Vikan - 01.09.1977, Page 23
Heílabrot
UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON
Verðlaunakrossgátur fyrir börn og
fulloröna — Getraunin 1X2 — Skák-
þraut — Bridgeþraut — Finndu 6
villur — Myndagáta.
Skemmtun, fróðleikur og vinnings-
von fyrir alla fjölskylduna.
Hér er búið að má burtu stafi í þessu merki,
en samt veistu að þetta er merki
1 Landsbankans
X Seðlabankans
2 Sparisjóðs vélstjóra
Karl prins kom hingað til lands og stundaði veiðar í Hofsá í
1 Skagafirði X Fljótsdal 2 Vopnafirði
Nýlegur islandsmeistari í fallhlífarstökki heitir Sigurður
1 Bjarkan X Bjartmars
Bjarklind
Logar frá Vestmannaeyjum gáfu nýlega út plötuna
1 Mikiö vesen X Mikið var
Mikið vill meira
Landsbankinn lúrir á eignum og kveðst á næstunni munu auglýsa til sölu bryggjur og aðrar eignir á
1 Hjalteyri X í Gufunesi 2 Óspakseyri
Hver auglýsir svona: „Sumir versla dýrt, aðrir versla hjá okkur
1 Víðir X KRON 2 SS búðirnar
Nokkur úlfaþytur hefur orðið vegan sprenginga sovéskra vísindamanna í
Laxá
Fnjóská
Fróðá
8
Kekkonen, forseti Finnlands, er alltaf aufúsugestur hér. Hann heitir að fornafni:
1 Urho X Uro 2 Huro
Þú sérð þetta merki og veist að það stendur fyrir
1 Volvo
Trabant
Mercedes Bens
Þegar þið hafið leyst getraunina, þá færið úrslitin í sérstakan reit á 4. síðu, ef þið viljið prófa að vinna til verðlauna.
35. TBL. VIKAN 23