Vikan


Vikan - 20.10.1977, Síða 54

Vikan - 20.10.1977, Síða 54
o O O \ V / ^ Q BLASTURS VÖKVI Fyrir dömur og herra. Lagningarvökvi fyrir hárblást- ur. Enginn vinsælli á markaön- um. Hentugur smellutappi. 'nmmeríákaí Tunguhálsi 11, Árbæjarhverfi, sími 82700. Þessi tvö borð, eru einkar einföld og ekki vafi á því, að laghentir lesendur Vikunnar geta notfært sér hugmynd- ina að einföldu og ódýru húsgagni. Ef við byrjum á því að líta á aflanga borðið, þá ráðast málin af því, hve langt það á að vera, og þarfirnar eru auðvitað misjafnar. Platan getur verið með enda- stykkjum, eða ef þið setjið hana milli veggja nægir að láta plötuna hvíla á listum, sem skrúfaðir eru í veggina. Plötunni er skipt í fjóra hluta: Vinnupláss, hillu fyrir sjónvarp, pláss fyrir matborð og geymslu- rými. En þið finni út hvað ykkur hentar frekast. Hvert hólf er 80 sm á myndinni, dýptin er 40 sm og hæð 74 sm. Þiðnotiðspónáplöturog límið og skrúfið stykkin saman, snarið úr fyrir skrúfunum, og það er mikilvægt að vinna vel undir málningu til að fá fallega áferð. Það má líka hugsa sér að setja harðplast á borðplötuna, t.d. ef þið smíðið svona í barnaherberg- ið, sem virðist raunar tilvalið. TVÖ BORÐ - EINN SÖKKULL Kringlótta borðið er 1 metri í ummál og 7 sm hátt. Eins og það er sýnt á myndinni, er pláss fyrir fjóra við það. Ef fleiri eiga að fá sæti, er einfafðl'ega lögð stærri plata ofan á það og þá rúmast 10 manns kringum það. Þegar ekki er verið að nota stóru plötuna má t.d. hengja hana upp á vegg á traustan krók. Platan á ekki að vera neinn kjörgripur, heldur hentugt borð til að leika sér við og matast, og því ekkert á móti því að bora í plötuna gat, til að hengja upp á. Þið sjáið, hvernig sökkullinn er gerður samkvæmt teikningunni Tvo einfoli og óþarfi að fjölyrða um framgang verksins. Þið eigið að skrúfa litlu plötuna í sökkulinn. Stóra platan er það þung, að hana leggið þið lausa ofan á, þegar hennar er þörf. Þó er ekki Málin fara eftir þörfum. Ef ptatan verra að líma filtbúta neðan á er á milli veggja, setjiö þið lista í plötuna, hún rennur þá síður til. veggina og sleppið endastykkjun- um. 54VIKAN 42. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.