö þeir spila ekki ’baccarat’ hérna. Þaöer spil, sem HAROLD ROBBINS 5. Maturinn var dásamlegur. Kjúklingakássan létt og ljúffeng, humarinn safamikill og bragö- sterkur, og hann var rétt I þvi að leggja munnþurrkuna sina á boröið, er bill rann i hlað. Hann gat ekki á sér setið að fylgjast meö hvenær Gio kæmi frá útidyrunum. Ekki leið á löngu uns Gio kom aftur. Hann hélt á umslagi i hendinni. „Þetta var póstmeistarinn neöan úr þorpinu. Hann sagöist hafa þetta sérlega mikilvæga bréf aö færa yöur.” Grensásvegi 5 — P.O BOX IU8*» Slmar85005 -8500Ó Cesare tók við þvi af honum og reif þaö upp. í umslaginu voru tvær, þétt vélritaðar siður með fyrirmælum. Hann las bréfið fljótt, siöan aftur. Hægt lagði hann bréfið niður á borðiö og teygöi sig i kaffibollann. Tólf ár höfðu liðið. Don Emilio haföi sent honum reikning sinn fyrir endurgreiðslu. Meö vöxtum. 6. kapituli. Las Vegas er borg næturinnar. Fyrir utan hótelin eru sund- laugarnar tærar, siaöar og vatns- bláar, en enginn situr umhverfis þær nema ferðamennirnir og hórurnar, sem stunda hótelin og halda viö sólbrúnkunni, sem situr utan á þeim eins og farði, þykkur sem pönnukaka, einkennandi fyrir starf þeirra. Inni i sölunum er alltaf nótt. Einhver sagði einu sinni, að best væri að láta þá aldrei sjá dagsljósiö. Þaö er eitthvaö i skæru, hvitu dagsljósinu, sem truflar raunveruleikaskyn fjár- hættuspilarans. Raunveruleika rúllettuhjólsins, sem snýst hring eftir hring, hvildarlaust, daufir dynkirnir, sem heyrast, er ten- ingarnir lenda á hörðum filt- klæddum borðunum, raunveru- leiki sjúkleikans I vinning ; raun- veruleiki sibreytilegs eyöi- merkursandsins, sem borgin er byggö á. Hér eru verölaunin ævintýrið stórfenglega, fyrirheit morgun- veöur var gert út af ráöningunni I dagblööunum. Villtliferni og fifl- djarfur akstur haföi gert hann aö þekktum glaumgosa um allan neim. Tvisvar haföi hann háö ein vigi um konu. Amerikönum fannst hann framandi eins og maöur úr öörum heimi. Hann haföi aðeins séö Matteo einu sinni á þessum tólf árum. A siöastliönu ári haföi hann fengið skilaboö um slma aö koma i ákveöiö herbergi i gistiheimili I Spönsku-Harlem. Þar höföu þeir rétt heilsast, og Matteo haföi lýst yfir ánægju sinni yfir velgengni Cesares. Hann stóö ekki lengi viö, þvi aö úti á flugvelli beiö flugvél eftir aö fljúga meö hann til Kúbu og þaöan til Sikileyjar. Þeir skildu og það var ekki fyrr en bréfsnepli, sem á stóö, aö hann skyldi koma samstundis til hall- arinnar, var stungið i hendi hans rétt áöur en hann lagði af stað i kappakstur, aö hann hitti Matteo aftur. —0— 20 VIKAN 30. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.