Vikan

Eksemplar

Vikan - 25.11.1976, Side 8

Vikan - 25.11.1976, Side 8
Einfalt lánakerfi Tvöfaldir möguleikar Sparilánakerfi Landsbank- ansveitir yðurrétttil lántöku á einfaldan og þægilegan hátt. Taflan hér fyrir neðan sýnir greinilega hvernig reglubundinn sparnaður hjóna getur til dæmis skapað fjölskyldunni rösk- lega eina milljón króna í ráö- stöfunarfé eftir umsaminn tíma. SPARIFJÁRSÖFNUN tengd rétti til lAntöku Sparnaður yöar eftir Vlánaöarleg innborgun Sparnaður í lok tímabils Landsbankinn lánar yður Ráðstöfunarfé yðar 1) Mánaðarleg endurgreiösla Þér endurgr. Landsbankanum 12 mánuði 5.000 6.500 8.000 60.000 78.000 96.000 60.000 78.000 96.000 123.000 161.000 198.000 5.472 7.114 8.756 á 12 mánuðum 18 mánuðí 5.000 6.500 8.000 90.000 117.000 144.000 135.000 176.000 216.000 233.000 303.000 373.000 6.052 7.890 9.683 á 27 mánuöum 24 mánuöi 5.000 6.500 8.000 120.000 156.000 192.000 240.000 312.000 384.000 374.000 486.000 598.000 6.925 9.003 11.080 á 48mánuðum 1) í fjárhæöum þessum er reiknað meó 13% vöxtum af innlögöu fé, svo og kostnaöi vegna lántöku. Tölur þessar geta breytst miöaö viö hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaöar og láns eru háö vaxtaákvörðun Seölabanka íslands á hverjum tíma. LANDSBANKINN Sparilán til viðbótar SKRIFPÚLTIÐ. Efni: Spónaplata 16 mm, skrúfur nr. 8 með flötum haus 1 1/2”, lím, hjarir. Efnið er sagað þannig niður: 2 hliðarplötur 1190 X 1150 X 16 mm, 3 hillur 600 X 320X16 mm, 2 lok 645 X 470 X16 mm, 1 þverslá 600X120X16 mm, 1 botn 1150 X 600 X16 mm, 2 framstykki 104 X 600 X 16 mm. Á hliðarplöturnar eru teiknaðar útlinur púltsins, eins og sést á teikningunni, og sagað út eftir þeim. Göt fyrir skrúfurnar eru boruð i og munið að snara úr fyrir skrúfuhausunum. Hillurnar og þversláin eru límdar og skrúfaðar á hliðarstykkin. Síðan er botninum og framstykkjunum komið fyrir, og lokin eru fest í hilluna með hjörum. Yfir skrúfurnar er svo sparslað og horn og kantar pússaðir með sandpappír. Púltið er síðan málað með sterkri, haldgóðri málningu. \ HLIÖ STÖLL VIÐ PÚLTIÐ. Efni: Spónaplata 16 mm, skrúfur nr. 8 með flötum haus 1 1/2”, lím. Efnið er sagað þannig niður: 2 hliðarstykki 700 X 400 X 16 mm, 1 seta 500 X 365 X16 mm, 1 bakstykki 500X340X16 mm, 1 þverslá 500 X 100 X16 mm. Á hliðarplöturnar eru teiknaðar útlínur stólsins og sagað út eftir þeim. Borað er fyrir skrúfunum, og gleymið ekki að snara úr fyrir skrúfuhausunum. Skrúfið og limið stólinn saman. Pússið horn og kanta og málið.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.