Vikan


Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 16

Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 16
BING JÖLAPLATTINN 1977 Fyrsti plattinn kom út árið 1895, —en síðan má segja að þeir hafi árlega selst upp um leið og þeir hafa ; JB komið á ntarkaðinn. MÆÐRA PLATTINN 1977 Lítifi viö í verziun okkar. Gjafaúrvalið helur aldrei verifi fallegra. RAMMAGERD3N Hafnarstræti 19 UBBBSj verðlaunin kom hingað með Flug- félagsvél í fylgd m.a. fréttamanna, ljósmyndara og fóstra. Ég tók á móti þeim og fylgdi þeim niður á Hótel Borg, þar sem þau gistu. Ég söng fyrir þáu eina íslenska vögguvísu, Nóttin sú var ágæt ein... áður en þau gengu til náða. Ég fór með hópnum til Sauðárkróks, og vorum við ákaflega heppin með veður. Á Sauðárkróki var mikil barnaskemmtun, sem Flugfélagið stóð fyrir, og þar sungu ensku börnin eitt lag. Þau komu líka fram á skemmtun í Sjálfstæðishúsinu á vegum Anglia. Þeim fannst þetta mikið ævintýri allt saman. — Gekk þrautalaust fyrir þig að hætta sem jólasveinn? — Ég gekk hreint til verks með það, því í sannleika sagt var svo komið, að ég var farinn að kvíða fyrir jólunum. Ég gat aldrei gert þetta að peningaþúfu, því ég er nú einu sinni af gamla skólanum og hef aldrei getað áttað mig á sveiflum í verðlagi. Þetta var lika mjög erfitt, því ég reyndi að leggja mig allan fram. Þetta varð samt léttara eftir að mikrófónar og magnarar komu almennt til sögunnar. JOLASVéINN BÝÐUR FAR — Eitthvað spaugilegt hefur nú komið fyrir þig á þessum árum. — Ég þurfti einu sinni að fara til Hafnarfjarðar á jólatrésskemmtun, og það var siðasta skemmtunin þann dag. Veðrið var óskaplega vont, og ég gaf mér engan tíma til að hafa fataskipti — hentist bara upp í bílinn og ók af stað í bæinn. Á jólatrésskemmtun i Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll, sem síðar hét Sigtún. Dóttir Óiafs, Valgerður, er í forgrunni myndarinnar og er að leika gaidrakerlinguna í Þyrnirós. KAUPFELAG BORGFIRÐINGA BORGARNESI SENDIR BEZTU JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR TIL STARFSFÓLKS FÉLAGSMANNA OG ALLRA VIÐSKIPTAMANNA KAUPFELAG BORGFIRÐINGA 16 VIKAN 51.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.