Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 24

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 24
-71 U Viðtal við þýsku leikkonuna Hildegard Knef um bók hennar, Úrskurðinn. Spyrjandi: Hvernig getur manneskja, sem þjáist af krabbameini, sest niður og skrifað bók um það? Ætlað- iröu að komast yfir öriög þin með þvi? Ilildegard: Nei, það var ekki ætlun min. Þá hefði verið miklu auðveldara fyrir mig aö segja: Gleymdu þessu öllu saman, borðaðu almennilega, og gerðu eins og striíturinn, stingdu höfðinu I sandinn. Spyrjandi:Hvers vegna þá? Ilildegard: Ég ætlaði að slátra nokkrum heilögum kúm. Ein þeirra er sjúkrahiis- ið. Ég fann, að timi var kom- inn til, að einhver segði frá þvi helviti, sem logar þar innan dyra. Hvers vegna er farið með sjúklinginn eins og fávita frá þvi hann stigur fæti sinum þar inn fyrir dyr? Eftir hol- skurðinn á mér heyröi ég eina hjúkrunarkonuna segja: „Hvort sem hún ér dauð eða ekki veröum við að skipta á bælinu”. Þetta fannst mér dæmigert. Ég var viöþolslaus af kvölum, en það skipti engu máli. Semsé: Það er aukaat- riði, hvernig sjúklingnum reiöir af. Spyrjandi: Hvaða aðrar hei- lagar kýr áttu viö? Hildegard: Einræði lækn- anna. Ég býst við, að fáir, sem hafa gengist undir 56 upp- skurði, séu þess umkomnir að deila á lækna. Ég álit, að læknar ættu að ganga undir pröf við og við, og jafnframt ætti að rannsaka llkamlega og 11 ,,Ég hef aldrei logið að G'hrist- inu... Hún veit, að inrtðir hennar er veik”. Hildegard Knef og Christina sjö ára dóttir hennar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.