Vikan


Vikan - 01.09.1977, Blaðsíða 35

Vikan - 01.09.1977, Blaðsíða 35
GÚMMÍSTÍFLA VATNSDÆLA GÚMMÍPOKINN ER GALTÖMUR OG LIGGUR ÞÁ FAST VIÐ HAFSBOTNINN FENEYJAR . * ADRIAHAF GUMMISTÍFLA STÍFLAN ER MYNDUÐ MEÐ ÞVÍ AÐ DÆLA VATNI i POKANN VATNINU ER DÆLT ÚR HLUTA STÍFLUNNAR TIL ÞESS AÐ SKIP GETI SIGLT i GEGN Þessi poki, fullur af vatni, getur ef til vill bjargað hinni djúpt sokknu borg, Feneyjum. En þessi uppfynding kemur áreiðanlega í góöar þarfir á öðrum sviðum t.d. sem þrimþrjótur I þröngum fjörðum. Oftast nær mun pokinn liggja tómur á sjávarþotninum, en ef veður þreytist fyllist hann af vatni á skömmum tlma og þá er hann tilbúinn að takast á við hafið. Ef skip þarf aö komast inn fyrir slfka gúmmístlflu er auöveldlega hægt að búa til litla rennu fyrir það og hleypa því inn fyrir. KAFBÁTAHÖFN asiée, ■ Pokinn er festur viö þotninn meö sérstökum festingum úr steinsteypu. Frá festingunum liggja stálstrengir, sem lengjast og styttast eftir því sem viö á. Mannvirki úr stáli eða steinsteypu myndu aldrei geta þolað eins mikiö álag og gúmmlpokinn gerir. Auk þess er gúmmlpokinn miklu ódýrari I framleiðslu. Gúmmfpokinn mun einnig hafa hernaðarlega þýðingu í framtlðinni. Slíkur poki getur komið í veg fyrir siglingar óvelkominna farartækja t.d. kafbáta, svo að nokkuö sé nefnt. Texti: Anders Palm Teikn.: Sune Envall GUMMÍPOKINN GETUR BJARGAÐ FENEYJUM Við skulum ímynda okkur risastóran belg fullan af vatni á botni sjávarins. Þannig lítur hann út, gúmmípokinn.sem á að geta komið í veg fyrir tjón af völdum flóða, framtíðinni. | I /i [jl— "T77 Tk Ullí: ALLJ\ Gúmmfstlflan hefur verið hönnuð til þess að hafa hemil á ágangi sjávarins við Feneyjar. Borgin sekkur stöðugt dýpra niöur og margar fagrar byggingar eiga það á hættu að eyöileggjast. Meö því að loka nokkrum af þeim sundum, sem tengja Adrlahafið Feneyjaflóanum, er þess vænst að hægt veröi aö bjarga borginni. Þegar veöur versnar sér tölva um að vatni sé dælt (pokann, sem myndar stlflu á þann hátt. ítalskir verkfræðingar hafa þegar reynt 70 m langan poka I mynni Pó-fljótsins, með góðum árangri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.