Vikan


Vikan - 01.09.1977, Side 19

Vikan - 01.09.1977, Side 19
9. HLUTI ngsins Larkin kveikti sér i vindlingi. Jeremy Hood pataði ofsalega með vinstri hendinni. Svitinn bogaði af enninu á honum. Hann reyndi auðsjáanlega allt til þess að Larkin forðaði sér út úr klefanum, eða að minnsta kosti reyndi hann hvað hann gat til þess að draga athgli hans frá þvi sem hann hafði upphaflega talað um. En Larkin var ekki sú manntegund, sem lætur villa sér sýn. Hann hóf þvi máls á erindi sínu. „Afsakið, herra Hood,” skaut hann loks inn i. „Þekktuð þér ekki P.G. Bonner?” „Bonner?” Það var eins og sprengja væri að springa, og herra þekkja Silki-Bonner. Það var sorg- legt, hvernig endalok hans urðu.” „Já, mjög sorglegt”. — Larkin fleygði vindlingnum út um kýr- augað. Hann ætlaði að reyna fyrir sér og spurði: „Er það satt að Bonner hafi safnað tréskurði?” „Já, það er alveg satt. Hann átti mjög gott safn. Ég sá það fyrir um það bil tíu árum austur i Yohohawa.” „Þér hafið ekki séð það siðan?” Hood vætti þunnar varirnar áður en hann svaraði. „Nei, því er nú miður. Mig langaði til þess, en mér tókst það ekki.” kaupa. En verðið var of hátt fyrir mig.” „Svo að þér eignuðust þær ekki?” „Nei, nei, auðvitað ekki.” „Vitið þér það, herra Hood, að dóttir P.G. Bonner er einnig með þessu skipi?” „Segið þér satt?” Hood reis upp eitt andartak, en lagðist aftur fullur undrunar. „Nei, hvemig hefði ég átt að vita það? Ég hef ekki komið út fyrir dyr síðan við lögðum úr höfn. En það virðist samt dálitið ósennilegt að erfingi silkimiljón- anna sé að ferðast landa á milli á bessum fúadrumbi.Ég hef aldrei séð hana, en ég hef heyrt, að hún sé óvenju fögur kona.” „Það er hún líka,” svaraði Larkin. „En þér hafið ef til vill kynnst bróður hennar?” „Nei, aldrei! svaraði Hood. „Er — er hann kannski líka um borð?” „Varþað — fyrir stundu siðan!” Hood hristi höfuðið til þess að sýna Larkin að nú fyrst væri honum öllum lokið. Svo reis hann upp við Hood missti alveg niður þráðinn í samtalinu. Hvöss augu hans voru skuggalegri en nokkru sinni áður, en þegar hann tók aftur til móls, var rödd hans einlæg og blíð. „Jú, það gerði ég sannarlega," sagði hann. Hver sá, sem kom jafnoft til Japan og ég, hlaut að „Hvenær var það, herra Hood?” „Fyrir tveimur árum,” svaraði Hood. „Ég var þá af tilviljun staddur i New York um sama leyti og Bonner og heimsótti hann. Ég hafði heyrt að safn hans væri til sölu og þar sem ég hafði ógirnd á vissum myndum, langaði mig að dogg og glápti í sakleysislegri undrun. — Ekki alltof sannfærandi hugsaði Larkin. — Maðurinn var auðsjáanlega ekki mikill leikari. „Þér eigið þó ekki við, að — að „Nei, það er óhugsanlegt," hrópaði hann síðan. Mér hafði skilist, að sá látni hefði verið laumufarþegi.” „Þrátt fyrir það og engu síður er ég viss um, að það var Arthur Bonner. Og það er þessvegna sem mér finnst að rannsaka ætti málið nánar. Eða hvað finnst yður, Hood?” sagði Larkin. „Ja, undir þessum kringum- stæðum,” sagði Jeremy Hood þyngslalega, „er ég eiginlega kominn á þá skoðun að ég muni skrifa undir. Hvar er skjalið?” „Égskal komameðþað, strax og það er tilbúið,” flýtti Larkin sér að segja. „En i millitíðinni reynið þér ef til vill að rifja upp fyrir yður, hvort þér hafið ekki orðið einhvers umgangs vareða hávaða í nótt. Það gæti ef til vill komið okkur á sporið.” „Er nokkur, sem heldur, að ég dylji eitthvað fyrir ykkur?” spurði Hood og kipraði augun. „Ekki nokkur sála.” svaraði larkin. „En þar sem klefi yðar liggur ekki fjarri þeim stað. sem morðið var framið á. \ar ekki ólíklegt, að þér hefðuð einhvers orðið var.” „Jæja, ég lit inn seinna,” svaraði Larkin og bjóst til brottfarar. Á leið sinni að dyrunum tók hann eftir regnfrakka, og í vasanum var krómhúðuð vasalugt — eða ekki gat Larkin betur séð. í sama mund og Larkin var að loka dyrunum að klefa F. hevrði hann þurran gleðivana hlátur að baki sér. Hann kom auga á William Cuttle, sem stóð og hallaði sér upp að veggnum með hattin niðri á nefi. „Hvað var það sem þér sögðuð um áhugaleynilögregiumenn í morgun?" spurði Cuttle stríðnis- lega. „Þér heyrið vel. verð ég að segja!" sagði Larkin. Jafnvel í gegnum skróargöt. Urðuð þér nokk- urs vísari i þetta skipti?" „Bæði og!" svaraði Cuttle án þess að á honum sæi nokkur svipbrigði. „En þér kunnið ekki að fá menn til þess að tala.” „Kannske þér vilduð kenna mér það! Komið” — Larkin benti í átlina að borðsalnum — „ég býð upp á bjór, en þér segið mér í staðinn. hvernig ég hefði ótt að fara að!" „All right". maður neitar aldrei góðu boði". svaraði Cuttle. og þeir gengu inn i salinn. Græni filtdúkurinn var ennþá á borðunum og gaf til kynna. að salurinn gegndi bæði þvi hlutverki að vera veitingastofa og skrifstofa farþega. þar til þjónninn kærni til þess að legja á borðið. Cuttle barði á borðið með loðnum krumlunum og þjónn einn ruddi sér braut til þeirra. Cuttle pantaði bjór. Er tvær flöskur voru komnar á 35. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.