Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 11
I NÆSTU VIKU VEOAMÓTAÚTIBÚ REYKJAVÍK GHCIOID œ&N TÉnKA MCS.SUM KftóNim BRENNIVÍNSFLASKAN Á 146.178.304 KRÓNUR Haldi veröbólguhjólið áfram að snúast með sama hraða næstu 26 árin, verður verð á einni brenni- vfnsflösku orðið 148.178.304, hundrað fjörutiu og átta milljónir hundrað sjötiu og átta þúsund þrjú hundruð og fjórar krónur árið 2001. Þetta kemur fram i verðbólguspá, sem byggð er á verðlags- hækkunum frá árinu 1941 til ársins i ár, og birt veröur i næstu Viku. Fleira merkilegt og ógnvekj- andi kemur fram i spánni, en um það skal ekki fjölyrt hér. Auk spárinnar er saga verðbólgunnar rakin litillega og leitast við að skýra af hverju þessi ógnvaldur hins vestræna heims starfar. A MANHATTAN ,,í þessari borg er bæði það djöfuilegasta og það dasamlegasta i heimi að finna. En flestir einblina á skuggahliðar borgarinnar og gefa heilbrigðu fólki, sem þar býr, engan gaum. Það gleymist oft, að flestir þeirra átta milljón manna, sem búa i borginni, eru heiðarlegir borgarar, sem eru and- vigir glæpum”. Þessi orð eru höfð eftir leiðsögu- manni ferðamanna i New York, en i grein, sem birtist i næstu Viku, lýsir norskur blaðamaður þeim áhrifum, sem heimsborgin New York hafði á hann. LEIKARI — EKKI STJARNA vfargir islendingar kannast við Albert Finney — dö minnsta kosti þeir, sem séð hafa kvikmyndirn- ar Tom Jones, Saturday Night and Sunday Morning og Murúer on the Orient Express, en i þeim öllum lék Finney af snilld. í næstu Viku birt- ist viðtal við Finney, en þar segist hann meðal annars lita á sig sem leikara en ekki stiörnu. VIKAN Útgefandi: Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða- menn: Matthildur Edwald, Trausti Olafsson, Halldór Tjörvi Einarsson, Ásthildur Kjartansdóttir. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Ljós- myndari: Ragnar Axelsson. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Síðumúla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 250.00. Áskriftarverð kr. 2.800.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega, kr. 5.250 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega, eða kr. 9.800.00 í ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. Vikan 35. tbl. 37. árg. 28. ágúst 1975 BLS. GREINAR 4 Að bogafljúga í Skyhawk. Leik- maður tekur þátt í kennsluf lugi. 18 Lifur úr apa bjargaði lífi hennar. VIÐToL: 24 Með krabbamein að vopni. Viðtal við þýsku leikkonuna Hildegard Knef um bók hennar Úrskurðinn. 34 Ég byrjaði snemma að hrella fólk með brellum. Baldur Brjánsson laxerar andlega. SoGUR: 16 Nýi einkaritarinn. Smásaga eftir Arthur Helliwell. 20 Rýtingurinn. Tíundi hluti fram- haldssögu eftir Harold Robbins. 28 Stolt ættarinnar. Fjórði hluti framhaldssögu eftir Carolu Salis- bury. YMISLEGT: 2 Hentugar í haustregninu. 9 Krossgáta. 10 Prins Valiant. 12 Póstur. 14 Blátt blóð á Rauða torginu — Margrét í Moskvu. 36 Lestrarhesturinn. Tólfti hluti Pappírs Pésa eftir Herdísi Egils- dóttur. 38 Á f jórum hjólum. Bílaþáttur Vik- unnar og FIB i umsjá Árna Árna- sonar. 40 Mig dreymdi. 41 Matreiðslubók Vikunnar í umsjá Drafnar H Farestveit. 44 Nýtt á prjónunum frá Álafossi. 46 Tinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.