Vikan


Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 3

Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 3
I Léttur jó/adagsverður Alla þessa rétti má útbúa 2-3 dögum fyrir jól, nema auðvitað eggjakökuna og sósurnar meö henni. Síðan þarf ekki langan tíma til að tína þetta fram úr ísskápnum og koma því snyrti- lega fyrir á hádegisverðarborð- inu. SÍLD 420 gr síld 1 lítill púrrulaukur 1 tsk. piparkorn rifið hýði af sítrónu 1/2 dl vatn 1 dl sykur 1. Skerið síldina í stykki. 2. Hreinsið, skolið púrrulaukinn og skerið í strimla. 3. Leggið síld, púrrulauk, sítr- ónuhýði og krydd í krukku. 4. Blandið edik, vatni og sykri saman og hellið yfir síldina. Látið síldina standa í 2-3 daga fyrir notkun. KJÚKLINGASULTA 1 pk. kjúklingabringur (700 gr) skorið í stykki 1 dós kjötsoð (300 gr) 2 dl vatn 5 piparkorn 5 blöð matarlím 2 búnt steinselja 1 tsk. salt, svartur pipar. 1. Látið suðuna koma upp á kjötsoði og vatni. 2. Leggið kjúklingastykkin í og sjóðið ásamt piparnum í ca. 25 mínútur. 3. Leggið matarlímið í bleyti. 4. Takið kjúklingastykkin upp úr og kælið. 5. Sigtið soðið gegnum kaffi- filter. 6. Fjarlægið himnuna og bein- in ur kjúklingunum og skerið þá í litla bita. 7. Hakkið steinseljuna. 8. Leggið kjötið og steinseljuna í skál, stráið salti og pipar yfir. 9. Vindið matarlímið og bræðið í sigtuðu soðinu. 10. Hellið soðinu yfir kjötið í skálinni. 11. Látið standa á köldum stað, þar til það hefur stífnað. EGGJAKAKA í OFNI MEÐ SÓSUM Eggjakaka er léttur og góður réttur að hafa meðá þessu jóla- borði. Þessi er bökuð í aflöngu álmóti eða ofnföstu móti í ofni. og með henni eru bornar tvær tegundir af sósum, aspassósa og sveppasósa (dálítið þykkar). 4 dl mjólk 1/2 tsk. salt 1. Kveikið á ofninum 175°. 2. Sjóðið mjólkina og kælið. 3. Þeytið eggin og bætið kældri mjólkinni saman við, ásamt salti. 4. Hellið í smurt mót og bakið í ca. 20 mínútur. 5. Hvolfið eggjakökunni á fat og hellið heitum sósunum til hliðar við eggjakökuna. LEVERPOSTEJ 500 gr hökkuð svínalifur 400 gr hakkað svínaflesk 1 stór kartafla 1/2 rifinn laukur salt 1 msk. koníak 1. Hitið ofninn í 200°. 2. Merjið kartöfluna. 3. Blandið öllu saman. 4. Smyrjið lítið álmót. 5. Hellið lifrarþykkninu í mótið. 6. Bakið í vatnsbaði í ofninum í ca. 1 klst. og 15 mín. KALT KJÖT Kalt kjöt er alltaf gott að hafa með á jólaborðinu. Hangikjöt, skinka, roast beef, spægipylsa, eitthvað af þessu eða allt, en sneiðið það í þunnar sneiðar. T. d. má bera með því grænmeti eins og rósakál eða broccoli. SALAT Fíntskorið hvítkál og mandarínu- bátar í olíurjómasósu, bragðbætt með sítrónusafa. Það er salat, sem börnunum líkar vel. OSTAFAT Við höfum nú orðið upp á margar ostategundir að bjóða. En 2-3 tegundir osta ætti að vera nægilegt að hafa á bakka, og stór vínberjaklasi er borinn með. BRAUÐ OG SMJÖR Rúgbrauð má til með að hafa með síldinni og 1-2 tegundir af brauði í viðbót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.