Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 2
Vikan
51. tbl. 39. árg. 22. des. 1977
Verð kr. 400
VIÐTÖL:____________________
12 Ánægður með að hafa náð góðu
sambandi við minnstu börnin.
Rætt við Ölaf Magnússon frá
Mosfelli.
SÖGUR:______________________
18 Þetta er sonur þinn. Fjórði
hluti framhaldssögu eftir Elsi
Rydsjö.
36 Skugginn langi: 8. hluti fram-
haldssögu eftir Hildu Roth-
Well.
46 Elskunnar jól. Smásaga eftir
Susan Craig.
FASTIR ÞÆTTIR:
2 Blái fuglinn.
4 Mest um fólk: Fegurð og
finheit.
Þennan engil getið þið notað til
skrauts og hólfið, sem hann
heldur á er upplagt fyrir sælgæti
eða jólakortin.
Bolurinn er búinn til úr lituðum
kartonpappír. Þið getið líka fóðr-
að kartonið með fallegum gjafa-
pappír eins og hér er gert. Í
handleggina notið þið sama efni
og límið þá síðan á bolinn.
í höfuðið er notaður frauðplast-
bolti (fæst líklega í Skiltagerðinni
eða Tómstundahúsinu). Gerið
litla holu í hann til að spíssinn á
bolnum passi í holuna. í augu og
munn notum við pappír eða liti.
Í hárið er t.d. hægt að nota
allskonar bönd eða englahár.
Það fæst í pökkum í flestum
búðum, sem versla með jóla-
skraut. Límið hárið á höfuðið.
Vængirnir eru líka úr karton-
pappir, en hafið hann einlitan
eða fóðraðan með t.d. gylltum
eða silfurlituðum pappír. Límið
aftan á bolinn.
I öskjuna, sem engillinn heldur á,
er notaður kassi úr pappa. Hann
er fóðraður með gjafapappír,
sem hæfir litum engilsins. Síðan
límið þið kassann fastan við
hendur engilsins. En gætið þess,
að kassinn beri ekki engilinn
ofurliði.
Á myndinni sjáið þið auðveld-
lega, hvernig engillinn er búinn
til. Gangi ykkur vel.
Bönd eöa Frauðplast-
9 í næstu Viku.
23 Heilabrot Vikunnar.
25 My ndasögublaðið.
35 Hvað er á spólunum?
36 Stjörnuspá.
42 Mig dreymdi.
51 Poppfræðiritið: Who. 3. hluti.
54 Eldhús Vikunnar: Eitthvað til jólanna.
ÝMISLEGT:
6 Til þín — frá mér. Jólamiða til að klippa út.
22 Dægradvöl — meðan beðið er jólanna.
43 Fjölskylda Grýlu.
44 Vinsældava! Vikunnar og dag-
blaðsins.
FORSÍÐAN:
G/æsi/egar
umbúðir
Þegar Guðrún Haraldsdótt-
ir hugar að jólagjöfum sínum
á aðfangadagskvöld, þá fær
hún þær ekki í neitt venju-
legum umbúðum. Eiginmaö-
ur hennar er nefnilega ekkert
venjulegur í puttunum, en
hann er enginn annar en
hann Guðlaugur Heiðar Jör-
undsson módelsmiður, sem
viðtal var við í jólablaðinu
okkar.
Eins og forsíðumyndin sýn-
ir, hefur Guðlaugur útbúið
skáp með tveimur hurðum,
og þar geymir hann jólagjafir
handa eiginkonunni og einnig
má hún búast við, að eitthvað
leynist einnig í tveimur hólf-
um ofan á skápnum.
Sængurföt á
næturnar — stói/
á daginn
Þegar búið er í einu herbergi,
skapast oft vandræði með
geymslu fyrir rúmfötin. Úr þessu
má þó bæta með því að útbúa
stóran poka úr góðu efni, t.d.
mætti nota allskonar efnabúta í
pokann. Svo má geyma
rúmfötin í pokanum á daginn og
nota hann sem stól.
J