Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 17

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 17
MVI Smásaga eftir Arthur Helliwell. Það geta verið margar ástæður til þess, að þjálfuð vélritunarstúlka tekur allt i einu upp á þvi að vélrita allt vitlaust. En ástæðan er ekki alltaf fórnfýsi... Hvert þó i, hugsaði ég. Hún er betri en ég get nokkura tima orðið.... viö. Eöa voru þeir kannski hættir aö biöa? begar ég ætlaði aö visa næsta umsækjanda inn.var hann farinn. Henni hafði sjálfsagt ekki dottiö i hug, aö sér þýddi neitt aö keppa viö feguröardfs eins og frú Bakke. Klukkan var aö veröa tólf, og enn hafði ég ekki fundiö neina, semmér fannst geta tekið aö sér starfiö. Löndal var kominn aftur. — bað veröur áreiöanlega erf- itt aö finna nokkra i þinn staö, sagöi hann. — bú verður aö vera i nokkrar vikur til viöbótar. — Nei, sagöi ég. — baö geri ég ekki. Ég fer um leið og Jón. Klukkan var kortér yfir þrjú, þegar frú Reidun Karlsen kom. Ég haföi sjálf boöaö hana á minn fund, því aö mér þótti umsóknin bera henni gott vitni. Hún var horuð, hár hennar var illa til haft, og hún virtist þreytt og slitin. Henni lá mjög lágt rómur. — Hafiö þér nokkurn tima not- aö vél eins og þessa? spuröi ég - Já. — Viljiö þér vélrita. þetta bréf? — Já já. Hún skrifaöi meö jöfnum hraöa og af öryggi, en ekki tiltakanlega hratt. Ég gægöist yfir öxl hennar. Ekki einn einasti rangur stafur. Ég skildi hana eftir eina nokkra stund og gekk inn til Löndals. Áö- ur en ég haföi stuniö upp nokkru oröi, sagöi hann: — Ég veit, hvaö þú ætlar aö segja. Viö veröum aö ráöa hana. Hve léleg er hún? — Miöað viö þá næstu á undan er hún stórkostleg. — Láttu hana koma inn. Frú Karlsen var inni hjá Löndal i um þaö bil tiu minútur, og svo gekk hún hljóölega út. Ég er ekki einu sinni viss um, aö ég hafi veitt þvi athygli, þegar hún fór. Löndal kom fram stuttu seinna og sagði: — Hún er ráöin. Hún getur sem betur fer byrjað strax á morgun, svo aö þér gefst timi til þess aö kenna henni starfiö, áöur en þú ferö. Ég dró andann léttar. — baö var gott, sagöi ég. Löndal hristi höfuölö: — bú sérö þaö áreiöanlega sjálf, Anna, aö hún er ekkert sérstakt augna- yndi. Hún er ekki lagleg og klæðir sig eftir eldgamalli tisku. Hún er ekki einu sirtni ung. Reyndar hef- ur hún ekkert þaö til aö bera, sem ég leita eftir, þegar ég er á hött- unum eftir einkaritara. A hinn bóginn er heldur ekkert sérstakt út á hana aö setja, svo ég varö aö ráöa hana. Og þar að áuki er hún skilin og á tvö börn á skólaaldri. Klukkan fjögur hringdi ég til Jóns og sagöi honum þessar góöu fréttir. Einþvern veginn haföi mér nefnilega fundist, aö ég yröi aö útvega Löndal góöan eftir- mann minn, og ég var viss um, aö frú Riedun Karlsen yröi ekki sföri en ég. Kannski gæti hún lika fariö aö klæöa sig svoitiö betur, þvi aö launin voru góö, og þaö var sjálf- sagt aöal ástæöan til þess, hve margar sóttu um starfiö. Viö Jón ákváöum að hittast á veitinga- húsinu Iris klukkan hálf fimm. begar ég kom, var Jón enn ókom- inn, svo ég settist við borö og pantaði mér kaffibolla meöan ég beiö. Og þá kom ég auga á Turid Bakke. Ég tók kaffibollann og gekk aö boröinu til hennar. Hún var afundin — og haföi ástæöu til þess. — Frú Bakke, sagði ég. — Ég á sennilega aldrei eftir aö hitta yð- ur aftur, og ég er svo hræöilega forvitin. Hvers vegna tókuö þér hárrétta brefiö úr vélinni og fleygöuö þvl í pappirskörfuna og skrifuöuö svo viljandi kolvitlaust bréf? Frú Bakke leit rannsakandi á mig. Svo sagöi hún lágt og næst- um afsakandi: — Ég geröi þaö vegna systur minnar. Ég haföi ekki hugmynd um, aö hún væri aö sækja um sama starf og ég. Svo sá ég úmsókn hennar á boröinu yðar. Og meöan ég var þarna aö vélrita, datt mér allt i einu i hug, aö hún þyrfti miklu fremur á þessu starfi aö halda en ég. Ég sótti um starfiö vegna þess eins, aö ég nenni ekki aö vera heima og láta mér leiðast. Reidun þarf aö sjá fyrir tveimur börnum. Hún fær meölagiö aöeins meö eftirtöl- um, þvf aö maöurinn hennar fyrr- verandi er drykkjusjúklingur. Húnhefúr haftofan af fyrir sér og bömunum með erfiöisvinnu- meö þvf aö skúra I skólanum og af- greiöa i verSlunúm i afleysingum. Stundum hefur hún tekiö aö sér þýöingar og þess háttar, en tekjur hennar hafa veriö óöruggar, og hún hefur stritaö mikiö. baö kæmi sér vel fyrir hana að fá fasta vinnu, en í þessum bæ er ekki um auöugan garö aö gresja á þvf sviöi. • — bér létuð þá tækifæriö úr greipum yöar ganga vegna systur yöar? — Já, elsta systir mfn hefur aldrei samlagast almennilega okkur hinum systkinunum. Veriö svo góö aö segja henni ekki, aö ég hafi gert þetta. Hún er svo stolt. Hún hatar aö þiggja hjálp — ann- ars heföum viö getaö rétt henni hjálparhönd — maöurinn minn og • ég... . ■ — Ég skal engum segja þetta, sagöi ég. — Auk þess er ég aö flytja til höfuöboiigarinnar meö manninum minum. En mér þykir reglulega leitt, aö kunningsskap- ur dikar varö svona stuttur. Ég er viss um aö mér heföi þótt gam- an aö kynnast yöur nánar... Ég sá Jón koma inn em dyrnar og flýtti mér aö segja: — Ég get samt óskaö yður til hamingju, þvi aö systir yöar var ráöin. Ég rétti henni höndina: — Gangi ykkur vel — báöum. * 35. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.