Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 27

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 27
rannsóknir á einstaka mönn- um og konum breyti nokkru, ef allur almenningur heldur sig vera í engri hættu, og hver vísindamahur er aö rannsaka meiniö Ut af fyrir sig. Viö verhum aö safna saman bestu vísindamönnum og læknum heimsins og bUa þeim út aö- stæöur og Utvega þeim fjár- magn til aö minnsta kosti tíu ára stööugra rannsókna. Þó ekki væri variö meira fé til krabbameinsrannsókna en sem svarar einum hundraö- asta af þvi, sen? variö er til striösreksturs i heiminum, fengjum við ugglaust 'aö vita, hvaö sjUkdómurinn raunveru- lega er. Það væri strax spor i áttina. Prófessor einn sagöi viö mig: ,,Það liggur við, að viö hrópum upp yfir okkur af fögnUði, ef við finnum lungna- krabbamein að reykinga- manni. Svona litið vitum viö”. Fái á hinn bóginn maður, sem ekki reykir, lungnakrabba- mein, vita þeir ekkert, hvaðan á þá stendur veðrið. Spyrjandi: Attirðu ekki erf- itt meö að taka þér orðið krabbamein i munn? Hildegard: Eftir uppskurö- inn gekk ég um gólf eins og óð manneskja og spurði sjálfa mig: A ég að skrifa það? Og svo sagði ég við sjálfa mig: Það, sem ég legg að veði, eru hégómlegir smámunir miðað við það, sem aðrir hafa fórnað fyrir að segja það, sem þeim bjói brjósti. Mér veittist erfið- ast að lýsa þvi, hvernig mér fannst vera dregið dár að mér i sjUkrahUsinu. Þar var sagt vib mig: Horfiðekkiáþetta,ef þér eruð hræddar, ég kikna i hnjáliðunum við að sjá örið. Þá svaraði ég: Ég vil heldur kikna i hnjáliðunum við að sjá örið. Þá svaraði ég: Ég vil heldur kikrtá hérna en heima. A ég að biða með það i hálft ár að lita á þetta, eða á ég aldrei að hátta nema i myrkri? Þessu var erfitt að lýsa. Spyrjandi: Varð þér ekki tiðhugsað um viðbrögð les- enda? Hildegard: t ágUst i fyrra voru átta dagar samfleytt, sem ég hugsaði: Heyrðu, þU gengur of langt. Allt i einu geröi ég mér ljóst, að þetta yrði prentað, og ég fann til beygs viö fólk. Ég hugsaði lika . um dóttur mina, sem bráðum á að byrja aö ganga i skóla. Ég gat ekki skrifað eitt orð til við- bótar, en ég varð aö gera eitt- hvað, svó að ég keypti mér bil og lét endurnýja austurriska ökuskirteinið mitt. Spyrjandi: Úrskuröurinn er eiginlega þriöja bók þln. Ariö 1972 varstu aö vinna að skáld- sögu. Hvað hefur orðið um hana? Hildegard: Ég lagði hána til hliðar... Spyrjandi: Hvað fannst Ut- gefanda yðar um hana? Hildegard:Molden þótti hUn góö.En honum þykir Úrskurð- urinn betri. Hin var bUin til — þessi er eins konar hólm- ganga, játning. Spyrjandi: Attirðu ekki erf- itt með að sætta þig við lýtih, sem brjóstaskurðurinn orsak- aöi á likama þinum? Hildegard: Auðvitað er það ekki auðvelt, en maður verður að reyna að sigrast á þvi. Feg- uröin er ekki það, sem máli skiptir, heldur hitt — að lifa af... Spyrjandi: Hvernig heldur þU, að dóttur þinni verði við, þegar hUn eldist og les bók- ina? Hildegard: Ég hef aldrei logið að Christinu. HUn veit, að hUn á veika móður. Stund- um kemur hUn til min og seg- ir: Mamma, þU hefur verki. Hvar finnurðu til nUna? Þegar ég fæ verkjaköstin, sest hUn hjá mér og tekur I höndina á mér og biður, uns lyfin fara að verka. Henni er þetta fullkom- lega eðlilegt. Spyrjandi: ÞU hefur ætið barist, einnig við sjálfa þig... Hildegard: ...einkum við sjálfa mig. Ætli nokkur mann- eskja hafi háð annað eins ein- vlgi? Spyrjandi: Er þetta nauð- synlegt? Hildegard: Ég get vitaskuld sneitt hjá ýmsum erfiðleikum, og ég leitaði sjUkdóm minn ekki uppi. Og ef einhver segir, aö ég sé komin með hann á heilann, get ég abeins svarað þvi til, að fólk fær ekki illa geröan keisaraskurð á heil- ann, svo það er engin ástæða til að gera grin aö mér. Spyrjandi: Geturðu Imynd- að þér, að þU linnir einhvem tima látum og setjist i helgan stein? Hildegard: Nei, ég verð allt- af að hafa eitthvaö fyrir stafni. Spyrjandi: Hvað rekur þig áfram? Hildegard: Liklega min gifurlega bjartsýni. Ég ereins og maðurinn, sem dýfir sér i sundlaugina, án þess að gæta að þvi, hvort vatn er i henni eða ekki. 1 eðlinu er ég dreym- in og barnaleg. Ef svo væri ekki, ætti ég mér ekki vonir, og ég veldi mér ekki efni eins og i úrskurðinum. •íc Örlitið brot úr bókinni: „Morgunninn er slæmur. Þá kveða við öll hljóðin, sém þeir útsofnu og böðuðu gefa frá sér, eftirvæntingarfullt fótatak þeirra, kveðj- urnar, sem þeir reyna að hvisla, marrið i hurð- um og lásasmellirnir, skröltið i morgunverðar- áhöldunum. Deildarhjúkrunarkonan kemur inn. Hvitur litur kappans og sloppsins fer vel við milliljóst hár hennar og stóru gráu augun. Hreyfingar hennar eru hægar og yfirvegaðar. ,iGátuð þér sofið svolítið?” spyr hún. Ég veit ég má ekki svara, þvi þá fer ég að skæla, væla grenjandi af ótta við daginn, við nóttina, við úrskurðinn, við vissuna. „Verkir?” — „Þetta kemur”. — „Þér komist yfir. það”, segir hún svo lágt að það heyrist varla. Ég teygi mig i púðurdósina á náttborðinu og kasta henni i vegginn. Hún dettur brotin á gólf- ið, og púðrið dreifist um tandurhreinan gólf- dúkinn. Við horfum hissa á hana eins og hafi hún gert þetta af sjálfsdáðum. Hjúkrunarkon- an beygir sig niður og tinir saman brotin, legg- ur þau varlega á brúnina á vaskborðinu. Syo tekur hún um höfuð mitt og þrýstir þvi að öxl sinni. „Þér megið ekki æsa yður upp”, segir hún, leggur höfuð mitt aftur á koddann, sest hjá mér, deplar augunum, reynir að vikja sér undan sitrónugulum sólargeislunum”. 35. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.