Vikan


Vikan - 20.10.1977, Blaðsíða 19

Vikan - 20.10.1977, Blaðsíða 19
ivað dagurinn ber í skauti sínu.” Orðskviðimir XXVII:I) Alec varð þungur á brún. .Einhver vitleysingurinn býst ég 'ið. Leyfðu mér að sjá.” „Þú hefur áreiðanlega rétt fyrir >ér. Það er inni í stofu. Ég skal iækja það.” Hún þaut af stað. Inni í stofunni íam hún staðar. Arineldurinn 'arpaði ógnvekjandi skuggum.sem iðuðust um grófa, hvíta veggina í öngu herberginu, sem var lágt til ofts, en hurfu svo á falinn ik’'ggann milli eikarbjálkanna. „Hvað i ósköpunum ertu að ;era?” „Ég er alveg að koma.” Hún hraðaði sér yfir í hinn enda herbergisins að arninum og teygði sig til að ná í kortið. Það var horfið. Hún starði tómlega á staðinn þar sem hún hafði sett það. Hún mundi greinilega að hún hafði teygt sig upp og stillt því þarna. Það hlaut að hafa dottið. Hún leitaði að þvi á gólfinu. Það var hvergi sjáanlegt. Það hlaut að hafa dottið í eldinn. Hún færði sig aftur og reyndi að reikna út, hvernig það ætti að hafa dottið. Það hefði ekki getað dottið í eldinn, bjálkinn gekk of langt fram yfir hlifina til þess. „Sara? Hvað ertu að gera? Finnur þú það ekki?” „Það er farið, Alec.” „Farið?” Hann kom inn, þungur á brún. „Hvað meinarðu, farið?” „Ég setti það héma og það er hér ekki lengur.” „Nú, það hlýtur að hafa dottið í eldinn.” „Það er einmitt lóðið. Ég held það geti ekki verið. Tókstu ekki eftir þvi áðan þegar þú komst inn að kveikja upp í aminum fyrir kvöld- matinn?” „Nei, en það þarf ekki endilega að tákna að það hafi ekki verið hér.” „En þú hlýtur að hafa tekið eftir því, ef það hefur verið hér.” „Ég tók ekki eftir því. Hvers vegna er þetta annars svona mikil- Kannski... hún leit snögglega í kringum sig eftir svipuðu korti. Það var gamalt afmæliskort í skrif- borðsskúffunni hennar.... Ekki laus við sektartilfinningu klippti hún snögglega stykki úr kortinu og stillti því varfærnislega þar sem hún hafði sett hitt kortið. Hún sté aftur á bak. Svona var það. Hún rétti litla fingurinn finlega út og ýtti korinu af bjálkanum. Það flögraði niður á gólfið og lá þar hvítt á dökkrauðu teppinu, um það bil tvö fet frá arinmottunni þegar Alec kom inn með kaffi- bollana. Sara beygði sig eins fljótt og hún gat til að taka það upp og Boðberar vægt Sara? Þú ert að gera veður út af engu.” „Ég er ekki að gera veður út af neinu. Eg skil bara ekki, hvað orðið hefur af þvi.” Alec andvarpaði mæðulega. „Ég get samt ekki séð... ó, það skiptir ekki máli, við skulum ljúka við að borða.” Sara lét hann leiða sig aftur til eldhússins. Þegar Alec vildi endi- lega þvo upp reikaði hún aftur inn í stofuna. vonaði að Alec hefði ekki séð, hvað hún var að gera. „Er þetta kortið, Sara?” „Nei, þetta er ekki það.” „Nú, hvaða kort ertu með?” „Ég klippti þetta af gömlu afmadiskorti til að komast að því hvort hitt kortið hefði getað dottið í eldinn.” Alec slengdi kaffibollununi á næsta borð. „Heyrðu nú. Sara. Hvaða látala’ti eru þetta?" „Látalæti?" „Já, látalæti. Ég vil gjarnan fá óttans Eftir Dorothy Simpson Lítil ferhyrnd kort forboðar haturs. Skilningslaus eiginmaður og efagjarn læknir, einhver, sem hún ekki sá.en fann að fylgdist með henni, alltaf. Nægilegur hryllmgur til að gera unga vanfæra konu vitskerta...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.