Vikan


Vikan - 01.09.1977, Blaðsíða 23

Vikan - 01.09.1977, Blaðsíða 23
 Heílabrot UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fulloröna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. Hér er búið að má burtu stafi í þessu merki, en samt veistu að þetta er merki 1 Landsbankans X Seðlabankans 2 Sparisjóðs vélstjóra Karl prins kom hingað til lands og stundaði veiðar í Hofsá í 1 Skagafirði X Fljótsdal 2 Vopnafirði Nýlegur islandsmeistari í fallhlífarstökki heitir Sigurður 1 Bjarkan X Bjartmars Bjarklind Logar frá Vestmannaeyjum gáfu nýlega út plötuna 1 Mikiö vesen X Mikið var Mikið vill meira Landsbankinn lúrir á eignum og kveðst á næstunni munu auglýsa til sölu bryggjur og aðrar eignir á 1 Hjalteyri X í Gufunesi 2 Óspakseyri Hver auglýsir svona: „Sumir versla dýrt, aðrir versla hjá okkur 1 Víðir X KRON 2 SS búðirnar Nokkur úlfaþytur hefur orðið vegan sprenginga sovéskra vísindamanna í Laxá Fnjóská Fróðá 8 Kekkonen, forseti Finnlands, er alltaf aufúsugestur hér. Hann heitir að fornafni: 1 Urho X Uro 2 Huro Þú sérð þetta merki og veist að það stendur fyrir 1 Volvo Trabant Mercedes Bens Þegar þið hafið leyst getraunina, þá færið úrslitin í sérstakan reit á 4. síðu, ef þið viljið prófa að vinna til verðlauna. 35. TBL. VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.